Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 ÚTYARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáisfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttirog Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir börn. UmsjónÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Frátta- ágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 ► Popp- korn.Umsjón: Jón Ól- afsson. ®>16.15 ► Fullkomið hjónaband (Perfect Couple). Leikstjórinn Robert Altman leikur sér hér að hugmyndinni um tölvuhjónaband og tekst vel upp. Aöalhlutverk: Paul Dooley og Marta Heflin. Leikstjóri: Robert Altman. <®18.30 ► Valur - FH, bein út- sending. Bein útsending frá úrslita leik islandsmótins í handknattleik. Valurog FH keppa. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Dagskrákynning. 21.35 ► Af heitu hjarta (Cuore). Hundurinn og veður. 20.50 ► „Páskeggin komu með Fimmti þáttur. italskur myndaflokk- Benjl. Banda- 20.30 ► Auglýs- Bontfu" Þátturinn fjallar um páska ur í sex þáttum geröur eftir sam- rískur mynda- ingar og dagskrá. og páskahald aðfornu og nýju. nefndri sögu Edmondo De Amiois. flokkur. Umsjón: Adda Steina Björnsdóttir. Leikstjóri: Luig Comencini. 22.35 ► Glettur. 23.05 ► Út- varpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19.19 20.30 ► FH—Víkingur. 49Þ21.20 ►- 4SÞ21.50 ► Hótel Höll. Fram- ®22.45 ► Dionne Warwick. Bein útsending frá síðari Plánetan jörð haldsmyndaflokkur í tíu hlutum. Seinni hluti dagskrár um söng- hálfleik FH og Víkings á ís- — umhverfis- 2. hluti. Tom verðurástfanginn konuna Dionne Wan«ick. Þýð- landsmóti i handbolta. vernd. Þættir af Miriam, dóttur hóteleigand- andi: Björgvin Þórisson. um framtið ansenhúnsér engan nema jarðarinnar. leikstjórann unga. ®23.40 ► Eftireinnelaki neinn (Gladiator). ® 01.20 ► Eyðimerkur- hernaður (Desert Fox). Sannsöguleg stríðsmynd. ®02.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: .Blástakk- ur“, ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristin Helgadóttir les. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 16.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttír. 17.03 Tónlist á siðdegi eftir Dvorák og Debussy. a. Sinfónia nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák. Cleveland-hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnányi stjórnar. b. „Daphnis og Klói". Svíta nr. 2 eftir Claude Debussy. Fílharmoniusveit Berlin- ar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn — Menning í útlöndum. Anna Margrét Siguröardóttir. 20.00 Steve Reioh og tónlist hans. Umsjón: Snorri Sigfús Birgisson. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 29. erindi. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Umsjón: Sig- uröur H. Einarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 49. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vernharður Linnet. (Einriig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FJW 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og kl. 12.00. 12.10 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fféttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Sagt frá leik Vals og FH á Islandsmótinu i handknattleik og lýst leikjum Fram og Stjörnunnar i Laugar- dalshöll og KA og KR á Akureyri. Um- sjón: Samúel örn Erlingsson. Jón Óskar Sólnes lýsir leiknum á Akureyri. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Staldraö við i Þorlákshöfn, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. numið við talnarunur og línurit, hann leitaði til ýmissa forkólfa á útflutn- ingssviðinu og voru þeir sammála um að íslenskar kvikmyndir hefðu gífurlega mikið að segja varðandi sölu á íslenskum vörum og þjónustu á erlendri grund. Töldu forkólfarnir að kynning á íslenskri menningu erlendis hvort sem hún væri í kvik- myndarlíki eða bókarformi, mynd á vegg eða leiksýningu hefði meira gildi fyrir íslenskan útflutnings- iðnað en beinar auglýsingar sem drukknuðu í auglýsingaflóði stór- þjóðanna! Þá ræddi Eiríkur Thorsteinsson við Jón Hermannsson er rekur kvik- myndaútflutningsfyrirtæki og Guð- brand Gíslason yfírmann Kvik- myndasafnsins og framkvæmda- stjóra Kvikmyndasjóðs, en Jón hefir sennilega unnið hvað mest að því að kynna íslenskar kvikmyndir á erlendri grund og Guðbrandur er líka stórhuga, hyggst efna til málþings á næstunni um útflutning á íslensk- um kvikmyndum. Styðjum stórhuga 09.00 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum nót- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síödegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 8.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón- list og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00-8.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 Islenskir tónar. menn til góðra verka! Að lokum vil ég hvetja sjónvarps- menn að gefa einnig gaum að land- vinningum íslenskra bókmennta á erlendri grund. Þar er vissulega um að ræða miklu flóknara mál en kvik- myndimar, en samt harla forvitni- legt, ekki síst þar sem nú berast fréttir af því að íslensk skáld séu að hasla sér völl á hinum nánast óvinnandi markaði enskumælandi þjóða undir forystu Matthíasar Jo- hannessens skálds. Mikið liggur við að fylgja eftir þessum landvinning- um Matthíasar, til dæmis með því að efla og styðja Bókmenntakynn- ingasjóð! Ef til vill sjá íslensk út- flutningsfyrirtæki hag sínum best borgið með því að styrkja slíka sjóði og ekki má gleyma myndlistinni og leiklistinni. Breytum eskimóaímynd- inni lífseigu! Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Rauðhetta. E. 13.00 Eyrbyggja. 7. E. 13.30 Mergur málsins. E. 16.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til umsókn- ar. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist í umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Eyrbyggja. 8. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Harinesson. 22.00 i fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskráriok. ÚTRÁS FM RA A 16.00 Sólskin. FB. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. MH. 22.00 Hafþór. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og fréttir. 9.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Stund milli strlða. Hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum, gömul og ný. Vísbendingaget- raun um byggingar og staðhætti á Norö- urlandi. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok. Landvinningar að er við hæfi að hefja pistilinn í dag á upphafsorðum gær- dagspistilsins: „Hingað til hafa vam- aðarorðin: Viðkvæmt fólk er varað við að horfa á myndina, dunið í aug- lýsingum og dagskrárkynningu þeg- ar í hlut eiga leiknar kvikmyndir." í framhaldi af þessum orðum var síðan rætt um það nýmæli á frétta- stofu ríkissjónvarpsins að vara við- kvæmt fólk við hryllingsmyndum fréttanna og þá sagði: „Eitt er víst að slík vamaðarorð hrína ekki á bömum og unglingum." í fyrrakveld brá svo við að þulur á ríkissjónvarpinu varaði enn við mynd sem var sýnd snemma kvelds, nánar tiltekið heimildamyndinni Andlit íslands er fjallaði um sókn íslenskra kvikmynda á heimsmark- aðinn. Undirritaður bandaði bömun- um frá sjónvarpstækinu og ekki leið á löngu þar til hryllingurinn ljómaði á skerminum, morðtól flaug upp í munn á manni í Hrafninn flýgur með tilheyrandi blóðspýting. Lá svona mikið við að sýna úr Hrafnin- um að ekki var hægt að bíða þar til Kafka-rayndinni lauk um klukkan 22.45? Eiríkur Thorsteinsson stýrði ann- ars heimildamyndinni um Andlit ís- lands og fórst verkið all vel úr hendi ef frá em talin ómarkviss mynd- skeið hrifsuð af handahófí úr íslensk- um kvikmyndum. Enn einu sinni skal brýnt fyrir sjónvarpsmönnum að magn er ekki sama og gæði þeg- ar kemur að framleiðslu innlends dagskrárefnis. Það er góðra gjalda vert að hleypa nýliðum að mynd- gerðinni en þá verða þeir að njóta stuðnings fagmanna og hafa nægan tíma til að fullvinna efnið. Handa- hófskennd myndgerð kann ekki góðri lukku að stýra, en þrátt fyrir að Eiríkur hafi hrifsað myndskeiðin úr hinum íslensku kvikmyndum líkast því er hungraður maður vinn- ur í happdrætti og ratar því næst í stórmarkað, þá miðlaði mynd hans athyglisverðum fróðleik um stöðu íslenskra kvikmynda á erlendri grund og Eiríkur lét ekki staðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.