Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 55 Minning: Erla B. Jónsdótt- ir, Neskaupstað Fædd 22. febrúar 1943 Dáin 3. september 1987 3. september andaðist á sjúkra- húsinu í Neskaupstað Erla Bjamey Jónsdóttir. Hún var jarðsungin að viðstöddu miklu fjölmenni frá Norð- fjarðarkirkju 11. september síðast- liðinn. Erla var fædd 22. febrúar 1943, dóttir hjónanna Gyðu Þorleifsdóttur og Jóns Davíðssonar, bónda í Skála- teigi í Norðfírði. Hún ólst upp í stórum systkinahópi og var elst átta systkina. Hún þurfti því snemma að fara að hjálpa til við verkin og gæta yngri systkina, sem hún einatt sýndi mikla umhyggju og nærgætni. Á hennar uppvaxtarárum var lítið um menntunarmöguleika á Norðfírði, eftir að bamaskóla lauk. Hún fór þess vegna norður að Laug- um í Reylq'adal í húsmæðraskóla og hafði bæði gagn og gaman af, enda minntist hún oft á vem sína þar. Ung giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Hans Sigfússyni, og fluttist hún þá út í Neskaupstað, þar sem þau bjuggu sér gott heim- ili og eignuðust fjóra mannvænlega syni, þá Davíð, Jón, Sigfús og Helga. Þó að það væri ærið verkefni að ala upp fjóra syni, vann Erla mikið utan heimilis og var fljót að bjóða fram hjálp sína ef einhver þarfnað- ist aðstoðar. Það kom því eins og af sjálfu sér, er mágkona hennar lést frá nýfæddri dóttur, að Erla tæki þá litlu til sín og annaðist hana eins og væri hún hennar eigin dóttir, uns aðstæður breyttust og faðirinn gat tekið hana aftur til sín. En oft talaði hún um litlu stúlkuna, semhúntóksvomiklatiyggðvið. Blessuð sé minning hennar. Erla var sannkölluð mannkosta Ingibjörg Sigfúsdóttir t Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför móður minnar, tengdamóöur, ömmu og systur, SIGRÚNAR SIGURBJÖRNSDÓTTUR, Hátúnl 4. Aðalheiður Erla Jónsdóttir, Lárus Jónasson, Marfa S. Lárusdóttir, Lárus J. Lárusson, Sigmundur Sigurbjörnsson. t Þökkum öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug viö andlát og útför móður okkar, ömmu og systur, UNNAR MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Þórshöfn. Börn, barnabörn og systkini. t Hugheilar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, EVU JÚLÍUSDÓTTUR frá Hrappsey, Þangbakka 8, Reykjavík, Júlfus Arnarsson, Klara M. Arnarsdóttir, Hafalda B. Arnarsdóttir, örn Arnarsson, Friðlfn Arnarsdóttir, Jón H. Arnarsson, Gunnar I. Arnarsson, Smári Arnarsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Legsteinar HARGAR GBRÐIR ;Marmorex/Gmít ' Steinefnaverksmiðján Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður manneskja, hún hafði góða lund og var rík af kímnigáfu. Ekki heyrðist hún æðrast þó á móti blési, hún bara tókst á við mótlætið í hvaða mynd ssem það birtist. Ég tel það mikla gæfu að hafa kynnst þessari góðu stúlku strax í bemsku og hafa fengið að njóta hennar einlægu vináttu. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. Far þú í friði friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) hillukerfi Góð lausn fyrir heimili og sýningarsali SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S.: 21220 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! x SIEMENS VS9112 Öflug ryksuga • Stillanlegursogkrafturfrá 250 W upp í1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góðu SIEMENS gæðin! SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 SIEMENS LADY PLUS 45 45 sm breið uppþvottavél Hljóðlát og vandvirk. Með 6 þvottakerfum. Með vatnsöryggisloka. Hentar vel þar sem fáir eru í heimili eða þrengsli mikil í eldhúsi. SMrTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 pfor&nttftfaftifr Metsölubladá hverjum degi! - LEIKFIMI FYRIR MORGUNHRESSAR KONUR Á ÖLLUM ALDRI Áhersla verður lögð á vaxtamót- andi æfingar fyrir maga, rass og læri - í:::':. ekkert hopp. *•::: Leikfimitímarnir eru fyrir byrj- endur á mánu’dags- og miðvikudags- M morgnum frá kl. 10-11. Framhalds- tímar, fyrir þá sem lengra eru komnir, |; eru frá kl. 9-10 á mánudags-, miðviku- :;: dags- og föstudagsmorgnum. Hringdu strax í síma 2 91 91 og láttu skrá þig. eróbikkstúd JÓNlNU OG ÁGÚSTU f f IO Borgartúnl 31, slmi 29191 Morgunstund gefur gull í mund! w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.