Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 47 Þingflokkur Samtaka um kvennalista: Ný uppskrift af fisk- veiðikvóta MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá þingflokki Kvennalistans: „Núgildandi fiskveiðistjómun hef- ur ekki skilað tilætluðum árangri. Heildarþorskaflinn hefur á hveiju ári farið langt fram úr því sem fiski- fræðingar hafa ráðlagt og stjómvöld lagt til. Fiskiskipum hefur fjölgað og ný skip eru í flestum tilvikum stærri en þau sem lagt er. Sjávarafl- inn er illa nýttur og miklu kastað á glæ í orðsins fyllstu merkingu. Kjör starfsfólks í sjávarútvegi em óviðun- andi. Einstaklingar hafa hagnast um hundruð milljóna á sölu kvóta sem þeir fengu úthlutað gefins. Kvennalistakonur telja því nauð- synlegt að fara nýja leið í stjórnun fiskveiða. Þær kynntu tillögur sínar á fundi í ráðgjafanefnd um stjómun fiskveiða 11. nóv. sl. og skömmu síðar í þingmannanefnd um sama mál. Ennfremur birtist grein í Morg- unblaðinu 17. nóv. sl. þar sem tillög- ur Kvennalistans voru kynntar. Meginefni þeirra er eftirfarandi: 1. Árlegur heildarafli verði eftir sem áður ákveðinn af sjávarútvegs- ráðherra að fengnum tillögum Hafrannsóknastofnunar. 2. 80% heildaraflans verði skipt milli byggðarlaga með hliðsjón af lönduðum afla síðustu 5 ára. Vilji byggðarlag halda sínum hlut miðað við fýrri ár beri því að greiða fyrir það sem á vantar. 3. Gjald byggðarlaga renni í sér- stakan sjóð, sem varið verði til fræðslu í sjávarútvegi, rannsókna tengdum sjávarútvegi og verðlauna til handhafa aflamarks. fyrir sér- staka frammistöðu í nýtingu og meðferð sjávaraflans eða lofsverðan aðbúnað starfsfólks. 4. Byggðarlög ráði því að mestu sjálf, hvemig þau ráðstafa sínum afla og hvert gjald þau taka fyrir, en eðlilegt væri, að tekjur sveitarfé- laga af framleigu kvótans yrðu notaðar til þess að bæta aðstöðu í höfnum og auka þjónustu við sjávar- útveginn. Markmiðið með þessum tillögum er að halda heildarafla meira í skefj- um, draga.úr ofstjóm og miðstýr- ingu og taka tillit tii byggðasjónar- miða, efla rannsóknir, hvetja til betri nýtingar og bættrar meðferðar sjáv- araflans og búa betur að starfsfólki í sjávarútvegi." V> ítaJskur mADMXJR ítölsk rúmteppi frá (fejvoftlor sérstæð, efnismikil, fislétt - draumateppi Mikið úrval af teppum á hjónarúm og barnarúm. Þú gengur að gæðunum vísum. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Simi 20640 &TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU VELDU ÞITT NÚMER VERÐ KR. 300.00 SÍMAHAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG miðinr.: ?????? FATLAÐRA 1987 Vinningar: 11 BIFREIÐAR SAMTALS AÐ VERÐMÆTI 5 MILLJÓNIR KRÓNA 1. vinningur VOLVO 244 '* 2. -6. vinningur NISSAN SUNNY SEDAN 7.-11. vinningur NISSAN MARCH GL. 5 IMIS5AN SUIVIMY 5 NtSSAN MICRA GL DREGIÐ 24. DESEMBER1987 UPPLÝSINGAR í SÍMA 686690 OG Á SKRIFSTOFU FÉLAGSINS í SÍMA 849&9 DRÆTTI HEFUR ALDREI VERIÐ FRESTAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.