Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Púsluspil frá 79,- til 195,- Tónllstar bóndabœr 726,- Dúkkur frá 494,- tll 1.582,- Köttur 1.023,- Kerra m. kubbum 714,- Segulkubbar 1.495,- KAUPFÉLÖOIN UM LAND ALLT Ferðabfll 357, Kubbahani 2( Dúkka f kerru Happy Valley SSETTASEM TREYSTER A OTDK Frá vinstri: Þórarinn Signrbergsson, gítarleikari, Ragnheiður Guð- mundsdóttir, söngkona, og Jóhannes Georgsson, kontrabassaleikari. Vetrarperlur Hljómplfttur Egill Friðleifsson Ut er komin hljómplata hjá Emi og Örlygi, sem ber titilinn „Vetrarperlur" og hefur að geyma jólasöngva frá 16. og 17. öld. Flytjendur em þau Ragn- heiður Guðmundsdóttir, söng- kona, Þórarinn Sigurbergsson, gítarleikari, og Jóhannes Georgs- son, kontrabassaleikari. LÖgin, sem eru 14 að tölu, eru öli með íslenskum texta. Þarna eru jólalög sem hvert mannsbarn kann og nægir þar að nefna „Heims um ból“ (reyndar samið á 19. öld) og „Það aldin út er sprungið". En þama eru einnig lítt þekkt lög, sem fengur er að kynnast. Má þar nefna t.d. þijú fyrstu lögin á hlið I, „Hvem er hún María að hugga við barm“, „Um drottningar segir“ og „Hér leggur skip að landi“, en við þessi lög hefur dr. Sigurbjöm Einars- son, biskup, gert vandaða texta og kæmi mér ekki á óvart að þessi lög ættu eftir að heyrast oft í framtíðinni. Þama er einnig fágætlega fagurt lag frá 17. öld, „María í skóginum", við ágætan texta Sigríðar Þorgeirsdóttur, og reyndar mætti nefna fleiri. í stuttu máli er hér safn fal- legra ljúfra jólalaga frá öldum áður, sem nú hljóma jafn fersk og fagurlega og þegar þau komu fyrst fram. Það er Hróðmar Ingi Sigurbjömsson sem útsett hefur lögin á lipran og smekklegan hátt. Hróðmar lauk námi frá tón- fræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík árið 1984. Hann hefur gætt þess að láta laglínumar njóta sín vel, þó dyggilega studd- ar af gítar og kontrabassa hér leikin af Þórami Sigurbergssyni og Jóhannesi Georgssyni og gera þeir hlutverkum sínum góð skil og spila af hógværð og vand- virkni. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur með ágætum á þessari piötu. Túlkun hennar ein- kennist af innileik og blíðu. Textinn kemst ætíð mjög vel til skila. Hún ætlar sér ekki um of en lætur einfaldleik laganna njóta sín í hófstilltum söng. Ég hef ekki heyrt Ragnheiði betri í ann- an tíma. Þessi plata er kjörin fyrir þá, sem vilja eiga kyrrláta stund með vetrarperlum liðinna alda í vön- duðum flutningi þeirra þremenn- inga. Tæknivinna og frágangur er einnig góður þó textablað hefði gjaman mátt fylgja. VATNIÐ Guðmundur Daníelsson Svlprík og frumleg skáldsaga eftir einn af snjöllustu rithöf- undum okkar nú á dögum. Svið sögunnar er Vatnið mikla í Þjóðvallahreppi, vesturströnd þess með ógnarlegri gufuorku sinni og væntanlegum aflstöðvabyggingum, eyjan úti í Vatn- inu - Bjarteyja, höfuðstaðurinn, á Grundum-htið þorp á suðurströnd landsins. Tími sögunnar er áraskeiðið frá 1930 fram yfir 1950, en rætumar liggja aftur til ársins 1914. Þá varð getnaður úti í Bjarteyju, þá varð dauðaslys á Vatninu. Eftir- köst þessara atburða verða uppistaða sögunnar. Bókaútgáfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7« REYKJAVlK • SlMI 6218 22 o o c? O' Þd Þd Q Þd íxl zn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.