Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 ATVINNUMENN ALLA LEID Ég leitaði til Skipadeildar Sambandsins þegar til stóð að flytja búslóðina heim frá Sviss - og ég sé ekki eftir því. Flutningurinn gekk fljótt og vel fyrir sig - frá húsdyrunum hjá mér í Luzern og heim að Dvergabakka í Breiðholti. Hér var frábært samspil traustra land- og sjóflutninga. Þetta voru atvinnumenn alla leið. 0 Té\SKIPADEILD « LINDARGÖTU 9A ■ PÓSTHÓLF 1480 121 REYKJAVÍK • SlMI 698100 Aðalfundur Sj ómannaf élags Reykjavíkur: Skorað á sljórnvöld að gefa fiskverð fijálst Á aðalfundi Sjómannafélags Reykjavikur, sem haldinn var 22. júní, var samþykkt áskorun til stjórnvalda um að leggja niður Verðlagsráð sjávarútvegsins og gefa fiskverð fijálst. Þá mót- mælti fundurinn setningu bráð- birgðalaganna og afnámi samn- ingsréttarins. í ályktunum fundarins segir, að þótt gengi krónunnar hafi verið fellt til að tryggja rekstrarskilyrði undirstöðugreina atvinnulífsins, þá hafí engar kröfur verið gerðar til atvinnurekenda um hagræðingu í rekstri. Mikil offj'árfesting sé í físk- iðnaðinum og rekstur margra frystihúsa vonlaus. Fundurinn lýsti undrun á sam- þykkt síðasta aðalfundar LÍÚ varð- andi afnám frjáls fískverðs. Skorað var á stjómvöld að leggja niður Verðlagsráð sjávarútvegsins og gefa fiskverð frjálst. Lýst var yfír vanþóknun á starfi fulltrúa Far- manna- og fiskimannasambandsins í Verðlagsráðinu. Einnig var stofn- un fiskmarkaða fagnað. Á aðalfundi Sjómannafélagsins var samþykkt áskorun til stjóm- valda um að hvika hvergi frá stefnu sinni í hvalveiðimálum íslendinga og að láta ekki undan þrýstingi erlendra þjóða eða öfgahópa. Fundurinn sendi frá sér ályktanir varðandi ýmis önnur hagsmunamál sjómanna. Krafist var lagasetning- ar um lokaða björgunarbáta í öll íslensk kaupskip og önnur skip með íslenskri áhöfn, ýmsum skattaálög- um á sjómenn var mótmæjt og skor- að á Sjómannasamband íslands að gera úttekt á tryggingum sjó- manna. Að lokum minnti fundurinn á nauðsyn eflingar íslenska kaup- skipastólsins og krafðist lagasetn- ingar um að eingöngu verði notuð íslensk kaupskip í reglubundnum strandferðum við landið. Hvaða forréttindagœi er þetta, þama í setustofunni? - Hann er í Arnarflugsklúbbnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.