Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19.26 P Poppkorn. 19.60 P Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Bresk- urgaman- myndaflokkur. 21.05 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. 22.06 ► Vlðfæribandið(BlueCollar). Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri: Paul Schraeder. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keitel og Yaphet Kotto. Þrirstarfsmenn í bílaverksmiðju sætta sig ekki við kjör sín og þar sem stétt- arfélagiö gerir ekkert i þeirra málum grípa þeirtil eigin ráða. 23.40 ► Útvarpsfréttir f dagskrártok. 18.19 ► 19.19. Fréttirog frétta- skýringar. 20.30 ► Alfred Hitch- cock. 21.00 ► f sumarskapi með öldr- uðum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Borg standa fyrirskemmtiþætti i beinni útsendingu. Þátturinn er helgaðuröldruðum. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson ásamt fleirum. CSÞ22.00 ► Ástir Murphys (Murphy’s Romance). Þegar Emma er nýskilin ákveða hún og tólf ára sonur hennar að hefja nýtt líf og setja á laggirnar tamningastöð í Arisona. í augum bæjarbúa er unga konan hálfgert viðundur, klædd snjáðum gallabuxum og vinnuskyrtu. Aöalhlutverk: Sally Field ogJamesGarner. Leikstjóri: Martin Ritt. 4BD23.45 ► Svarta beltið. Jim Kelíy, reynir með aðstoð vinkonu sinnar að koma upp um mafíu-glæpahring. <®1.10 ► Stjama (Star). 4.00 ^ Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur Karl Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir ki. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn. Meöal efnis er sag- an „Litli Reykur" í endursögn Vilbergs Júliussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson lýkur lestrinum. Umsjón Gunnvör Braga. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Hamingja. Fyrsti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félags- málastjóra á liðnu vori. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfrégnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.36 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Land og landnytjar. Umsjón Finnbogi á hefír hinn nýi fréttastíll Bylgjunnar litið dagsins ljós ef svo má að orði komast en þar má með sanni segja að útvarps- stöðvamar á skerinu fari hver sína leið í fréttaflutningi. í fyrsta lagi eru hinar hefðbundnu, hógværu og oftast yfírveguðu fréttir Gufunnar og í öðru lagi eru hinar tilviljana- kenndu fréttir Stjömunnar er ráð- ast af hugarflugi Eiríks Jónssonar og félaga og loksins ber að nefna hinn nýja fréttastíl Bylgjunnar. Nýi stíllinn Enn flytja þeir Bylgjumenn hefð- bundnar fréttir af mönnum og mál- efnum þótt þar flengist nú frétta- mennimir líkt og folaldstagl í mýja- leik. Þess í stað reyna þeir Hall- grímur Thorsteinsson og félagar að fara betur í saumana á ákveðnu fréttaefni og sleppa ekki af því hendinni þann daginn. Þannig eltu fréttamennimir Karl Bretaprins Hermannsson. (Frá isafirði.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Ævíntýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir og Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Stolz, Poldini og German. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Árni Einarsson líffræðingur talar um kóngulær. 20.00 Litli bamatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Blásarátónlist. 21.00 Suman/aka. a. Frá fyrstu árum Útvarpsins. Sigurður Gunnarsson fyrrum skólastjóri segir frá. b. Útvarpskórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. c. Hagyrðingur í Hrunamannahreppi. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Jón Sigurösson í Skollagróf. d. Útvarpshljómsveitin leikur undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóölagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — EinarJó- hannesson klarinettuleikari. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. sfðastliðinn mánudag og svo var rætt fram og aftur um dökkar horf- ur í efnahagsmálum á þriðjudaginn og Þorsteinn Pálsson var maður dagsins á miðvikudag og í gær ræddu fréttamenn Bylgjunnar um landvinninga enskunnar í íslenskri málhelgi. En hvemig lætur hinn nýi fréttastíll í eyrum? Ofsnemmt Það er vissulega allt of snemmt að dæma um lífslíkur hins nýja fréttastfls þeirra Bylgjumanna. í fyrsta lagi er mannskepnan harla íhaldssöm og sein að viðurkenna nýmæli. Hinn gamalgróni fréttastíll þar sem fréttamenn sveima um fréttavettvanginn líkt og hunangs- flugur á blómaakri hefur hingað til verið allsráðandi á ljósvakamiðlun- um og má fullyrða að flestir tengi „fréttimar'1 við slíkt hopp. Frétta- skýringar hafa svo hingaðtil dugað til að skoða málin nánar. Og það Rás 2: DAGSKRÁ Bi Þau Ævar Kjartans- 03 son og Guðrún Gunn- ““ arsdóttir hafa séð um síðdegisþáttinn Dagskrá í sum- ar. Hafa þau t.d. sent föstudags- þáttinn út af reiðhjólum og feng- ið viðmælendur til sín í Öskju- hlíðina. í þættinum í dag verður Guðrún stödd á sumarhátíð Ól- afsvíkinga, tengt verður við Ríkisútvarpið á Akureyri þar sem verið er að safna fyrir sund- laugarbyggingu við vistheimilið Sólborg ásamt ýmsu fleiru. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kf. 8.15. 9.30 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.06 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála — Valgeir Skagfjörð. Fréttir kl. 14, 15 og 16. er stór spuming hvort hlustendur eru tilbúnir að hverfa alfarið á fréttaskýringavettvanginn þar sem fréttamenn eltast lon og don við menn og málefni? Starfsins vegna hefír undirritað- ur að sjálfsögðu fylgst með frétta- skýringum Bylgjunnar en stundum hafa þær rejmt svolítið á þolin- mæðina því gamla fréttahoppið kitl- ar enn forvitnar hljóðhimnur. Og svo ber að hafa í huga að frétta- haukar Bylgjunnar em rétt að bytja að takast á við fréttaskýringamar og því máski ósanngjamt að dæma vinnubrögðin mjög hart. Þó get ég ekki stiilt mig um að minnast á Jómfrúrfréttina" af Karli Breta- prins en sú frétt tengdist að sjálf- sögðu laxveiðum prinsins í Kjarrá: Fréttahaukur Bylgjunnar reyndi ákaft að komast að prinsinum við ána en ekki gekk sú för sem skyldi. Þá vat gripið til þess ráðs að rabba 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveöjur milli hlustenda og leikuróska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færö og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá veöurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins tekiö fyrir kl. 8 og 10. Úr heita pottinum kl. 9. 10.00 Hörður Arnarson. Morguntónlist og hádegispopp. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofa Bylgjunnar. 12.10 Hörður Arnasson á hádegi. Úr heita pottinum kl. 13. 14.00 Anna Þorláksdóttir leikur tónlist. Mál dagsins kl. 14 og 16. Úr heita pottinum kl. 15 og 17. 18.00 Málefni dagsins. Fréttastofa Bylgj- unnar. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þln. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færö og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00%og 16.00. 18.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni um hjónaband Karls prins og leidí Dí og leitt að því getum að lax- veiðiferðin í Kjarrá bæri merki um erfíðleika í hjónabandinu. Þetta slúður var svo endurtekið óbreytt oftar en einu sinni í fréttatímunum en slúðrið fylgir nú einu sinni kóngafólkinu líkt og skugginn enda eru meðlimir bresku konungsfjöl- skyldunnar harla nákomnir mörg- um Bretanum. En ekki var bara slúðrað um Karl í þessum ,jóm- frúrfréttatíma" Bylgjunnar. Frétta- haukamir hringdu í Jón bónda á Einarsstöðum í Vopnafjarðarhreppi er hafði nokkur kynni af Karli þá hann fískaði í Hofsá og svo var hringt í Guðlaug Bergmann þánn mikla laxveiðimann er lýsti kostum Kjarrár. Það verður gaman að fylgj- ast með eltingarleik þeirra Bylgju- manna við frægðarfólkið er fram líða stundir! ' Ólafur M. Jóhannesson Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutíminn. 21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel Island. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmti- þættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líöandi stundar. Þessi þáttur er með öldruðum. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr.1. Bjarni Hauk- ur og Sigurður Hlöðvers fara með gaman- mál og leika tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaöur morgunþáttur. 9.00 Bamatfmi. Framhaldssaga. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í samfélagið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson. 16.00 Bibliukennsla. John Cairns. Jón Þór Eyjólfsson íslenskar. 16.00 Meö bumbum og gígjum. Hákon Möller. 18.00 „Amerikan Style". Ætlað enskumæl- andi. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.00 Ásgeir Páll. 22.00 Kristinn Eysteinsson. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason í föstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. - 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok. Bylgjufréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.