Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 61

Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 61 HalldórKr. Krist- jánsson ■ Fæddur 26. febrúar 1915 Dáinn 25. janúar 1988 Kveðja að norðan {vandamanna og vinahring er vegið hér á jörð, og eftir standa allt um kring hin auðu, djúpu skörð. (T.RJ.) Þegar ég frétti andlát Halldórs Kristins Kristjánssonar, einkabróð- ur og besta vinar Einars mágs míns, komu ljóðlínur föður míns fyrstar í hugann. Foreldrum mínum þótti svo vænt um Halldór, að þau sögðu oft að með honum hefðu þau eignast einn tengdason í viðbót. Við hér nyrðra kynntumst Hall- dóri 1953 þegar hann var hér með námskeið á vegum Vélasjóðs ríkis- ins og bjó á hótelinu. Eflaust hefur hann fýst að vita hvers konar fólki bróðir hans hafði tengst hér á Blönduósi, a.m.k. hafði hann strax samband við pabba, sem að sjálf- sögðu bað hann að líta inn sem fyrst og heilsa upp á fjölskylduna. — Það var eins og við manninn ■ Minning mælt — að foreldrar mínir og við systkinin tvö, sem þá vorum heima, hrifumst öll af Halldóri enda var hann glettinn, skemmtilegur, fróður og fallegur maður, sem við söknuð- um ef hann kom ekki á kvöldin. Ég finn sárt til með Einari mági mínum. „Þeir missa mest, sem mik- ið hafa átt.“ Bræðumar tveir hlökkuðu allt árið til ú'allaferðanna í Dölunum og var þeim nánast sama um óveð- ur og litla veiði. — Ferðin sjálf var þeirra einkaævintýri, umræðuefni skorti aldrei, ýmsar vísur fæddust en vom ekki látnar fara lengra. Þegar þeir komu af íjöllunum var þeirra fyrsta verk að láta systurina — sem þeir dáðu mjög, heyra frá sér. Nú þegar leiðir þeirra systkina skiljast um stund, fer ég að hugsa um hversu lík þau voru, falleg og vel af guði gerð, hvert á sinn hátt, hlýleg í viðmóti, rósöm og yfirlætis- laus. Við Halldór vorum góðvinir frá upphafi, töluðum oft saman í léttum dúr, en bárum þó velferð hvort t Konan min og móðir okkar HILDUR SVAVARSDÓTTIR, Skólavörðustig 23. andaðist 12. febrúar. Ármann Jakobsson, Jakob Ármannsson, Svavar Ármannsson t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar, MARKÚSAR ÞÓRHALLSSONAR rafmagnsverkfræðings, Nesbala 17, Seltjarnarnesi. Hjördfs Sigurjónsdóttir, Sigurjón Markússson, Egill Már Markússon, Kristfn Markúsdóttir, Örn Markússon. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall föður okkar, stjúp- föður, tengdaföður, afa og langafa, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, Langeyrarvegi 16, Hafnarfirði. Innilegt þakklæti til starfsfólks St. Jósefsspítalans i Hafnarfirði. Hafdfs Magnúsdóttir, Hjörleifur Bergsteinsson, Magnús B. Magnússon, Kristrún Jónsdóttir, Bóra Guðmundsdóttir, Jón Gíslason, börn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN GUÐNI ÁRNASON húsasmfðameistari, x Bugðulæk7, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Karólína Þorsteinsdóttir, Arnfrfður Á. Guðnadóttir, Guðrún K. Guðnadóttir, Hjörtur Sigurjónsson, Jóna Guðnadóttir, Þórir Jónsson, Halldór Guðnason og barnabörn. t Sonur minn, faðir, bróðir okkar, tengdafaðir og afi, STURLA EINARSSON SVANSSON, • Langholtsvegi 164, Reykjavfk, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. febrúar ki. 15.00. Fyrir hönd vandamanna. Unnur Sturludóttir, Ottó Sturluson, Magnea Sturludóttlr, Þorvaldur Jón Kristján Sturluson. Guðrún V. Guðjóns■ dóttír - Minning annars fyrir brjósti. Oftast hittumst við á heimili Kristínar systur minnar og Einars, ýmist í Eskihh'ðinni eða vestur í Dölum, nú síðast í 70 ára afmælishófi Einars, 15. ágúst sl. Þar sem við vorum sessunautar við glæsilegt matborð. Þá spjölluðum við heilmikið og skemmtum okkur vel að vanda. Við hjónin kveðjum Halldór með virðingu og þökk og óskum honum fararheilla til landsins eilífa. Eigin- konu hans, bömum og ástvinum öllum sendum við hlýjar samúðar- kveðjur. Nanna Tómasdóttir, Blönduósi. Fædd 24. júní 1896 Dáin 22. janúar 1988 „Af eilífðarljósi bjarma ber, sem brautina þungu greiðir. Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri’ en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir." (Einar Ben.) Með þessum ljóðlínum Einars Benediktssonar kveð ég í hinsta sinn Guðrúnu V. Guðjónsdóttur, eða Guðrúnu ömmu eins og ég kallaði hana. Þó liðin séu rúm 20 ár síðan ég dvaldi á heimili hennar nær daglega um nokkurra vetra skeið, þá er þetta tímabil í lífi mínu mér enn í fersku minni. Ég var 5 ára þegar mamma auglýsti eftir dagmömmu fyrir mig og bróður minn. Við urð- um svo lánsöm að Guðrún svaraði auglýsingu okkar. Ég hændist undir eins að þessari góðlegu konu með gráu, löngu flétt- umar. Ég minnist þess að ég tók fljótlega upp á því að kalla hana ömmu, og sagði svo hreykin við t Sonur minn og bróðir okkar, JÓN MAR JÓNSSON, sem lóst 10. febrúar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 18. febrúar kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Kristfn Jóhannsdóttir og systkini hins látna. t Innilega þökkum við ættingjum og vinum samúð við fráfall systur okkar, KARÍTAS ÞÓRÐARSON. Sérstaklega þökkum við starfsfólki á Droplaugarstöðum fyrir líkn og umönnun. Friðrik Matthfasson, Jarþrúður, Guðrfður María. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlót og útför föður okkar, tengdaföður og afa, EYJÓLFS GUÐMUNDSSONAR, Lindargötu 22 a, Reykjavfk. Guðmundur Eyjólfsson, Guðrún Marta Eyjólfsdóttir, Sigrún Eyjólfsdóttir Söderin, Gunnlaugur Eyjólfsson, Magnús Eyjólfsson, Ásgeir Eyjólfsson, Kristinn Eyjólfsson, Ásthildur Eyjólfsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Óskar Guðlaugsson, Margrét Sigþórsdóttir, Sigrún Vfglundsdóttir, Ólöf H. Sigfúsdóttir, Þórður R. Jónsson, og barnabarnabarnabörn. t Eiginmaður minn, GUNNAR L. GUÐMUNDSSON, Steinsstöðum, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju þriðjudaginn 16. febrúar kl. 14.15. Fyrir hönd barna, tengdabarna og fjölskyldna þeirra, Guðríður Guðmundsdóttir. Legstelnar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf ________um gerð og val legsteina. _ ÍB S.HELGASON HF ISTEINSIDIIÐJA M :---- SKEMMUVEGI 48 SiMI 76677 félaga mína að ég ætti flórar ömm- ur, eina langömmu, tvær „venjuleg- ar“ ömmur og svo eina ömmu sem ætti heima á Ægissíðunni og ætti allar hænumar og endumar þar. — Mér þótti það líka mikill heiður að fá að aðstoða hana við að fóðra fuglana hennar, þó svo að ég gerði ekki meira en að halda á dallinum yfír götuna fyrir hana. Nú, þegar hún Guðrún amma er öll, get ég ekki orða bundist með^ að láta í ljós þakklæti mitt fyrir þá góðu og hlýju umönnun sem ég naut hjá henni. Ég geri mér það ljóst í dag að betri bamfóstra var vandfundin. Ég var gæfusöm að fá að umgangast þessa lífsreyndu, fullorðnu konu sem kenndi mér svo margt og sagði mér sitt hvað merki- legt frá því í gamla daga. Því miður var ég erlendis þegar hún var jarðsett svo að þessar fáu línur verða að vera mín hinsta kveðja til Guðrúnar ömmu. Ég minnist hennar af hlýjum hug. Ættingjum og vinum votta ég sam- úð mína. Blessuð sé minning hennar. Salome Tynes Skreytum við ölltækifæri Reykjavikurvegi 60, sími 53848. ^ ÁHhoimum 6, sími 33978. Bajsrtirauni 26, simi 50202. Blömastofa Friófinns Suöurlandsbrairt 10 108 Reykjavík. Sfmi 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- elnnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. V Gk Q.w .<S- ornRon AFGREIÐSL UKA SSAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.