Morgunblaðið - 10.07.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.07.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Móttökuritari Móttökuritarar óskast á slysadeild. Vaktavinna. Hagstæð vaktafrí. Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696656 milli kl. 10.00 og 12.00. Fóstrur Fóstra óskast á skóladagheimili spítalans í 60% starf, frá og með 1. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Húsmóðir Langholtssöfnuður óskar að ráða starfs- mann til að annast störf húsmóður við veislu- höld og aðrar veitingar í safnaðarheimilinu við Sólheima frá 1. september 1988. Upplýsingar gefnar í safnaðarheimilinu alla virka daga, símar 35750 og 689430 . Sóknarnefndin. . n Utgáfu- og kynningarstjóri Iðntæknistofnun íslands óskar eftir að ráða útgáfu- og kynningarstjóra. Starfið felur meðal annars í sér eftirtalin verkefni: - Umsjón með útgáfu á Púlsinum, frétta- blaði Iðntæknistofnunar (kemur út u.þ.b. 6 sinnum á ári). - Útgáfa kynningarbæklinga um stofnunina og einstök fagsvið. - Greinaskrif um ýmis almenn og sérhæfð málefni sem fengist er við á Iðntæknistofnun. - Undirbúningur og skipulagning á ráð- stefnum og fundum. - Tengsl við fjölmiðla. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af fjölmiðl- un og geta starfað sjálfstætt. Ennfremur gott vald á íslensku og tungumálakunnáttu. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu leggist inn á auglýsinga- deild Mbl., merkt: „Iðntæknistofnun - 13245" fyrir 20. júlí nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Skeljungur hf. Framtíðarstörf Viljum ráða í eftirtalin framtíðarstörf, með haustinu: 1. Bensínafgreiðsla. Samviskusama starfs- menn til afgreiðslustarfa á bensín- stöðvar í Reykjavík. Æskilegur aldur 20-55 ára. Vaktavinna, 15 vaktir í mánuði. 2. Lagerstörf. Lagermenn til starfa á smurolíulager í Skerjafirði. Lyftarapróf æskilegt. Vinnutími 8-17. Mötuneyti á staðnum. 3. Mötuneytisstarf. Starfsmann til al- mennra eldhússtarfa í mötuneyti starfsmanna. Vinnutími 9-14. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttöku, á 5. hæð, á Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar á staðnum, milli kl. 13.00 og 16.00, mánudag og þriðjudag. Tannlæknastofa Aðstoð óskast hálfan daginn á tannlækna- stofu í miðbæ Garðabæjar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 14. júlí merktar: „T - 3762“. Hársnyrtistofan Árt óskar að ráða hárgreiðslusvein í hlutastarf, sem fyrst. Upplýsingar í síma 39990. Hársnyrtistofan Art, Gnoðarvogi 44. R4ÐGJOF OG RADNINGAR Geturðu tekið að þér heimili f Haf narfirði? Okkur bráðvantar góða og trausta konu á móðurlaust heimili. Faðirinn er sjómaður. Þrjú börn 5, 8 og 10 ára. Ertu góður sölumaður? Leitum að traustum og liprum starfsmanni í nýtískulega og alhliða hljómtækjaverslun á góðum stað. Skemmtileg starfsaðstaða. Verslunarmenntun æskileg. Ábendisf, Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Félagsráðgjafi. í starfi félagsráðgjafa felst almenn félagsráðgjöf og vinna í forsjár- og ættleiðingarmálum. Nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri alla virka morgna milli kl. 11.00 og 12.00. 2. Forstöðumaður Dagheimilisins Víði- valla. Á Víðivöllum eru 68 börn, sem skiptast niður á tvær blandaðar deildir, 2ja-6 ára, vöggudeild, skriðdeild og sérdeild.. Starf forstöðumanns felst m.a. í stjórnun og yfirumsjón með dag- legum rekstri heimilisins, skipulagn- ingu og leiðbeiningu við fagleg störf, starfsmannahald, innritun og bókhald. Dagvistarfulltrúi veitir nánari upplýs- ingar um starfið, mánudaga, miðviku- daga og föstudaga mili kl. 11.00 og 12.00. 3. Heimilishjálp óskast fyrir 5 manna fjöl- skyldu í norðurbæ Hafnarfjarðar um óákveðinn tíma. Vinnutími eftir hádegi, u.þ.b. 20 tímar á viku. Æskilegt er að viðkomandi sé ekki yngri en 30 ára og hafi reynslu af slíkum störfum. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarfélagsmála- stjóri, virka daga milli kl. 9.00 og 16.00. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, sími 53444. Bæjarritari - fjármáiastjóri Sveitarfélag í nágrenni Reykjavíkur vill ráða bæjarritara/fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Viðskiptamenntun er skilyrði ásamt þekk- ingu/starfsreynslu í bókhaldi, fjármálum og áætlanagerð. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu og hafa tamið sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Allar nánari upplýsingar veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 17. júlí nk. Gudniíónsson RÁDGJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5. ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hárgreiðsla Nemi óskast á hárgreiðslustofu. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Skriflegt svar skilist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „P - 555“. Laugavegur Til leigu er 140 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg, vestan Snorrabrautar. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn, símanúmer og upplýsingar um fyrirhugaðan rekstur til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „U - 3761“. „Aupair“ óskast til USA Tvær fjölskyldur búsettar í Pittsburgh, óska að ráða „Au pair“ í eitt ár. Kjörið tækifæri fyrir vinkonur (vini). Upplýsingar í síma 91-616691, 91-14504 og 92-12899. Innkaupa- og sölustörf Verslunardeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmenn í innkaupa- og sölustörf á eftirtöldum vörusviðum: 1. Byggingavörum í heildsölu. 2. Heimilisvörum í heildsölu. 3. Matvörum til framleiðslu fyrirtækja og stórnotenda. Við leitum að frambærilegum einstaklingum með góða málakunnáttu og æskilegt er að viðkomendur hafi reynslu í ofangreindum störfum. í boði er góð vinnuaðstaða, fjölbreytt og skemmtileg störf í viðskiptum við innlenda og erlenda aðila. Góðir framtíðarmöguleikar. Æskilegt er að viðkomendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra Sambandsins á 1. hæð Sam- bandshússins við Sölvhólsgötu, sem gefur nánari upplýsingar ásamt skrifstofustjóra Verslunardeildar. Umsóknarfrestur er til 18. þessa mánaðar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM • SÍMI 681266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.