Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.10.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 ».» raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar W ÚTBOÐ Sjúkrahús á Akureyri - innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang röntgen- deildar í nýbyggingu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða nálægt 1.100 ferm. svæði. Verktaki tekur við húsrýminu með múr- húðuðum útveggjum og ílögðum gólfum og skal skila því fullgerðu. Innifalið er allt sem til verksins þarf, þ.m.t. vatns-, skolp-, hita-, loftræsi- og raflagnir, ásamt búnaði. Setja skal upp létta veggi og hengiloft, mála, leggja gólfefni o.fl. Verkinu skal skilað í tveimur áföngum, þeim fyrri skal lokið 1. október 1988, en öllu verk- inu skal að fullu lokið 1. maí 1989. Útboðsgögn verða afhent til og með 30. okt. 1987 á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk. og á skrifstofu umsjónarmanns fram- kvæmdadeildar I.R., Bakkahlíð 18, Akureyri, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn 10. nóvember 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS íbúð Lítil íbúð til sölu í Njörvasundi. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 27711. --------------------1------- Verslunarhúsnæði til leigu Af sérstökum ástæðum er til leigu stórglæsi- legt 72 fm verslunarhúsnæði í Skipholt 50B (við götu). Upplýsingar í símum 688180 eða 688081. Fimm á fimmtu- dögum S.U.S. hefur ákveöið að taka upp þá nýbreytni að hafa opið hús og heitt á könnunni kl. 5 á fimmtudögum. Allir S.U.S.-arar eru velkomnir að spjalla um stjómmálin, Irfið og tilveruna. Áætlað er að kaffitíminn standi u.þ.b. til ki. 18.30 og verður i neðrí deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Framkvæmdastjóri. Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 14. október nk. kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Þorsteinn Pálsson, forsaetisráðherra, mun ræöa um stjórnmálaviðhorf i þingbyrjun. Stjómin. HF.IMDALl.UR Blaðamanna- námskeið Heimdallur gengst fyrir námskeiði í blaðamennsku og útgáfu. Nám- skeiðiö hefst fimmtudaginn 15. október kl. 20.00 i kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1. Námskeiöið stendur f tvær vikur og skiptisi í nokk- ur kvöld sem verða ákveðin af þátttakendum og leiðbeinendum. Þátttakendur gefa út hið vinsæla framhaldsskólablað, Nýjan skóla, og vinna það að mestu sjálfir meö aðstoð lelðbeinenda, allt frá gagna- öflun, Ijósmyndun, útlitshönnun til prentunnar. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða blaðamenn af Morgunblaðinu. Allir áhugasamir velkomnir. Laugavegur Til leigu er 237 fm verslunar- og þjónustuhús- næði við miðjan Laugaveg. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9-17 virka daga. Ármúli! Til leigu 76 fm verslunar- og/eða þjónustu- húsnæði. Laust strax. Upplýsingar í síma 84330. Verslunarhúsnæði til leigu 340 fm bjart og fallegt verslunarhúsnæði til leigu í einni glæsilegustu verslanamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og tilbúið undir notkun. Upplýsingar í síma 611575 milli kl. 10-12 og 14-16. Skrifstofuhúsnæði til leigu 395 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Eiðis- torgi 13, Seltjarnarnesi. Þarf ekki að leigjast í heilu lagi. Húsnæðið er fullfrágengið og til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 611575 milli kl. 10-12 og 14-16. Verslunarhúsnæði til leigu 120 fm bjart og rúmgott verslunarhúsnæði til leigu í einni glæsilegustu verslanamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og tilbúið til notkun. Upplýsingar í síma 611575 milli kl. 10-12 og 14-16. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 19. okt. nk. í Sjálfstæðishúsinu viö Strandgötu kl. 8.30 stundvíslega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins: Hjördís Þorsteins- dóttir, formaöur Bandalags kvenna I Hafnarfirði. 3. Kaffiveitingar. Félagskonurl Mætiö vel og takið með ykkur 9estL Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aðalfundur félagsins veröur haldinn i Val- höll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og skýrsla hús- næðisnefndar félagsins. Gestur fundarins yerður Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og mun hann fjalla um stjórnmálaviðhorfið og stöðu Sjálfstæðis- flokksins. Kaffiveitingar og almennar umræður. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Keflavík Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins f Reykjaneskjördæmi og fulltrúa- ráö sjálfstæöisfélaganna í Keflavík boða til fundar með fulltrúaráös- mönnum og öðrum trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins í Keflavik í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 14. október kl. 20.30. Gestir fundarins veröa Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaöur, Ellert Eiríksson, alþingismaður og Bragi Michaelsson, varaformaður kjör- dæmisráðs. Haustlitaferð íÞórsmörk Efnt verður til haustferðar í Þórsmörk um næstu helgl, 17. og 18. októbert nk. á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suður- landskjördæmi. Farið verður með Austurleið frá Selfossi kl. 10.00 á laugardagsmorgun, en á sama tíma veröur flogið i Mörkina frá Vest- mannaeyjum. Gist verður i rafvæddum húsum Austurleiða (gufubað auk Ijóss og hita). Á laugardag verður farið i stutta gönguferö, en um kvöldið verður fjölbreytt kvöldvaka. Á sunnudeginum verður ekið inn I Bása og gengið upp í hlíðar Goðalands. Heimferö úr Mörkinni er um miðjan dag. Sunnlendingar eru hvattir til að taka þátt í Merkur- ferðinni og sjá undrið i síðbúnum haustlitum. Vinsamlegast skráiö ykkur hjá Aðalbirni á Hvolsvelli í síma 8170, Helga í Hveragerði í síma 4357, Guðjóni i Vestmannaeyjum í sima 2548, Þór í Eyjum í síma 2216, Ellu á Selfossi i síma 1088, Guöbrandi i Þoriákshöfn i sima 3848, Fannari á Hellu i sima 5175 og hjá Sæ- mundi i Vik í sima 7229. Menn taki með sér nesti og svefnpoka en gert er ráð fyrir einni samoiginlegri matseld sem forsætisráðherra stjórnar. Kjördæmisráó. Mosfellsbær Viðtalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Magnús Sigsteins- son, forseti bæjar- stjórnar og Þórdfs Sigurðardóttir, bæj- arstjórnarmaður, verða til viötals i fundarsal Hlégarðs (uppi) frá kl. 17.00- 19.00 fimmtudaginn 15. október. Allir velkomnir með fyrirspurnir um bæj- arstjórnarmál. Sjálfstæðisfólag Mosfeiiinga. Austurland haustfagnaður Haustfagnaður Sjálfstæöisflokksins á Aust- uriandi verður haldinn á Hótel Höfn, Hornafiröi, laugardaginn 24. október nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00. Gestlr á hátíðinni verða Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins er flytur ávarp, og alþingismenn- imir Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson og Halldór Blöndal sem væntanlega slá á létta strengi. Skipulagðar verða rútuferöir frá öllum sjálf- stæðisfélögunum í kjördæminu til Horna- fjarðar á laugardeginum og til baka á sunnudeginum 25. október. Hótel Höfn býður upp á sérstakan afslátt af gistingu og morgun- mat. Formenn sjálfstæðisfélaganna á hverjum stað taka við pöntun- um og gefa allar nánari upplýsingar. Vopnafjöröur-Bakkafjöröur: Ólafur B. Valgeirsson, s. 31439. Egils- staðir-Fljótsdalshérað: Einar Rafn Haraldsson, s. 11488 og 11073. Seyðisfjörður: Garðar Rúnar Sigurgeirsson, s. 21216 og 21460. Reyöarfjörður: Markús Guöbrandsson, s. 41178 og 41378. Eskifjörö- ur: Svanur Pálsson, s. 61394. Neskaupsstaður: Ágúst Blöndal, s. 71139. Fáskrúðsfjörður: Ægir Kristinsson, s. 51186. Stöðvarfjörður: Bjami Gíslason, s. 58858. Breiödalsvik: Baldur Pálsson, s. 56654. Djúpivogur: Sigurður Þorleifsson s. 88992. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til að mæta. Stjórn kjördæmisráðs Austuriandskjördæmis. 1 Austurland Kjördæmisráö Sjálf- stæðisflokksins i Austurlandskjör- dæmi boðar til stjórnmálafundar í Sjálfstæðishúsinu, Höfn, Hornafirði, laugardaginn 24. október nk. og hefst fundurinn kl. 14.00 e.h. Málefni fundarins verða: Stjórnmálaviðhorfið og byggðamálin. Frummælendur verða: • Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra. • Sverrir Hermannsson alþingismaöur. • Egill Jónsson alþingismaður. • Halldór Biöndal alþingismaður. • Hreinn Loftsson varaformaður SUS. Allt sjálfstæðisfólk á Austurlandi er hvatt til að mæta. Stjórn kjördæmisráðs Austurlandskjördæmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.