Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 20.04.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélfræðingur eða maður vanur tækjaviðgerðum óskast til starfa sem fyrst. Starfið felst í viðgerðum og eftirliti á tækjum í prentiÓnaði. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. apríl merktum: „V - 2367“. Yfirvélstjóra, vélavörð og háseta vantar á Eldeyjar-Hjalta GK-42. Upplýsingar í símum 92-15111, 985-27051 og 985-27052. Útgerðarfélagið Eideyhf. Sölumenn Vantar duglega og sjálfstæða menn helst vana til sölustarfa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði (prósenta + bónus). Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „E 4480. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 7 = 1694206'/z = Áh. KFUMog KFUK Vorfagnaður KFUM og K verður haldinn i Kirkjuhvoli, Garðabæ föstudaginn 22. apríl. Miöasala er hafin á aðalskrifstofu KFUM og K á Amtmannsstig 2b. Ald- urstakmark 18 ár. Takmarkaður miðafjöldi. Nefndin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Sam Daníel Glad. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Frá Guöspeki- féiaginu Ingóifsstrætl 22. Áskriftarsími Ganglera er 39573. Á morgun kl. 21.00: Þórir Kr. Þóröarson, erindi. Á laugardag kl. 15.30: Rúm, hreyfing, eining og hringrás (myndsegulband). REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 20.4. HRS.MT. 'Á VEGURÍNN jj V Krístið samfélag Þarabakka3 Safnaðarmeðlimir. Munið safn- aðarfundinni i kvöld kl. 20.30. Trú og líf Smldjuvcgl 1. Kópavogi Unglingasamkoma i kvöld kl. 20.00. Tilkynning frá Skíðaráði Reykjavíkur Skíðamót til minningar um Harald Pálsson skíðakappa (tvíkeppni-svig og ganga) verður haldið laugardaginn 23. apríl nk. kl. 14.00 í Bláfjölllum. Skráning í gamla Borgarskálanum kl. 13.00. Keppt veröur í stuttu svigi og 3ja km göngu fyrir karla, kon- ur, unglinga og öldunga. Keppn- in er öllum opin. Skíðafólk fjöl- mennið í Bláfjöll á laugardaginn. Tveir veglegir farandbikarar verða i verðlaun. Ef veður er óhagstætt kemur tilkynning i Ríkisútvarpinu kl. 10.00, keppn- isdaginn. Upplýsingar i síma 12371. skíðaráð Reykjavíkur. ÚtÍVÍSt, Urólinni 1 Fimmtud. 21. apríl. Sumardagurinn fyrsti. Fjallahringurinn 2. ferð. Grænadyngja, 402 m.y.s. (F-2). Ekið að Djúpavatni og gengiö um afliöandi brekkur á fjallið. Þaðan er gengið um Sog (gam- alt jarðhitasvæði) að Spákonu- vatni og i Jónsbrennur. Verið með í „Fjallahringnum". Verð 800,- kr. Fritt f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSÍ. bensinsölu. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. HelgarferA - dagsferð 21.-24. apríl - Helgarferð í Tindfjöll. Gist i skála Alpaklúbbsins. Gengið með farangur frá Fljóts- dal í skálann. Gönguferðir og skiöaferöir. Farmiðar seldir á skrifstofu F(. 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Fagnið sumri með Ferðafélaginu i gönguferð á Esju. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Gleðilegt sumarl Ferðafélag íslands. ÚtÍVÍSt, Grolinni 1 4 daga ferð 21 .-24. apríl 1. Skaftafell - Öræfasveit - Jökulsárfón. Gönguferöir. Einnig dagsferð með snjóbil ef aöstæður leyfa. Gist í félagsheimilinu Hofi. 2. Skföagönguferð á Öræfajökul. Ferð að hluta sameiginleg nr. 1. Gist á Hofi. Farmiðar á skrifst. Fjallahringurinn 2. ferð á sum- ardaginn fyrsta kl. 13. Gengiö á Grænudyngju (402 m). Velkomin f Bása. Við viljum minna á góða svefn- pokagistingu í Útivistarskálun- um Básum, Þórsmörk. Tilvalin fyrir hópa af öllum stærðum. Afsláttarverð í mai. Stærri skál- inn rúmar 70 manns og sá minni 25 manns. Pantiö timanlega á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Kerfismót Kerfismót (Breiðfjörðskranamót) ca 300 fm til sölu. Seljast ódýrt. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00 til 17.00 virka daga. VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, TI2 REYKJAVIK SÍMAR: (91)-3 47 88 & (91 >-685583 húsnæði í boði Langar þig til að fara út í einkarekstur? Um er að ræða einstakt tækifæri. Til sölu er sérverslun á besta stað við Lauga- veg. Verslunin er rótgróin, nýinnréttuð og með nýjum vörum. Langur leigusamningur liggur fyrir með stóru og rúmgóðu plássi og leigan er liagstæð. Fyrirtækið má greiðast á allt að 5 árum mið- að við að greiðslur séu tryggðar. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast sendið skrif- lega umsókn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. apríl merkta: „G - 4849“. tilkynningar * | Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 18. apríl 1988. Einbýlishús í Garðabæ Til leigu í allt að eitt ár frá 1. maí nk. 4-5 svefnherbergi. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „G - 14507“ óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. apríl. tifboð — útboð Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1988 íþróttafélagið Þór óskar eftir tilboðum í hljóð- færaleik á Þjóðhátíð 1988 sem haldin verður dagana 29., 30. og 31. júlí 1988. Um er að ræða hljómsveit til að leika á stærri dans- palli og í skemmtidagskrá, svo og hljóm- sveit til að leika á minni danspalli fyrir gömlu dönsunum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð merkt: „Þjóðhátíðarnefnd Þórs“, póst- hólf 175, 900 Vestmannaeyjum, skulu berast fyrir 5. maí nk. íþróttafélagið Þór, Vestmannaeyjum. I fundir — mannfagnaðir Aðalfundur FR deildar 4 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl nk. á Hótel Loftleiðum, tiríksbúð, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður- matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leig- una fyrir 1. maí nk.t ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Eldri félagar Fjölmennum á stofnfund félags fyrrum starf- andi félaga Lúðrasveitarinnar Svans í félags- heimilinu, Lindargötu 48, fimmtudaginn 21. apríl kl. 14.00. Orðsending til viðskipta- vina verslana vegna fyrirhugaðs verkfalls VR: Opnunartími verslana er aðeins til kl. 18.30 í dag eins og venjulega. Kaupmannasamtök íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.