Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.10.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 61 STADIA Gæða skór á hreint ótrúlegu verði Kynningartilboð: 2 pör af Stadia Hi Tec á aðeins kr. 2.800, ótrúlegt en satt. Aðeins á eftirtöldum stöðum: Sportbúð Óskars, Keflavik Kaupf. Eyfirðinga, Akureyri Sportvik, Dalvík Skagfirðingabúð, Sauðárkróki H-Búðin,Garðabæ Akrasport, Akranesi Sportbúð Kópavogs, Kópavogi Versl. Sig. Pálma., Hvammstanga Borgarsport, Borgamesi. Heilsubælið frábært Til Velvakanda. Ég get ekki á mér setið að stinga niður penna, í fyrsta skipti fyrir þennan dálk, Velvakanda. Eg er ein af þeim sem hef oft verið mjög hrifin af efni í útvarpi og sjón- varpi, án þess að ijúka með það í blöðin, því það eru yfirleitt þeir sem þurfa að ausa úr sér vonsku, sem hafa fyrir því að semja bréf og senda blöðum, til að vekja athygli á sinni fylu. Þeir sem hafa haft eitthvað um grín Stöðvar 2, Heilsubælið í Gerva- hverfí, að segja, hafa þegar sent inn sín bréf, í önnur minna lesin blöð en Morgunblaðið, og er nú tími til kominn að vekja athygli á skoðun meirihlutans. Ég leyfi mér að segja meirihlutans, því engan hef ég hitt ennþá sem ekki hefur verið stór- hrifinn af þessum grínþáttum, og þykist ég vera í ágætu sambandi við umheiminn, þar sem ég vinn í verslun í miðbænum, þar sem fjöl- margir versla á degi hveijum. Öllum ber saman um að þessir þættir beri af hvað varðar alla vinnu og umbún- að og svo komið sé að gríninu, þá er kímnigáfa okkar íslendinga ekki mjög þroskuð og við pössum okkur einatt á þvf að beija niður allt sem óvenjulegt er og öðruvísi en við eig- um að venjast og þama er á ferðinni ný tegund af gríni, kannski ögn kaldranalegri en við eigum að venj- ast, og fyrir bragðið alveg drep- fyndin. Jafn ferskur húmor og gamanvísumar eru orðnar þreyttar. Enn einu sinni hafa þessir bestu .rgn£vlj3v munig gamanleikarar þjóðarinnar komið okkur á óvart og fengið mann til að hlæja svo verkjar í magann. Við skulum þakka fyrir að eiga þetta stórkostlega listafólk, og ekki í»essir hringdu . . . Frábær upplestur Ánægður hlustandi hríngdi: „Ég vil koma á framfæri bestu þökkum til Þorsteins Thorarensen fyrir lestur þýðingar sinnar á Gosa eftir Cato Collodi í Morgun- stund baraanna. Ég, og ég veit að ég mæli fyrir munn margra, á varla orð til að lýsa hrifningu minni. Ekki er aðeins að sagan, þýðingin og lesturinn er frábær, heldur lætur Þorsteinn fylgja hveijum lestri ýmsar hugleiðingar sem tengjast efninu. Lætur hon- um einstaklega vel að tala til bama. Nú skora ég hlustendur að leggja við eyra á mánudags- morgnum, það ekki seinna vænna því lestrum fer að fækkandi. Þá ÍEite ,ÍAm Igaei 6sm ipsvifiV traðka á öllum sem rísa upp úr meðalmennskunni, heldur láta það heyra, að það á þakkir skildar! Húrra Stöð 2, meira heilsubæli! 6377-5320 langar mig til að spyija hvort ekki væri hægt að fá upplestrana fjölfaldaða á snældur svo að böm og fullomir, sem ekki hafa tæki- færi tii að hlusta á þessum tíma, hafi tækifæri til þess síðar og þá í góðu tómi.“ Lyklar Lyklahringur með tveimur hús- lyklum og lukkutrölli fannst á Laugarveg fyrir skömmu. Einnig lykill með áföstu spjaldi með núm- erinu 203. Upplýsingar í síma 23767. Blár páfgaukur Blár páfagaukur kom fljúgandi inn um glugga að Drafnarstíg 7 fyrir skömmu. Eigandi hans getur hringt í síma 19277 milli kl. 19 og 22. Eyrnalokkur Fjólublár eymalokkur með gyltu mynstri tapaðist fyrir skömmu. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í síma 689557. £ir§9v .b.l ibnsíocjö söi9v 6s 19 AF-Heildverslunf Lágmúla 5, Sími 68 99 11. r I Máli & menningu fást: XTv70 GÆDA DISKLINGAR •VERIÐ ÖRUGG •VELJIÐ XTvi^ DISKLINGA •YFIR 6 ÁRA REYNSLA i--------------1 Bókaliúð LmALS &MENNINGAR J Síðumúla 7-9 — Sfmi 688577 Laugavegi 18 — Sími 24240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.