Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 36 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Fiskvinnsla — íbúðir Vantarfiskvinnslufólktil starfa. Getum boðið fríar íbúðir. Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16048 á kvöldin. Brynjólfurhf., Njarðvík. Starf sveitarstjóra Starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps í Norð- ur-ísafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Upplýsingar gefur oddviti Hálfdán Kristjáns- son í síma 94-4969 eða 94-4888. Sveitastjóri. Kennarar takið eftir Grunnskólann á Bakkafirði vantar skólastjóra og kennara. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 97-3360 og Guðríður Guðmundsdóttir, oddviti, í síma 97-3385. Formaður skólanefndar. Kjötiðnaðarmaður — matsveinn Viljum ráða strax vanan kjötskurðarmann eða matsvein í verslun okkar. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270 og kvöldsími41303. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast á skóladagheimilið Brekku- kot sem fyrst. Uppl. veitir forstöðukona í síma 19600/260 alla virka daga milli kl. 9.00 og 13.00. Reykjavík, 3JÚIÍ1987. Kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara fyrir næsta vetur. Um er að ræða almenna kennslu í 1. og 2. bekk, erlend mál, náttúru- fræði í 6.-9. bekk, hand- og myndmennt, tónmennt, heimilisfræði og íþróttir. Ágæt íþróttaaðstaða — ódýrt húsnæði — staðaruppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288. Skólanefnd. Tæknimaður óskast Sveitarfélög á sunnanverðum Austfjörðurn óska að ráða tækni- eða verkfræðing í starf byggingafulltrúa og eftirlitsmanns með fram- kvæmdum sveitarfélaganna. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Búðarhrepps, Fáskrúðsfirði, í síma 97-5220. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. jlfofjgftiiMftfrifr Vélstjóri Vélstjóra vantar á 280 tonna rækjubát sem frystir aflann um borð. Þarf að vera vanur frystivélum. Upplýsingar í síma 95-1390. Verslun Óska eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu og pökkun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Austurlandi Þroskaþjálfar Þroskaþjálfar óskast til starfa á sambýlinu Stekkjartröð 1, Egilsstöðum frá og með 1. september nk. Vaktavinna. Hér er um að ræða 100% starf eða minna eftir samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar gefur Agnes Jensdóttir í síma 97-1877 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Vélaviðgerðir Viljum ráða vélvirkja, vélstjóra og aðstoðar- menn til vélaviðgerða. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf., sími 50145. Lögreglumenn Vegna námsvistar lögreglumanna úr lögreglu ísafjarðar í Lögregluskóla ríkisins næsta vet- ur, vantar nokkra menn til afleysinga. Yfirlögregluþjónn, Jónas H. Eyjólfsson, veitir nánari upplýsingar. 3.júlí 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumanni og fóstrum til starfa við skóladagheimilið Brekkukot frá 1. ágúst nk. Á skóladagheimilinu dvelja 30 börn á aldrinurh 6-10 ára. Ennfremur vantar fóstr- ur til starfa á aðrar dagvistir bæjarins. Laun skv. kjarasamningi Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið eru veittar á Félags- málastofnun Akureyrarbæjar alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 í síma 96-25880. Dagvistarfulltrúi. Kennara vantar Kennara vantar að Eskifjarðarskóla. Um er að ræða kennslu í eftirtöldum greinum: ★ ísiensku, dönsku, iíffræði og íþróttum. Skólinn starfar í nýju húsnaeði og er vinnuað- staða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd. Kennarar — Hrísey Kennara vantar við grunnskólann í Hrísey. Æskilegt að umsækjendur gætu kennt tón- mennt og leikfimi. Nýr skóli. Upplýsingar hjá skólanefnd í símum 96-61753, 61728 og 61737. Skólanefnd. Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir stöðu 1. fagottleikara frá 1. okt. ’87. Einnig stöðu 3. konsertmeistara frá 1. okt. '87-30. júní '88. Umsóknir skulu berast skrifstofu S.Í., Gimli, v/Lækjargötu, fyrir 5. sept. nk. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu S.í. sími 622255. Aðstoðarmenn Óskum að ráða aðstoðarmenn til framtíðar- starfa við blikksmíði. Hreinleg og létt vinna. Mötuneyti á staðnum og ferðir til og frá vinnu. Upplýsingar í síma 52000. = HÉÐINN SS Sími24260. Lögregluvarðstjóri Vegna skipulagsbreytinga er starf varðstjóra í lögreglu ísafjarðar laust til umsóknar. Leitað er að manni sem lokið hefur námi í Lögregluskóla ríkisins og öðlast nokkra starfsreynslu að því loknu. Yfirlögregluþjónn, Jónas H. Eyjólfsson, veitir nánari upplýsingar. 3.júlí 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. ÍSunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — lausar stöður Hjúkrunarfræðingar í fastar stöður. Sjúkraliðar í fastar stöður og sumarafleysing- ar. Barnaheimili er á staðnum. Öldrunar- hjúkrun einum launaflokki hærri. Vinsamlega hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.