Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.09.1988, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 Góðar íslenskar tölvu- bækur ! Grunnnámskeið Byrjendabók í notkun PC tölva. Kynnt eru undirstöðuatriði í tölvufræði og stýrikerfinu MS- DOS. Einnig erfjallað um rit- vinnslukerfið WordPerfect og töflureikninn Multiplan. Bókin er kennd á öllum byrjendanám- skeiðum Tölvufræðslunnar og í fjölmörgum framhaldsskólum. Fjölbreytt handbók í notkun PC tölva. í bókinni erað finna ítar- léga umfjöllun um stýrikerfið MS-DOS, ritvinnslukerfi, gagnasafnskerfi, töflureikni- verkáætlunarkerfi og teiknifor- rit. Einnig erfjallað um fjölnot- endakerfi og bókhaldskerfi. Ómissandi handbók fyrir eig- endur PC tölva. ÍBMPC OB 5AMHÆFBAR TÚLVUR Multiptan Vönduð kennslubók um forritið Multiplan sem er langvinsæl- asti töflureiknirá íslandi. Áætlanagerð, skýrslugerð og alls kyns útreikningar verða leikur einn eftir að hafa lært á Multiplan Tímasparnaður er gífurlegur. Með bókinni fylgir disklingur með 42 æfingum og hagnýtum líkönum. Sérstaklega vönduð og fjöl- breytt kennslubók í notkun WordPerfect, en það er senni- lega fullkomnasta ritvinnslufor- rit sem til er á PC tölvur. í bókinni er sýnt hvernig hægt er að gera nánast hvað sem er með teksta í þessu öfluga forriti. Disklingurmeðæfingum og hagnýtum skjölum fylgir. Word Perfect W 1ÁÍW.1Í -í Kennslubók í dBase III+. Sýnt er hvernig gagnaskrár eru gerðar og upplýsingar settar inn. Upplýsingaleit, flutningur á milli gagnasafna, límmiðaút- prentun o.fl. Kynnt eru undir- stöðuatriði íforritun. [ bókinni er yfirlit yfir allar skipanir og föll sem til eru í dBase III+. Macintosh bókin Vönduð handbók um Macin- tosh tölvur. Hentar jafnvel byrj- endum og þeim, sem þegar þekkja til „Makkans". Fjallað er um fjölda forrita, stýrikerfið, tölvusamskipti o.fl. Kjörin bók fyriralla Macintosh eigendur Bækurnar fást í flestum bókabúðum og hjá Tölvu- fræðslunni sem einnig veitir nánari upplýsingar um bækurnar í símum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 Símar 687590 og 686790 Tískuverslunin /\ I\1 N /\ VERSLUNARHÚSINU MIÐBÆ, HÁALEITISBRAUT 58-60, SÍMI 38050. NV TÍSKUVERSLUN Bandaríkin: Nýtt aJnæmis- próf tekur tvær mínútur Washington. Reuter. VÍSINDAMENN sögðu á fimmtu- dag, að þeim hefði tekist að þróa nýtt alnæmispróf, sem leiddi í ljós á tveimur mínútum, hvort hinn banvæni vírus væri til stað- ar eða ekki. Það próf, sem nú er mest notast við á Vesturlönd- um, tekur um þrjár klukkustund- ir. Nýja prófið hefur reynst eins áreiðanlegt og eldra prófið, og eru meginkostir þess sagðir vera, hvað það er hraðvirkt og einfalt. Þess vegna er ekki ólíklegt, að það hljóti þann sess, sem eldra prófið hafði áður. Vísindamennimir, sem starfa í Ástralíu, segja frá þessari upp- götvun sinni í tímaritinu Science, sem út kom í gær. Bandaríkin: Mikiðmagnaf eiturlyfjum gert upptækt Boston. Reuter. 84 KÍLÓ af heróíni voru gerð upptæk í Boston á miðvikudag- inn. Talið er að söluverðmæti þess næmi um átta og hálfum milljarði króna. Fjórir menn voru handteknir í tengslum við málið. Talið er að eiturlyfin hafí komið til Los Angeles með skipi frá Hong Kong og verið flutt til Boston í vélum sem eru notaðar til að þvo baunaspírur. Lögreglunni barst ábending um fíkniefnin í vélunum og fylgdist með húsnæði flugfélags- ins sem flutti þær í heila viku, þang- að til §órir menn komu á sendibíl og náðu í vélamar. Vopnaðir starfs- menn lögreglu og tollgæslu réðust skömmu seinna inn í fyrirtæki í suðurhluta Boston þar sem þrír mannanna voru handteknir, en sá fjórði náðist þegar hann reyndi að selja eina af baunaspíruþvottavél- unum í brotajám. 5 Frábær nýjung! Tig- og pinnasuða með sama rafsuðutækinu. Draumatækið fyrirþá sem smíða úr ryðfríu stáli. Power Invertig 130 og 160 eru kröftug, jafnstraums rafsuðutæki til tig- og pinna- suðu (taka 1,60-4,0 mm vír). Tækin hafa tvenns konar kveikingu (við tig-suðu), hátíðni- og snertikveikingu (Lift-arc), sem velja má um eftir aðstæðum hverju sinni. Power Invertig rafsuðutækin vega að- eins 19 kg. Hafðu samband við sölumenn okkar sem veita allar nánari upplýsingar. tig-suða pinnasuða = HEÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 624260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.