Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 í DAG er þriðjudagur 28. júní, sem er 180. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Rvík kl. 5.01 og síðdegisflóð kl. 17.29. Sólarupprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 24.44. (Almanak Háskóla íslands.) Hversu dýrmœt er mis- kunn þín, ó Guð, mann- anna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálm. 36, 8.) 6 7 B 9 Hhö ri 13 14 LÁRÉTT: — 1 pestin, 5 sérhljóð- ar, 6 flækjast, 9 tíni, 10 ósamstæð- ir, 11 tónn, 12 smetti, 13 dugleg, 15 ^júpur bassi, 17 áfallið. LÓÐRÉTT: - 1 vígatíð, 2 skaða, 3 spil, 4 koma að gagni, 7 sá, 8 steig, 12 kast, 14 ótta, 16 fanga- mark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 emja, 5 úlfs, 6 dáða, 7 ha, 8 ramma, 11 ar, 12 ell, 14 umli, 16 nafnið. LÓÐRÉTT: — 1 eldhraun, 2 júð- um, 3 ala, 4 Esja, 7 hal, 9 arma, 10 mein, 13 láð, 15 If. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. í dag, 28. I V/ júní, er sjötug frú Kristín Halldórsdóttir, kona Kjartans Halldórssonar frá Bæjum. Þau búa nú í Gimli, Miðleiti 5, hér í bænum. Um langt árabil stunduðu þau veitingarekstur, fyrst vestur á Isafírði, síðan hér í bænum. Ráku t.d. smurbrauðsstofuna Brauðborg og Ingólfsbrunn. FRÉTTIR EKKI orðaði Veðurstofan í gærmorgun neinar teljandi breytingar á veðrinu; hiti breytist lítið var það sem sagt var. í fyrrinótt hafði verið 3ja stiga hiti þar sem kaldast var á láglendinu; norður á Raufarhöfn og austur á Vatnsskarðshól- um. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti. Uppi á hálendinu var 2ja stiga hiti. Hvergi hafði orðið nein teljandi úrkoma um nóttina. Þess var getið að á sunnudaginn hefðu Reykvíkingar notið júnísólarinnar í heilar 10 mínútur. Snemma í gær- morgun var hiti 4 stig vest- ur í Iqaluit og Nuuk. Hiti var 10 stig í Sundsvall og 13 austur í Vaasa. HAFIN er 26. vika yfirstand- andi árs. DAGPENINGAR. í Lögbirt- ingablaðinu tilk. ferðakostn- aðarnefnd ákvörðun um greiðslu dagpeninga til starfsmanna ríkisins á ferða- lögum hér innanlands. Við- miðun nefndarinnar er gisting og fæði í einn sólarhring, sól- arhrings gisting. Fæði fyrir hvem heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag og fæði á hálfs dags ferð, minnst 6 tíma ferðalag. Dagpeningamir eru á bilinu kr. 1.375-4.665. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Fyrirhuguð er 5 daga ferð um Norðaustur- land. Hefst hún 8. júlí en þá verður flogið norður til Húsavíkur. Ferðast verður um Norðausturland með við- komu á fjölmörgum stöðum og vinsælum ferðamanna- slóðum. Gist verður í Lundar- skóla í Axarfírði og á Vopna- fírði, tvær nætur á hvorum stað. Allir lífeyrisþegar geta tekið þátt í ferðinni og gefur Dómhildur Jónsdóttir nánari upplýsingar um hana í s. 39965. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi ráðgerði Viðeyjar- ferð á morgun, miðvikudag, Hvalkjötið endursent en henni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. BOL VÍKIN G AFÉL AGIÐ ráðgerir skemmtiferð vestur á Snæfellsnes um næstu helgi og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni á föstu- dagskvöld kl. 18. Nánari uppl. um ferðina em veittar í síma 52343. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, þriðjudag, kl. 14. Verður þá spiluð félagsvist. GARÐABÆR. Félagsstarf aldraðra ætlar nk. fimmtudag að fara í heimsókn í Lista- safn ríkisins. Komið verður við í Kringlunni og drukkið kaffi þar. Lagt verður af stað frá Bitabæ kl. 13. Nánari uppl. gefnar í síma Félags- starfs aldraðra 656622. SELTJ ARN ARNESSÖFN- UÐUR ráðgerir að fara safn- aðarferð nk. sunnudag, 3. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 11. Ekin Krísuvíkurleið að Strandar- kirkju og sótt guðsþjónusta hjá sóknarprestinum, sr. Tómasi Guðmundssyni. í heimleið verður drukkið kaffi í Hótel Ork, Hveragerði. Nán- ari uppl. um ferðina gefa Jó- hann í s. 618126 eða Jóhanna í s. 611912. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn komu inn til löndunar togararnir Viðey og Jón Baldvinsson. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. Þá var skemmtiferðaskipið Estonia hér daglangt. í gær komu og voru væntanleg að utan Disarfell, Álafoss og Detti- foss, svo og leiguskipið Baltic. I dag verður skemmti- ferðaskip hér daglangt og er það norska skipið Vistafjord. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Þangað kom í gær erlent skip, Haslov, með saltfarm og væntanlegt er erlent leiguskip á vegum Nesskips, Tornado. Hvor ykkar laumaði þessu í farangurinn minn? Það munaði minnstu að ég yrði tekinn fyrir eiturlyfjasmygl... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. júní til 30. júní, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaloitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónaemistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20 -21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Gardabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud..kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánud. kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Siguröcsonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.