Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Jómfrúræða Unnar Stefánsdóttur: Sjávarútvegsskóli í Vestmannaejjimi Hér fer á eftir jómfrúræða Unnar Stefánsdóttur (F.-Sl.) sem flutt var á Alþingi 16. nóv- , ember sl. Hæstvirtur forseti. Ég mæli fyrir till. til þál. á þskj. 97 sem ég flyt ásamt hv. þm. Guðna Agústssyni, Óla Þ. Guðbjartssyni, '■ Margréti Frímannsdóttur og Eg- gert Haukdal. Till. er um sjávarút- vegsskóla í Vestmannaeyjum og hljóðar svo, með leyfi herra for- seta: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminni að kanna möguleika á stofnun sjávarútvegsskóla í Vest- mannaeyjum. Stofnun sjávarútvegsskóla hef- ur alllengi verið til umræðu. Þann 1. jan. 1986 skipuðu sjútrh. og menntamrh. starfshóp sem var ætiað það verkefni að gera tillögu um stofnun sjávarútvegsskóla sem starfí á framhaldsskólastigi og heyri undir menntamm. í áliti ’ starfshópsins, sem lauk störfum nýlega, kemur fram að æskilegt sé að sameina að einhveiju leyti þá þijá skóla sem nú eru starf- andi á þessu sviði, þ.e. Vélskóla íslands, Stýrimannaskólann í Reykjavík og Fiskvinnsluskólann í Hafnarfírði. Jafnframt kemur fram að bæta þurfí við nýjum námsbrautum, svo sem fískeldis- braut og endurmenntunardeild. Hlutverk sjávarútvegsskólans yrði fýrst og fremst að fullnægja þörf sjávarútvegsgreina fyrir sérhæft starfsfólk og gæti einnig orðið leið nemenda til háskólanáms ef þeir vilja fara út í framhaldsnám. Starfshópurinn telur að sjávar- útvegsskóli sem ein stofnun verði sterkari eining en þrír minni skól- ar og þar af leiðandi betur búinn til þess að takast á við verkefni sín. Þá megi ætla að betur verði séð fýrir íjárfestingum til skólans njóti hann óskipts stuðnings allra hagsmunaaðila. Eðlilegt-væri að sjávarútvegs- skólinn félli undir ákvæði væntan- legra framhaldsskólalaga. Þar til slík löggjöf tekur gildi hins vegar reynst nauðsynlegt að setja sér- stök lög um skólann svo að framgangur málsins tefjist ekki um of. Fyrir sjávarútveginn er afar brýnt að betri skipan komist á menntunarmál atvinnuvegarins þannig að allt sé kennt það sem nýjast er og hagkvæmast á sviði sjávarútvegs. I nýjum sjávarút- vegsskóla þyrfti auk náms í skiþstjómarfræðum og fisk- vinnslu að koma til fískeldisbraut, -námskeið fyrir matsveina, endur- menntunardeild í öllum greinum er tengjast sjávarútvegi og annað er tengist útgerð og stjómun. Tryggja þarf tengsl væntanlegs sjávarútvegsskóla við hið almenna skólakerfí svo og við hinar ýmsu greinar sjávarútvegsins. I tillögum starfshópsins, sem áður er vitnað til, er gert ráð fyr- ir að starfandi verði fræðsluráð sjávarútvegsins. Það verði fagleg- Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Rympa á ruslahaugnum. Höfundur: Herdís Egilsdóttir. Myndir: Brian Pilkington. Prent- verk: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi: Iðunn. Aftan á bókarkápu stendur: „Rympa á ruslahaugnum er saga sem allir krakkar hafa gaman af.“ JÓLASKEMMTUN Félags íslenskra danskennara verður haldin sunnudaginn 13. desem- ber í veitingahúsinu Broadway. Sýndir verða dansar frá eftirt- öldum dansskólum: Danskóla Sigurðar Hákonarsonar, Jazzbal- lettskóla Bám, Nýja Dansskólan- um, Dansstúdíói Dísu og ur tengiliður milli skólans og atvinnuvegarins. Hlutverk fræðs- luráðs yrði að vera menntamm. til ráðuneytis um mótun heildar- stefnu og skipulags í sjávarút- vegsfræðslu. Þetta tel ég að gæti orðið góð leið til að tryggja hag- kvæmt skipulag skólans, sam- þættingu námsins og náin tengsl hans við atvinnugreinina. Ljóst er að staðsetning sjávar- útvegsskólans skiptir mjög miklu máli. Hann þarf að vera í nánum tengslum við atvinnugreinina sjálfa. Einnig þurfa nemendur og kennarar skólans að eiga greiðan aðgang að öllum greinum sjávar- útvegsins. I Vestmannaeyjum er stærsta verstöð landsins eins og öllum er kunnugt. Þar starfa fyrirtæki í flestum greinum útgerðar, svo sem í fískiðnaði, útflutningi, skip- Þetta er mikil fullyrðing og í mínum kolli eru orðin algerlega út í hött. Ef þetta er í huga höfundar og útgefanda bamabók, þá er þetta ruslahaugahjal brenglun, ekkert annað. Bókin er ekki fyrir böm, heldur fullorðna, þeim gæti hún vissulega vakið spumir um hvert við stefnum í lífi okkar, hver ást okkar á því sem máli skiptir í lífinu, barninu sem við erum með í fangi fyrir framtíðina. Það er bitur brodd- ur í orðum Herdísar, þegar bömum Dansskóla Auðar Haralds. Áð deginum opnar húsið kl. 13.30 en sýningin hefst kl. 15.00. Um kvöldið opnar húsið kl. 20.30 en sýningin hefst kl. 21.30. Miðasala verður við innganginn. Miðaverð fyrir börn er 250 krónur og fyrir fullorðna 350 krónur. Unnur Stefánsdóttir asmíðum, skipaviðgerðum og fyrirtæki sem framleiða og versla með útgerðarvörur. Nemendur skólans ættu því greiða leið að flestum þáttum hins lifandi starfs í sjávarútvegi. Vart er því völ á ákjósanlegri jarðvegi fyrir vænt- anlegan sjávarútvegsskóla. I Vestmannaeyjum er þegar nokkur gmnnur á að byggja í þessu efni, en þar starfa nú stýri- mannaskóli og vélskólabraut við framhaldsskólann þar. Horfur em á því að skólahúsnæði losni á og gamhngjum líður betur á msla- haug en í nálægð okkar. „Hvert stefnir þú þjóð mín,“ er spumin sem skáldið veltir upp, og sú spum er ekki til barna, heldur okkar sem eldri em. Spurn til foreldra, sem meta draslið, sem að lokum á haug- um lendir, meir en böm sín. Þetta er því bók undir kodda foreldra en ekki barna. Sviðið er rusiahaugur. Þar er Rympa drottning, með einu veruna, tuskukarl, sem henni hefur þótt vænt um og þótt hefír vænt um hana, sér við hlið. Rympa er skap- styggur tryllingur og mislíki henni við karlinn slítur hún af honum hausinn. Inn á sviðið em leidd tvö böm, Bogga og Skúli, sem flúið hafa að heiman og úr skóla. Þau em tilfinningalega vannærð, sakna ástar og umhyggju og innan um mslið allt, finna þau blik þess sem þau sakna. Kerfiskarl steypist yfir þau með hugmyndir um börn og aldna í dragkistuskúffum. Minnti mig á listaverk í Ráðhúsi Oslóar. Nú, svo er mætt þama gömul kona, sem villzt hefir frá elliheimili. Rympa á ruslahaugnum Danskennarar halda jólaskemmtun í Broadway næstunni þegar viðbótarhúsnæði gmnnskólans verður tekið í notk- un. Herra forseti. Ég hef rakið nokkra þætti sem nauðsynlegt er að hafa í huga við val á staðsetn- ingu sjávarútvegsskóla íslands. Þess má geta að atvinnumála- nefnd Vestmannaeyja ályktaði á fundi sínum 9. júlí sl. að mæla með því við bæjarstjóm að hún beiti sér fyrir Stofnun sjávarút- vegsskóla í Vestmannaeyjum. Því virðist ljóst að hinum nýja sjávar- útvegsskóla yrði tekið tveimur höndum í Vestmannaeyjum, enda er þar margt fyrir hendi nú þegar sem auðveldar slíkt skólahald. Ég vænti þess að hæstv. ríkis- stjóm láti hið fyrsta kanna möguleika á stofnun sjávarút- vegsskóla í Vestmannaeyjum. Með því að ákveða staðsetningu skólans þar væri einnig stigið mikilvægt skref til jafnvægis í byggðamálum eins og fyrirheit er gefíð um í stefnuyfirlýsingu ríkis- stjómarinnar. Að lokum legg ég til, herra forseti, að till. verði að lokinni þessari umræðu vísað til hv. félmn. Atkvæðagreiðsla: Till. vísað til síðari umr. með 42 shlj. atkv. og til félmn. með 44 shlj. atkv. Herdís Egilsdóttir Yfir mslið allt rís þó regnboginn, og frá bijóstum líða óskir um betri og ljúfari heim. Þau hljóta bæn- heyrslu, druslukarlinn verður mennskur og brúðkaup fer fram. Myndir Brians eru meistaralega gerðar, gefa þessari undarlegu bók líf og lit. En ég endurtek: Þetta er ekki bók fyrir börn í mínum huga, heldur fullorðna, og ég trúi, að margur slíkur hefði gott af að lesa hana. Prentverk er allt mjög vel unnið. I, raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Áhugamenn um utanríkismál: Samskipti austurs og vesturs í Ijósi afvopnunarsamkomulags risaveldanna 1 Laugardaginn 12. desember kl. 12.00 munu utanríkismálanefnd Sjálf- stæöisflokksins og utanrikismálanefnd SUS halda sameiginlegan hádegisverðarfund í Litlu-Brekku við Bankastræti. Fundarefni: Samskipti austurs og vesturs i Ijósi samkomulags Ronalds Regan og Mikhails Gorbatsjov um eyðingu meðaldrægra og skammdrægra kjarnaflauga á landi. Gestur fundarins verður dr. Gunnar Pálsson, starfsmaður hjá Al- þjóðadeild Atlantshafsbandalagsins. Mun dr. Gunnar fjalla um samkomulag leiötogafundarins og áhrif þess á áframhaldandi afvopnun- arviðræður og bætt samskipti lýðræðisrikjanna og ráðstjórnar. Fundurinn hefst kl. 12.00 með hádegisverði. Allir áhugamenn um utanríkismál velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82900. Utanríkismálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Utanrikismálanefnd SUS. Keflavík - jólafundur Sameiginlegur jólafundur sjálfstæðisfélag- anna i Keflavik verður haldinn í Glóðinni sunnudaginn 13. desember og hefst með ( borðhaldi kl. 19.00 (jólahlaðborð). Ýmis | skemmtiatriði, m.a. mætir Árni Johnserí á staðinn og Steinn Erlingsson tekur lagið. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnirnar. 7A. Hansén\ Hafnfirðingar Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfiröi standa fyrir opnu húsi fimmtudaginn 10. des. kl. 20.00 í veitingahúsinu A. Hansen. Á boöstólum veröa piparkökur, kaffi og aörar þær veitingar se'm húsiö býöur upp á. Stjórnir Fram, Þórs, Vorboðans og Stefnis. Mosfellsbær Mosfellsbær Jólaglögg Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður i Hlégarði 12. des- ember nk. og hefst kl. 18.00. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórnin. Garðbæingar! Skólamál - æskulýðsmál - unglingastarf Fundur í safnaðarheimilinu, Kirkjuhvoli miðvikudaginn 9. des. 1987 kl. 20.30. Frummælendur: Benedikt Sveinsson, bæjarfulltrúi, og Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra. Umræðuefni um skólamál, æskulýösmál og unglingastarf. Fundarstjóri: Árni Ólafur Lárusson, fyrrv. bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Sjáifstæöisféiag Garðabæjar. -I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.