Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30! MARZ 1988 =A5TEIGNASALA Reykjavflcurvegi 62 LYNGBERG - PARH. 134 fm parh. á einni hæð auk bílsk. Teikn. ó skrifst. KLAUSTURHV. - RAÐH. 7 herb. 220 fm raðh. Bílsk. Verð 8,8 millj. Einkasala. ÖLDUSLÓÐ - RAÐHÚS 170 fm endaraöh. á tveimur hæ^um. Sóríb. á jarðh. Bilsk. Verð 9,5 millj. Einkasala. SUÐURHV. - RAÐH. Glæsil. raöhús á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb., sólstofa. Verð 5,0-5,4 millj. Teikn. á skrifst. SÆVANGUR - EINBÝLI 160 fm einb. Verð 5,5 millj. GOÐATÚN 5-6 herb. 175 fm einb. Bílsk. Verð 7,5 millj. BREIÐVANGUR - PARHÚS 5-6 herb. 176 fm parhús á tveim- ur hæöum. 30 fm bílsk. Eignin afh. frág. aö utan, fokh. að inn- an. Verð 5,5 millj. HRAUNBRÚN - EINB. Glæsil. 200 fm einb. Tvöf. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innan. HNOTUBERG - PARH. Nær fullb. 5 herb. 125 fm parhús. Bílsk. KELDUHV. - SÉRH. 137 fm íb. á jarðhæö. Bílsk. Verö 6 millj. SUÐURVANGUR- SÉRH. 3ja og 4ra herb. lúxusíb. Frág. aö utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. SMYRLAHRAUN - SÉRHÆÐ Gullfalleg 5 herb. n.h. í tvib. Allt sór. Bílsk. Verð 6,3 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 5 herb. 125 fm endaíb. á 3. hæð. Bílsk. Verö 5,4 millj. NORÐURBÆR Glæsil. 3ja, 4ra og 5 herb. ib. afh. tilb. u. tróv. i feb/mars '88. Teikn. á skrifst. HRINGBRAUT - HF. 3ja herb. 93 fm neöri hæð í tvíb. Stór- kostl. útsýnisst. Verð 4,4 millj. SUÐURHV. - BYGG. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ib. Afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. HJALLABRAUT 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð. Verö 4,2 millj. Einkasala. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI Góð 3ja herb. 96 fm íb. á 1. hæð. Bílsk. Verð 4,4 millj. SLÉTTAHRAUN Mjög góð 2ja herb. 70 fm ib. á 3. hæö. S-svalir. Verö 3,5 millj. Einkasala. MIÐVANGUR - 2JA Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Verð 3,1 millj. BLÖNDUHLÍÐ - RVK Góð 3ja herb. 81 fm íb. á jaröh. Lítiö niðurgr. Verö 3,8 millj. AUSTURGATA - HF. Góö 3ja herb. risíb. lítiö undir súö. Verö 2,8 millj. ÁLFASKEIÐ - 2JA Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæö. Sérinng. Verö 2,9 millj. SMÁRABARÐ 2ja og 4ra herb. íb. Afh. tilb. u. tróv. GARÐAVEGUR - HF. 2ja-3ja herb. 60 fm íb. Allt sér. Verö 2,5 millj. SÖLUTURNAR i Rvk og Hafnarfiröi. NORÐURBÆR - VANTAR Vantar góöa sórhæð í Norðurbæ i skipt- um fyrir 4ra-5 herb. viö Suöurvang. VAIMTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ Gjörið svo vel að Ifta inn! fSveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Áhvrfcð — Reynala — öryggL 2ja herb. GRANDAVEGUR V. 2,5 Ca 40 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. SKÚLAGATA V. 2,4 Nýuppg. 2ja herb. íb. á jarðh. M.a. nýir gluggar og ný teppi. Getur verið laus fljótl. SKEUANES V. 2,2 Ca 65 fm kjíb. Ákv. sala. MOSGERÐI V. 2,2 2ja herb. risfb. Mjög þokkal. Ib. Mikið áhv. Ákv. sala. 3ja herb. HRAUNHVAMMUR V. 4,5 Ca 90 fm mjög góð íb. á jaröh. Mikiö endurn. Ákv. sala. HRAUNBÆR V. 3,9 85 fm ib. á 2. hæð. Mjög snyrtil. eign. Fæst í skipt. f. 3ja herb. íb. á jarðh. eöa i lyftuh. UÓSVALLAGATA V. 3,5 Skemmtil. ca 90 fm risíb. Skipti á stærri eign koma til greina. Ákv. sala. HRAUNBÆR V. 3,8 75 fm íb. á 3. hæö. Björt íb. Ákv. sala. 4ra herb. DALSEL V. 6,9 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt 2ja herb. íb. á jaröh. Samt. ca 150 fm. íbúöimar geta nýst sem ein heild. Mjög stórt stæði i bílgeymslu. Mjög vönduö eign. ENGJASEL V. 4,7 4ra herb. góö 105 fm endaíb. á 2. hæö. Bilskýli. Fæst í skiptum fyrir stærri eign. FLÚÐASEL V. 5,1 4ra herb. stórglæsil. 110 fm ib. Stórar sv. og bílhús. 1 millj. áhv. Ákv. sala. Laus í júlí. KLEPPSVEGUR V. 4,8 4ra herb. ca 110 fm íb. á 4. hæö. Auka- herb. í risi. Gott útsýni. Suöursv. Góö ib. Sérhæðir KÓPAVOGSBRAUT V. 5,7 3ja herb. glæsil. 117 fm sérhæö. Mjög vandaöar innr. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR V. 5,7 4ra-5 herb. góö 130 fm ib. á 2. hæö. Fæst í skipt. f. raöh. eöa einbhús. KLYFJASEL V. 5,4 Mjög falleg 3ja herb. 110 fm ib. sem er neöri sórh. i tvíb. Allt nýtt. Parhús SKÓLAGERÐI V. 7,3 Ca 125 fm parh. á tveimur hæðum. 50 bílák. Ákv. sala. KJARRMÓAR V. 5,9 Glæsil. ca 100 fm parh. á tveim- ur hæöum. Góöar innr. Parket. Ágæt eign. Fæst í skipt. f. einb- hús eöa raðh. HEIÐARGERÐI V. 10 Glæsil. 200 fm parh. á tveimur hæöum. Góð staösetn. Rólegt hverfi. Einbýlishús DIGRANESVEGUR V. 7,5 200 fm hús á tveimur hæöum. 5 svefnh. Glæsil. útsýni. Hilmar Valdimarsson 8. 687225, Sigmundur Böövarsson hdl., Ármann H. Benediktsson 8. 681992. ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 T Sunnlenskir bændur greiða 133 milljónir í sjóðagjöld á ári Fjármagni deilt út án tillits til þess hvaðan það kemur Selfossi. SUNNLENSKIR bændur greiða 133 milljónir i ýmis sjóðagjöld til stofnana landbúnaðarins. Aðeins 8 milljónir koma beint til Búnað- arsambands Suðurlands til ráð- stöfunar. Stofnlánadeiid land- búnaðarins deilir út fjármagninu án tillits til þess hvaðan það kem- ur. „Ég vil meiri heimastjórn á það fjármagn sem bændur leggja til,“ sagði Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Búnaðarsam- bands Suðurlands á ' fundi í Brautarholti á Skeiðum um nýja atvinnuhætti í sveitum. Kjartan sagði einnig að í stofn- lánadeild væru efri mörk á búum svo lág að ekki næðist nýting út úr þeim svo sem í garðyrkju. Með óhagkvæmum búum réðist svo aft- ur illa við innflutning. Varðandi nýja atvinnumöguleika sagði Kjartan að leggja ætti áherslu á aukna úrvinnslu frekar en aukna framleiðslu. Hann benti á mögu- leika í skógrækt og sagði að ef útflutningsbætur á landbúnaðaraf- urðir hefðu verið notaðar í skóg- rækt væri til mikið og verðmætt land. Hann sagði hvatningar þörf frá bændasamtökunum, bændur ættu að hafa frumkvæðið í þessum málum, fá áætlanir og hefjast handa. Skógræktarplöntur væru dýrar á Islandi og ástæðan fyrir því væri meðal annars að Skógrækt ríkisins hefði framleiðsluna með höndum. Sú framleiðsla ætti að vera í höndum bænda sjálfra. „Fjár- magn til skógræktar á að renna til bændanna en ekki til ríkisins," sagði Kjartan. Kjartan benti á að garðyrkja á íslandi yrði að fá sömu starfsskil- yrði og tíðkaðist erlendis. Aflétta þyrfti sköttum af greininni svo hún gæti þróast og náð hagkvæmni. Þannig væri hægt að keppa við innflutning. Aðrir sem framsögu höfðu á fundinum voru Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra og Páll Kr. Pálsson forstjóri Iðntæknistofnunar. í máli Friðriks kom fram að nú eru starf- ræktar 20 hitaveitúr í Arnessýslu sem hefðu breytt lífsskilyrðum mjög í syeitum. Hann gat þess einnig að í Amessáyslu og í Landsveit væru 28444 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. 2ja herb. LAUGARÁSVEGUR. Ca 76 Im. MIÐBRAUT. Ca 76 fm. Fráb. Ots. GRETTISGATA. Ca. 70 fm. Sérþvh. 3ja herb. ÞÓRSGATA. Ca 110 fm. Toþþíb. MELABRAUT. Ca 85 fm m/bilsk. ÞINGHOLTSBRAUT. Ca 85 fm. SUNDLAUGAVEGUR. Ca 85 fm. LYNGMÓAR. Ca 105 m/bílsk. ÁLFHEIMAR m/sérþvottah. SÖRLASKJÓL. Ca 80 fm. Góð ib. 4ra-5 herb. TÓMASARHAGI. Ca 140 m/bílsk. FURUGERÐI. Ca 115 fm. Toþþlb. FLÚÐASEL. 5 herb. m/bílskýli. NJÁLSGATA. Ca 110 fm. Allt nýtt. HOLTSGATA. Ca 100 fm á 2. hæð. MIÐBRAUT. Ca 135 fm sérhæð. KLEPPSVEGUR. Ca 110 fm m/aukah. Raðhús TUNGUVEGUR. Ca 135 fm. Gott. STAÐARBAKKI. Ca 180 fm. Glæsieign. BREKKUBÆR. Ca 305 fm. Toþþeign. Einbýli ÁSBÚÐ. Glæsil. hús m/2 íb. SMÁRAFLÖT. Ca 200 fm. Toppeign. HRINGBRAUT. Ca 280 fm. Tvöf. bílsk. LÆKJARFIT. Hús við allra hæfi. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 O ||B SIMI 28444 WL Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Kjartan Ólafsson, Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra og Páll Kr. Pálsson. góðar forsendur fyrir fiskeldi, jarð- hiti og kalt vatn. Páll Kr. Pál^son lagði áherslu á að menn í framleiðslugreinum þyrftu að varast framleiðsluhugs- unarhátt eingöngu, hafa þyrfti í huga markaðssetningu vörunnar. Markaðssetningin væri forsenda framleiðslunnar. Hann varaði við því að fiskeldið yrði of framleiðslu- sinnað. Páll sagði vanda landbúnaðar felast að miklu leyti í kerfi hans og að neikvæð umræða væri skað- 1 eg og nefndi kvótaumræðu og nið- urgreiðslur. Hafa þyrfti almenning hliðhollan greininni svo afurðimar seldust betur. í máli Friðriks og Páis kom fram að fjármagn frá rfkinu liggur víða óvirkt. Sem dæmi um það nefndu þeir 120 milljónir í kíslimálmverk- smiðju, en fyrir það hefði mátt reisa fiskréttaverksmiðju A Reyðarfirði og 400 milljónir í saTverksmiðju á Reykjanesi. Fyrir það hefði mátt reisa stóra rannsóknastöð í ylrækt í Ámesssýslu. Loks lægju 600 millj- ónir dauðar í rannsóknum í Fljóts- dalsvirkjun. g.g Jón§ Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Frá æfingu leikfélagsins á öðrum einþáttunganna. Leikfélag Selfoss sýnirtvo einþáttunga eftir Dario Fo Seifossi. LEIKFÉLAG Selfoss frumsýnir miðvikudaginn 30. mars tvo ein- þáttunga eftir Dario Fo undir leikstjórn Erlings Gíslasonar. Sýnt verður í leikhúsi félagsins í gamla iðnskólanum. Þetta er fyrsta leiksýning félagsins síðan 1984. Félagið hefur búið við aðstöðu- leysi síðan Selfossbíó var rifið, en bæjarstjórn bætti úr með því að afhenda félaginu gamla iðnskólann til ráðstöfunar. Það hús var eitt sinn notað sem leikhús. Nú er búið að gera breytingar á húsinu og ganga frá senunni þannig að unnt er með góðu móti að setja þar upp leikrit. Að þessum breytingum hef- ur verið unnið undanfarið ár og búið að koma upp góðri aðstöðu fyrirí leiksýningar og félagsstarf. Húsið tekur 80 manns í sæti. Einþáttungamir sem sýndir verða eru: Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði og Nakinn maður og annar í kjólfötum. Fmmsýning er 30. mars, önnur sýning á skírdag og sú þriðja á annan í páskum. Fleiri sýningar eru síðan áformaðar í apríl. Sig.Jóns. Skírdagsskemmtun Barðstrendingafélagsms Skírdagsskemmtun fyrir eldri Barðstrendinga verður haldin í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, fimmtudaginn 31. mars kl. 14.00. A þessari skemmtun gefst gott tækifæri til að hitta gamla kunn- ingja og sveitunga og rifja upp gamlar minningar af æskuslóðum. Kór eldri borgara mun koma og syngja. Ef til vill verður fleira á dagskrá. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins, sem hefur veg og vanda af þessum skemmtunum, vill þakka þeim fjölmörgu skemmtikröftum sem komið hafa fram á þessum skemmtunum og oftast gefið vinnu sína. Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að koma og njóta dagsins. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.