Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 4 Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda: Kvóti skerðist vegna löndunar loðnu erlendis FORRÁÐAMENN loðnuverksmiðja hafa skorað á stjórnvöld að láta það álag, sem nú er reiknað á þann afla sem fluttur er óunn- inn á markað erlendis, ná einnig yfir loðnu sem landað er erlend- is og dragast þannig frá kvóta viðkomandi skipa. Benda forráða- menn verksmiðjanna á að islenskum skipum séu í dag ekki settar neinar skorður um ráðstöfun á þeim kvóta sem þeim er úthlutað, en islenskum verksmiðjum sé aftur á móti óheimilt að taka við afla erlendra veiðiskipa nema með sérstakri heimild sjávarútvegs- ráðuneytisins. Mikill útflutningur var á ferskri loðnu á siðustu loðnuvertíð. í fréttatilkynningu frá Félagi íslenskra fiskmjölsframleiðenda segir orðrétt: „Fundur forráðamanna loðnu- verksmiðja haldinn á Egilsstöðum ÖNNUR uppboðssala á Hótel Örk f Hveragerði fór fram á skrifstofu sýslumanns Árnes- sýslu á fimmtudag. Hœstbjóð- andi var Pétur Þór Sigurðsson lögmaður fyrir hönd Hótels Arkar hf. með 195 milljóna króna boð. Lögmaður eins kröfuhafa óskaði eftir þriðju sölu og var hún ákveðin 6. októ- ber. Kröfur á hendur eiganda Hótels Arkar, Helga Þórs Jónssonar, nema um 305 milljónum króna samkvæmt virðingu sem gerð var fyrir viku. Um er að ræða áhvílandi lögveð og samningsveð. Aðrar kröfur á hótelið en þær sem eru veðbundnar eru taldar nema rúmum 97 milljónum króna frá 209 aðilum. Helgi Þór Jónsson hefur fengið samþykkt að leitað verði nauðarsamninga, fyrir at- beina skiptaréttar, til lúkningar þeim skuldum. Til að fá slíkt leyfi þarf samþykki 25% kröfuhafa sem hafa að baki sér 25% kröfuupp- hæðar. Til þess að slíkir samning- ar verði gerðir þarf að auglýsa í Lögbirtingablaðinu innköllun á öll- um kröfum. Síðan þurfa 75% 7. september 1988 skorar á stjóm- völd að láta þegar koma til fram- kvæmda samþykkt síðasta Fiski- þings um að það álag sem nú er reiknað á afla, sem fluttur er óunn- kröfuhafa að magni og fjölda að samþykkja það sem skuldarinn býður svo slíkir samningar verði að veruleika. Þessi málaleitan er algjörlega óháð veðskuldunum og uppboðsmálinu. Fyrirhugað var að önnur sala á Hótel Örk færi fram 13. maí síðastliðinn. Þeirri sölu var mót- mælt með rökum af lögmanni Helga Þórs Jónssonar og annarri sölu þá frestað á meðan sérstakt ágreiningsmál var rekið um mót- mælin. 14. júní var úrskurður felldur um að önnur sala færi inn á erlendan markað, skuli einn- ig ná yfír loðnu sem landað er erlendis og dragast þannig frá kvóta viðkomandi skipa. Samþykkt þessi er tilkomin vegna mikils útflutnings ferskrar loðönu á síðustu loðnuvertíð og þess möguleika að um enn meiri útflutning verði að ræða á þeirri vertíð sem nú fer í hönd. Á síðustu loðnuvertíð var rúm- um 43.000 tonnum landað erlend- is. Þessi afli samsvarar þvf sem íslensku verksmiðjumar tóku á móti að meðaltali á vertíðinni. Með fram. Þá lýsti lögmaður Helga Þórs Jónssonar að úrskurðinum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Það var ekki gert innan tilskilins áfrýj- unarfrests. Dómsmálaráðuneytið synjaði einnig í tvígang um áfrýj- unarleyfi. Önnur sala fór því fram á tilsettum tíma. Á uppboðinu mótmælti lögmað- ur Helga Þórs Jónssonar fram- gangi uppboðsins. Mótmælum lög- mannsins var hafnað annars vegar með réttameitun en hins vegar með formlegum úrskurði. Sig. Jóns. tilkomu stærri veiðiskipa í íslenska loðnuskipaflotann aukast líkur á siglingum með loðnu til erlendra verksmiðja. íslenskum veiðiskip- um em ekki settar neinar skorður um ráðstöfun á þeim kvóta sem þeim er úthlutað hveiju sinni. Á hinn bóginn er íslenskum verk- smiðjum óheimilt að taka við afla erlendra veiðiskipa, nema þá með sérstakri heimild sjávarútvegs- ráðuneytis. Þetta er byggt á lögum frá árinu 1922 og er bann þetta einnig látið ná til Norðmanna, sem íslendingar hafa þó skipt með bróðurlega loðnukvótanum undan- fann ár. íslenskur fískmjölsiðnaður er í umframþróun. Margar verksmiðj- anna hafa lagt út í miklar fjárfest- ingar til endumýjunar ávinnslu- búnaði sínum. Aðrar hugleiða nú slíkar breytingar. Það, að þurfa að keppa við verksmiðjur í öðmm löndum um takmarkað hráefni, er íslenskum verksmiðjum mjög er- fítt á sama tíma og gerðar em kröfúr til þeirra um bættan tækja- kost til að skila betri afurðum og minni umhverfísmengun. íslensk- ar loðnuverksmiðjur þurfa að keppa við verksmiðjur sem búa við gjörólík og betri rekstrarskil- yrði. Oft á tíðum em erlendu verk- smiðjumar, eins og verksmiðjan í Færeyjum, ekki fjær miðunum en Gríndavfk. Sú nýbreytni hefur verið tek- in upp í tengslum við helgihald í Kirkjuvogssókn í Höfnum að farið hefur verið i gönguferðir eftír messur um söguslóðir á Suðumesjum. Fyrr i sumar var gengið fyrir Ósabotna, um Bá- senda og i Stafnes og tóku yfir 40 manns þátt i göngunni i ágætu veðri. Á siðasta ári var margar íslensku verksmiðjumar. Erlendu verksmiðjumar em nær mörkuðum og fá hráefni jafnar yfir árið en mögulegt er hér á landi. Einnig fá þær olíu á mun lægra verði en íslenskum verk- smiðjum stendur til boða. Raf- orkukostnaður þeirra er tvisvar til þrisvar sinnum lægri en Sslenskum verksmiðjum er gert að greiða. Svo er einnig með önnur gjöld svo sem vömgjöld. Ætla verður að það sé bæði veiðum og vinnslu í hag að íslen- skar verksmiðjur nái að bæta vinnslubúnað sinn og geti þannig framleitt verðmeiri afurðir, sem aftur skila sér í hækkuðu hráefnis- verði. Hafí eigendur þeirra skipa, sem úthlutað er einhliða ráðstöf- unarrétti yfír þeirri loðnu sem veiða má, ekki þá ábyrgðartilfinn- ingu til að bera sem felst í því að láta islenskar verksmiðjur njóta ^33 takmarkaða afla sem í hlut endinga kemur hveiju sinni, hlýtur það að vera skylda stjóm- valda að grfpa f taumana og búa þannig að greininni að hún fái unnið sig upp á það stig að geta keppt á jaftiréttisgmndvelli við erienda samkeppnisaðila. “ gengið úr Höfnum og tíl Grindavíkur og verður leiðin farin aftur eftir messu í dag, sunnudag. Varðaður vegur liggur upp frá Junkaragerði S Höfnum og austur í Staðarhverfí f Grindavík. Vegur- inn, sem kallast Prestastígur, ligg- ur um austanverðan Langhól, fram þjá gfgaröðum, um hraun sem komin em úr Sandfellshæð, og Eldvarpahraun. Á miðri leið er komið í Haugsvörðugjá sem er spmnga mikil er liggur um hrau- nið. Þessi spmnga er eitt mesta misgengi á utanverðum Reykja- nesskaga og má rekja það austur um Stapafell og Þórðarfell. í Haugsvörðugjá var mikið um ber á síðasta ári og þar vex einnig talsvert af einibeijalyngi. Leiðin liggur síðan í gegnum hraun þar sem gatan hefur grópast í klappir af umferð manna og hesta í gegn- um aldimar. Þá er farið um Tóft- arkróka, ofan við Staðarhverfí og að Húsatóftum þar sem nú er golfvöllur Grindvíkinga. Hraunið fyrir norðan Staðarhverfí er gegn- umskorið af gjám og spmngum, sumum feiknadjúpum. Prestar er fyrmm þjónuðu Stað- arprestakalli (Grindavík og Höfn- um) fóm þessa leið reglulega til helgihalds. Séra Brynjólfur Magn- ússon sem var prestur í Grindavík (d.1947) mun hafa verið sfðasti prestur er fór þennan veg ríðandi tii embættisverka. Núverandi prestur í Grindavík og Höfnum er séra Öm Bárður Jónsson. Fólk sem hyggst taka þátt í göngunni er hvatt til að mæta ferðbúið til messu kl. 14, með nesti og í góðum skóm. Gangan tekur um 4 tíma og em allir vel- komnir til þátttöku. - Kr.Ben. HAUST- SÝNING ’88 Laugardag - sunnudag frá kl. 14-17 gy BENCO Lágmúla 7 - Sími 91 -84077 Vetrargeymsla. Hótel Órk boðin upp í annað sinn Uppboðskröfur 305 milljónir - heildarkröfur rúmar 400 milljónir Selfoasi. Gönguferð úr Höfnum í Staðarhverfi í Grindavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.