Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.03.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1988 MEGRUN ÁN Ml.Dl Þúsundir Islendinga og milljónir um allan heim hafa nú sannreynt gildi FIRMALOSS grenningar- duftsins í baráttunni við aukakílóin. FIRMALOSS GRENNINGARDUFTIÐ - eðlileg leið til megrunar - Með FIRMALOSS getur þú haldið þér grannri/ grönnum án gremju. Spyrjir þú þá sem reynt hafa, færðu staðfestingu. Og haldgóða sögu gefur FIRMA- LOSS grenningarfæðið sjálft þegar þú reynir það. FÆST í APÓTEKINU 0G BETRISTÓRMÖRKUÐUM Nóatúni 17 - Sími 19900 Póstverslun - Sími 30001 Þvottheldni og styrkleiki í hámarki í fjórum gljástigum • Kópal Innimálnlngln fæst nú i fjórum gljastigum. • Nú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málningln er tllbuln belnt úr dóslnni. • Nú heyrlr það fortíðinni tll að þurfa að blanda málnlnguna með herði og oðrum gljaefnum. VELDU KÓPAL I FJÓRUM GLJÁSTIGUM: Ferðamál á Islandi eftír Einar Þ. Guðjohnsen Kynningarrit Með auknum umsvifum í ferða- þjónustu kemur meiri þörf fyrir allskyns kynningarrit. Það er ekki nóg að við höfum getu og mögu- leika, heldur verðum við að kynna okkur og láta aðra vita, að við séum til þjónustu reiðubúin og að ferðamenn séu velkomnir og æski- legir. Mikið hefur komið fram af ferðabæklingum undanfarin ár og jafnvel áratugi. Mikilvirkustu aðil- ar þar hafa verið flugfélögin, Ferðaskrifstofa ríkisins fyrr á árum og Ferðamálaráð í seinni tíð. Flest af þessu er fyrst og fremst til þess fallið að vekja og glæða almennan áhuga á landinu og að laða hingað ferðamenn. Margt af þessu er snyrtilegt og fallega út- gefið. Allmikið hefur einnig komið af bæklingum, sem kynna ákveðna landshluta eða ákveðna starfsemi svo sem hótel, samgöngur o.s.frv. Eðlilega eru þessir bæklingar mjög fjölbreytilegir að útliti og hefur útgáfan oft og tíðum verið mjög dýr. Það skiptir verulegu máli fyr- ir þann, sem greiða þarf. Þá má og nefna nokkur rit, bæði til fræðslu og kynningar, sem ýmis útgáfufélög og einstaklingar standa að. Sum þessara rita eru borin uppi af auglýsingum og er dreift ókeypis, en önnur eru seld og auglýsingar takmarkaðar. Les- mál er mjög mislangt og sumt ein- kennist jafnvel af orðlengingum og málskrúði. Meðalhófíð stutt og gagnort getur verið vandratað. Um leiðsögn í rituðu máli gildir það sama og um talaða leiðsögn, að ) of mikil mælgi verður þreytandi og menn hætta að hlusta. Þögnin getur þannig orðið mikilvægari en fræðslan og upplýsingamar Fyrir skömmu síðan birtist við- tal við Stein Lárusson í Ferðablaði Lesbókar. Bendir hann þar á finnska ferðahandbók eða upplýs- ingabók og telur að samskonar bók vanti hér. Fyrir nokkrum árum fór ég með ferðahópa um Finnland og notaði þá sænsku útgáfuna af þessu upplýsingariti mér til mikils gagns. Upplýsingamar voru gagn- Ferdahandbókin orðar og lausar við óþarfa mála- lengingar. Nokkur svipuð rit hafa verið gefín út hér undanfarin ár af einkaaðilum. Af þessum ritum vil ég sérstaklega nefna Ferðahand- bókina Land, sem einnig hefur verið gefín út á ensku undir nafn- inu „Iceland, a Tourist Guide". Ég sé ekki annað en að þetta rit sé nákvæmlega sama eðlis og finnska bókin og þjóni sama tilgangi. Ég hefí kynnt mér útgáfu þess- arar bókar, sem er að mestu tölvu- unnin og virðist ótrúlega ódýr í framleiðslu. Hjá útgáfunni eru einnig möguleikar að koma í vax- andi mæli til aðstoðar við útgáfu allskyns upplýsingabæklinga fyrir þá aðila, sem á þurfa að halda. Kostnaðurinn virðist ekki vera nema brot af því, sem almennt hefur þekkst. Fyrirhugað er, að efni Ferða- handbókarinnar Lands verði nokk- uð breytilegt frá ári til árs, og geti þannig orðið safngripur fyrir Islendinga. Þetta verði varanlegt rit, sem taka megi fram aftur og aftur í stað þess að fleygja því að fyrstu notkun lokinni. Þama hefur einkaframtakið reynst mjög vel og er ekki líklegt, að ríkisútgáfa bæti þar um eða verði ódýrari. Þvert á móti yrði ríkisútgáfa trúlega margfalt dýr- ari. Ég mæli með þessu riti. Höfundur er ferðamálafrömuður. OfTlROn AFGREIÐSL UKASSAR -v usis 1 JEITIBNAR BJÖRGUNARSVEITIRNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.