Morgunblaðið - 13.03.1988, Side 56

Morgunblaðið - 13.03.1988, Side 56
NÝTT FRÁ KODAK RAFHLAÐA SEM ENDIST OG ENDIST FERSKUEIKI ÞEGAR MESTÁ REYNIR SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. Þyrla Landhelgisgæslunnar leitaöi ó svæömu ásamt oörum flugvélum og skipum. Hérfannst brakiðúr Knarrarnesi. 8 sjómílur norðvesturaf Garðs- skaga. Garðsskagi F a x a f I ó i Reykjavík 5\ £ £ 0' V? «ti" V? «>* * *'3< Njarövík ^ o Vf0 £ * * f a"rTe ? , 7 lw R e y k 1. * ;• - lO * "-!?■ i?. c?r V2* icC”c,:' *o\v /k *»i? ^*cvOv\-. o. T -j. - r.c */\/ ' Ellefu tonna bátur sökk norðvestur af Garðsskaga: Leitað að áhöfninni af Knarramesi KE LEIT að áhöfninni á Knarrar- nesi KE 399 hófst í hádeginu í gær, en talið er, að Knarrar- nesið, sem er ellefu tonn, hafi sokkið um 8 sjómílur norðvest- ur af Garðskaga um hádegis- bilið í gær. Leitin hafði engan árangur borið síðdegis í gær, þegar vinnslu Morgunblaðsins Iauk. Ekki var þá Ijóst, hversu margir væru í áhöfninni, tveir eða þrír. Það var klukkan 12:35 að Gunnar Hámundarson GK 357 tilkynnti til Slysavamarfélagsins að fundist hefði brak í sjónum; tveir ómerktir bjarghringir ásamt lestarborðum. Belgir merktir Knarramesinu fundust síðan um þrjúieytið í gær. Þyrla Landhelgis- gæslunnar var komin á svæðið um tuttugu mínútum eftir að til- kynningin frá Gunnari Hámund- arsyni barst og skömmu síðar var Fokker-flugvél Gæslunnar, TF- SYN, komin á vettvang. Margir bátar voru á þeim slóð- um, þar sem brakið fannst og munu um tuttugu bátar hafa tek- ið þátt í leitinni, sem var stjómað frá björgunarskipinu Goðanum. Veður var af norðaustan, 6 vind- stig. Knarrames lagði úr höfn í Sandgerði kl. 8 í gærmorgun og tilkynnti sig til Tilkynningar- skyidunnar kl. 9:10. Síðast heyrð- ist frá Knarramesinu kl. 11:30, eða aðeins um einni klukkustund áður en brakið fannst, en þá sögð- ust skipveijar í samtali við annan bát vera að leggja út netin. J6n Kjartansson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Vestmannaeyja: Stefnir í fámenni, sem vinnur við skip og gáma Hefjum ekki vinnslu í stórum stfl í Bretlandi segir Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri SH JÓN Kjartansson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Vest- mannaeyja, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að hann væri ekki bjartsýnn á að hægt yrði að snúa þeirri þróun við að íslenzkur fiskur yrði í auknum mæli unninn erlendis. Morgunblaðið Ieitaði álits hans í framhaldi af baksíðufrétt blaðsins í gær um tilrauna- vinnslu dótturfyrirtækis SH í Bretlandi. Jón sagði að það stefndi í það að sjávarþorp úti á landi yrðu fámennar verstöðvar, þar sem fólk hefði lifibrauð sitt af því að þjónusta flotann og setja fisk í gáma. Þessi þróun væri reyndar þegar byijuð í Vestmannaeyjum. mál að vissir liðir koma betur út fyrir vinnsluna í Bretlandi en á Is- landi, og þá sérstaklega fjármagns- kostnaður og launakostnaður." Sig- urður sagði að svipað magn af freð- físki frá sjávarafurðadeildinni færi nú á markað í Vestur-Evrópu og til Bandaríkjanna, eða um 40%, þó að verðmæti þess væri nokkuð minna. Bátar landa í brunagaddi Siglufirði. TVEIR bátar lönduðu hér í gær. Jon Finnsson var með 80 tonn af rækju og Sigluvík kom með rúm 100 tonn af blönduðum afla, aðallega þorski. Hér er mikill kuldi. Mælar sýndu 12 stiga frost á laugardagsmorgun. Menn þóttust fínna lykt af hafís í lofti, höfðu á orði að sá grái væri farinn að nálgast. -Matthías Deilur um söluskatt óútkljáðar VIDRÆÐUR standa enn yfir milli Sambands íslenskra við- skiptabanka og ríkisskattstjóra um hvort innheimta eigi sölu- skatt af lögfræðiþjónustu banka. Söluskattur hefur ekki verið inn- heimtur af þessari þjónustu. Tvílemb- ingar 1 Þistilfirði BJÖRGVIN Þóroddsson, bóndi í Garði í Þistilfirði, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að ein ær á bænum, þriggja vetra, hefði borið tveimur gimbrum sl. föstu- dagsmorgun og brögguðust ærin og lömbin vel. Björgvin sagðist ekki láta sauðféð út fyrr en eftir a.m.k. tvo mánuði enda væri nú 10 stiga frost í Þistilfirði. „Ærin er sjálf fædd 22. mars,“ sagði Björgvin, „þannig að þetta virðist vera í ættinni. Tíu ára sonur minn fór út í morgun til að athuga hvort það væru ekki komin fleiri lömb og var svolítið svekktur þegar hann sá ekki fleiri. Það eru tveir mánuðir í að sauðburður heflist hér fyrir alvöru en tvær rollur bera hjá mér um næstu mánaðamót. En þá verða rollumar famar að bera hér á öðrum bæjum líka,“ sagði Björg- ~ „Era menn ekki með þessu að viðurkenna að það e_r offjárfesting í frystiiðnaðinum á íslandi," sagði Jón. „Hér era nær öll frystihús með vélar fyrir flestar tegundir og stærðir af físki, en frystitogararnir henda því sem ekki passar í vélam- ar. Rányrkjan og vélvæðingin er komin á það stig að frystingin borg- ar sig ekki og þá á að fara að láta breskt verkafólk vinna fískinn.“ „Það er verið að gera tilraun þama og það er ekki þar með sagt að þetta fyrirtæki sé að fara út í -^þnnslu í Bretlandi í stóram stíl,“ sagði Friðrik Pálsson, fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, í samtali við Morg- unblaðið í gær, en dótturfyrirtæki SH í Grimsby hefur hafíð tilrauna- vinnslu á íslenskum físki í Bret- landi. „Fiskverkunin hefur verið að flytjast úr landinu í auknum mæli, -W- síðustu tveimur áram sérstak- lega,“ sagði Friðrik, en hann sagð- ist ekki vilja dæma um hvaða þróun yrði í þessum málum í framtíðinni, en hún væri áhyggjuefni. Friðrik sagði að brýnasta málið til að bæta stöðu fískverkunar á íslandi væri að draga úr verðbólgu, þannig að kostnaðarþróun innan- lands verði í samræmi við kostnað- arþróun keppinautanna. „Auk þess þurfum við Islendingar að gera það upp við okkur hvort við ætlum að vera matvælaframleiðendur eða fískveiðiþjóð. Það hvarflar hins veg- ar ekki að mér að það verði horfíð frá þeirri stefnu að við eigum að vera áfram matvælaframleiðendur, þannig að ég er bjartsýnn fyrir hönd íslenskrar fískvinnsíu." „Við hjá Sambandinu eram ekki með neinar ráðagerðir um að flytja okkar fiskvinnslu á Humbersvæðið, í bili að minnsta kosti," sagði Sig- urður Markússon, framkvæmda- stjóri sjávarafurðadeildar Sam- bandsins. „Það er hins vegar vitað Hnífar seldir með gaUabnxum GALLABUXUR með áföstu slíðri og litlum kuta í eru nú boðnar til sölu. Kutinn er með 6 cm löngu oddhvössu blaði. „Þetta er hugsanlega löglegt, en án efa siðlaust," sagði Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn í samtali við Morgunblaðið. Hjá Verðlagsráði fengust þær upp- lýsingar að ef ekki væri hægt að kaupa hnífana sér, væri ólög- legt að selja þá áfasta buxunum. Linda Urbancic, afgreiðslu- stúlka í Gallerí, sagði í samtali við Morgunblaðið að slíðrið væri ekki hægt að losa af buxunum nema eyðileggja það og því væra hnífamir seldir með. Linda sagði hnffana hafa fylgt buxunum án vitundar afgreiðslu- fólks. „Okkur brá óneitanlega þeg- ar við sáum hnífana vegna allra hnífstungnanna að undanfömu. Því tókum við hnífana úr slíðran- um áður en við settum buxumar fram.“ Þegar blaðamaður kom í verslunina hékk umrædd buxna- tegund á slá innarlega í búðinni. Hnífur var í slíðri buxnanna og taldi Linda það einsdæmi. „Fólki fínnst þetta töff, þó era sumir sem ekki vilja fá hnífínn ,“ sagði Linda aðspurð. Hún sagði buxurnar vera til 1 dömu- og herrastærðum og fullyrti að ekkert bam eða ungling- ur hefði fest kaup á buxunum. „Við gerðum okkur líklega ekki grein fyrir hvaða áhrif sala á svona fylgihlutum getur haft, en við munum flarlægja þá.“ Morgunblaðið/Júlíus Kutinn umræddi; hugsanlega löglegt en siðlaust,'* segir yfir- lögregluþjónn um sölu á honum með gallabuxunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.