Morgunblaðið - 28.06.1988, Side 8

Morgunblaðið - 28.06.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 í DAG er þriðjudagur 28. júní, sem er 180. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Rvík kl. 5.01 og síðdegisflóð kl. 17.29. Sólarupprás í Rvík kl. 3.00 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 24.44. (Almanak Háskóla íslands.) Hversu dýrmœt er mis- kunn þín, ó Guð, mann- anna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálm. 36, 8.) 6 7 B 9 Hhö ri 13 14 LÁRÉTT: — 1 pestin, 5 sérhljóð- ar, 6 flækjast, 9 tíni, 10 ósamstæð- ir, 11 tónn, 12 smetti, 13 dugleg, 15 ^júpur bassi, 17 áfallið. LÓÐRÉTT: - 1 vígatíð, 2 skaða, 3 spil, 4 koma að gagni, 7 sá, 8 steig, 12 kast, 14 ótta, 16 fanga- mark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 emja, 5 úlfs, 6 dáða, 7 ha, 8 ramma, 11 ar, 12 ell, 14 umli, 16 nafnið. LÓÐRÉTT: — 1 eldhraun, 2 júð- um, 3 ala, 4 Esja, 7 hal, 9 arma, 10 mein, 13 láð, 15 If. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. í dag, 28. I V/ júní, er sjötug frú Kristín Halldórsdóttir, kona Kjartans Halldórssonar frá Bæjum. Þau búa nú í Gimli, Miðleiti 5, hér í bænum. Um langt árabil stunduðu þau veitingarekstur, fyrst vestur á Isafírði, síðan hér í bænum. Ráku t.d. smurbrauðsstofuna Brauðborg og Ingólfsbrunn. FRÉTTIR EKKI orðaði Veðurstofan í gærmorgun neinar teljandi breytingar á veðrinu; hiti breytist lítið var það sem sagt var. í fyrrinótt hafði verið 3ja stiga hiti þar sem kaldast var á láglendinu; norður á Raufarhöfn og austur á Vatnsskarðshól- um. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti. Uppi á hálendinu var 2ja stiga hiti. Hvergi hafði orðið nein teljandi úrkoma um nóttina. Þess var getið að á sunnudaginn hefðu Reykvíkingar notið júnísólarinnar í heilar 10 mínútur. Snemma í gær- morgun var hiti 4 stig vest- ur í Iqaluit og Nuuk. Hiti var 10 stig í Sundsvall og 13 austur í Vaasa. HAFIN er 26. vika yfirstand- andi árs. DAGPENINGAR. í Lögbirt- ingablaðinu tilk. ferðakostn- aðarnefnd ákvörðun um greiðslu dagpeninga til starfsmanna ríkisins á ferða- lögum hér innanlands. Við- miðun nefndarinnar er gisting og fæði í einn sólarhring, sól- arhrings gisting. Fæði fyrir hvem heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag og fæði á hálfs dags ferð, minnst 6 tíma ferðalag. Dagpeningamir eru á bilinu kr. 1.375-4.665. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Fyrirhuguð er 5 daga ferð um Norðaustur- land. Hefst hún 8. júlí en þá verður flogið norður til Húsavíkur. Ferðast verður um Norðausturland með við- komu á fjölmörgum stöðum og vinsælum ferðamanna- slóðum. Gist verður í Lundar- skóla í Axarfírði og á Vopna- fírði, tvær nætur á hvorum stað. Allir lífeyrisþegar geta tekið þátt í ferðinni og gefur Dómhildur Jónsdóttir nánari upplýsingar um hana í s. 39965. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi ráðgerði Viðeyjar- ferð á morgun, miðvikudag, Hvalkjötið endursent en henni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. BOL VÍKIN G AFÉL AGIÐ ráðgerir skemmtiferð vestur á Snæfellsnes um næstu helgi og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni á föstu- dagskvöld kl. 18. Nánari uppl. um ferðina em veittar í síma 52343. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, þriðjudag, kl. 14. Verður þá spiluð félagsvist. GARÐABÆR. Félagsstarf aldraðra ætlar nk. fimmtudag að fara í heimsókn í Lista- safn ríkisins. Komið verður við í Kringlunni og drukkið kaffi þar. Lagt verður af stað frá Bitabæ kl. 13. Nánari uppl. gefnar í síma Félags- starfs aldraðra 656622. SELTJ ARN ARNESSÖFN- UÐUR ráðgerir að fara safn- aðarferð nk. sunnudag, 3. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 11. Ekin Krísuvíkurleið að Strandar- kirkju og sótt guðsþjónusta hjá sóknarprestinum, sr. Tómasi Guðmundssyni. í heimleið verður drukkið kaffi í Hótel Ork, Hveragerði. Nán- ari uppl. um ferðina gefa Jó- hann í s. 618126 eða Jóhanna í s. 611912. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn komu inn til löndunar togararnir Viðey og Jón Baldvinsson. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. Þá var skemmtiferðaskipið Estonia hér daglangt. í gær komu og voru væntanleg að utan Disarfell, Álafoss og Detti- foss, svo og leiguskipið Baltic. I dag verður skemmti- ferðaskip hér daglangt og er það norska skipið Vistafjord. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Þangað kom í gær erlent skip, Haslov, með saltfarm og væntanlegt er erlent leiguskip á vegum Nesskips, Tornado. Hvor ykkar laumaði þessu í farangurinn minn? Það munaði minnstu að ég yrði tekinn fyrir eiturlyfjasmygl... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. júní til 30. júní, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaloitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónaemistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20 -21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Gardabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud..kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánud. kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Siguröcsonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.