Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 Minning: Tryggvi Hallsson frá Þórshöfn í dag fer fram útfor Tryggva Hallssonar frá Þórshöfn á Langa- nesi. Tryggvi fæddist að Fagranesi á Langanesi á aðfangadag 1904 og voru foreldrar hans Hallur Guð- mundsson bóndi í Fagranesi og kona hans Kristbjörg Jónsdóttir frá Hóli á Langanesi. Tryggvi var næstyngstur sex systkina, en þau eru: Guðný sem lést 1927, Guðjón sem lést í ágúst sl., Sigurður sem lést fyrir nokkrum árum og Ingólfur sem enn lifir. Þegar Tryggvi var fjögurra ára bjuggu foreldrar hans í Heiðarhöfn á Langanesi, bar þá við að Guðrjón bróðir Tryggva varð veikur og fór Hallur faðir þeirra inn til Þórs- hafnar að sækja lækni. En sem læknirinn ríður út í Heiðarhöfn fylgdi Hallur fast eftir hlaupandi, en þegar heim er komið þá veikist Hallur og deyr úr lungnabólgu. Þegar heimilisfaðirinn er fallinn frá er Tryggva komið fyrir hjá móðurbróður sínum Kristiáni Jóns- syni á Eldjámsstöðum. Olst hann þar upp og var ekki gert upp á milli hans og sona Kristjáns, þeirra Guðjóns og Sigmars og var Tryggvi sem bróðir þeirra. Þegar Tryggvi er 16 ára gerist hann vinnumaður á hinu búinu á Eldjámsstöðum hjá Jónasi Aðal- mundarsyni og konu hans Guðrúnu Jónsdóttur. Guðrún varð Tryggva mjög kær og nefndi hann hana allt- af fósturmóður sína og var gagn- kvæmt. Á þeim árum rétt eftir fyrri heimsstyijöldina var hátt verð á refaskinnum, refarækt var enn ekki komin á stað og tískuheimurinn notaði skinn af veiddum dýrum, en veiða varð dýrin á vetrum þegar feldurinn var bestur. Tryggvi sýndi fljótlega að fáir höfðu við honum á refaveiðum, veiddi mörg dýr og má til dæmis rekja að laun ársmanns voru eitt til tvö hundruð krónur, plögg og fæði, en fyrir skinnin fengust frá eitthundrað til fimmhundruð krónur stykkið. Það er annað að veiða vetrartófu en liggja á grenjum, enda þótti Tiyggva það auvirðileg iðja að liggja á grenjum, þótt hann viður- kenndi nauðsyn þess eins og þeir gera sem séð hafa til dýrbíta, en hann hafði komist í að veiða frjáls og vitur dýr og virti tófuna og getu hennar. Tryggvi var fremur lágur vexti en samsvaraði sér vel, hann hafði þekkt það að vera svangur eins og fleiri, og hann gat hlaupið hratt um Qöllin svo ekki stóðust það aðrir í nágrenninu. Hann veiddi vetrartófu gjaman þannig að hann hermdi eftir henni og gekk þá tófan á hljóð- ið. En tófan reyndi alltaf að koma áveðurs á hljóðið, því var nauðsyn að víkja til hliðar frá þeim stað sem eftir tófunni var hermt að ganga í boga til þess staðar sem tófan mundi koma til að geta orðið áveð- urs. Á þennan hátt veiddi Tryggvi margar tófur, en margar sluppu. Þannig má nefna hörkuna í lífsbaráttunni á þessum árum að einu sinni kom Tryggvi tófu fram á brún á Hleiðólfsfjalli og tófan fór niður snarbratta fönnina, en Tryggvi renndi sér fótskriðu í fönn- inni á eftir og skaut tófuna á fót- skriðunni. En því fylgdi einnig á þeim árum að þeir sem fóru hratt yfir heiðar voru fengnir til þess að leita að týndum mönnum, þá var farið gangandi því ekki voru vegir og bflar. Varð honum þar erfitt að finna ágætan vin og félaga sem orðið hafði úti, og svo varð einnig í annan tíma er hann gekk fram á mann sem leitað var og var látinn. Tryggvi þekkti heiðamar og gerði sér grein fyrir hvert villumar gátu leitt, en slflct er þungbært óhörðn- uðum unglingum að leita svo um heiðar og finna. En það vom líka matveiðar á þeim ámm, og þegar Tryggvi var kominn með byssu varð ekki matarlaust. Rétt eftir tvítugt kynnist Tiyggvi Sigrúnu Gottskálksdóttur úr Krossavík í Þistilfirði, giftu þau sig árið 1927 og hófu búskap á Þórs- höfn. Sonur þeirra var Sigurður, lengst af sparisjóðsstjóri á Þórshöfn, en hann lést 18. júnf sl. Sambúð þeirra Tryggva og Sigrúnar varð styttri en ætlað var, hún fékk berkla og lést vorið 1928 þegar Sigurður var aðeins tveggja mánaða. Tryggvi bar þess alltaf ör að hafa misst konu sína í blóma lífíns frá nýfæddum syni. Skömmu áður en þetta gerðist hafði Guðný systir Tryggva Iátist frá §ómm bömum en hún hafði verið gift Sigurbimi Ólasyni frá Heiðarhöfn. Systir Sigurbjamar, Guðlaug Óladóttir, hafði komið til bróður síns til að taka við uppeldi bama hans og var Sigurði komið fyrir hjá þeim. Guðlaug hafði verið við hjúkr- unamám en rauf nám sitt til að taka við búi hjá bróður sínum. Guð- laug gekk Sigurði í móðurstað og var hans gæfa upp frá því. Sigurður kvæntist Bryndísi Guð- jónsdóttur frá Brimnesi á Langa- nesi og eignuðust þau 7 böm í far- sælu hjónabandi. Tryggvi stundaði sjó næstu árin en síðan kynntist hann Elínborgu Þorsteinsdóttur frá Miðfirði, fædd og uppalin að Djúpa- læk, og giftu þau sig árið 1932 og hófu búskap á Þórshöfn. Þau Elínborg og Tryggvi eignuð- ust tvær dætur, Fjólu sem fæddist 1933, gift John Hansen og Hrafn- hildi fædd 1935, gift Þorgrími Þor- steinssyni frá Raufarhöfn, en þau eiga þijú böm. Sambúð þeirra Tiyggva og Elín- borgar varð styttri en ætlað var, enn hjuggu berklar i sama kné- mnn, Elínborg lést þann 4. apríl 1941. Enn varð Tryggvi fyrir því að þurfa að leysa upp heimili sitt, hafði nú misst tvær ástkærar eiginkonur. Fór Fjóla nú til Ástu Vigfús- dóttur og Þorvaldar Pálssonar og ólst þar síðan upp. Hrafnhildi var komið fyrir hjá vinum og vandamönnum, var lengst af hjá Jóni Ámasyni og Ingibjörgu Gísladóttur. Þegar Elínborg veiktist fékk hún frænku sína Hildi Salínu Ámadóttur frá Miðfjarðamesseli til að annast heimilið, en þegar hún deyr fer Salína til síns heimilis í Miðfjarðamesseli og er í kaupa- Vegna mistaka við vinnslu blaðsins f gær urðu prentvillur í þessari grein. Um leið og hún birt- ist hér aftur, er beðist afsökunar á mistökunum. Nokkuð fiókin atburðarás varð til þess fyrir mörgum áratugum, að Ellen Paulsen frá Danmörku og Ein- ar Einarsson úr Grindavík hittust eitt kvöld í Kaupmannahöfn og ákváðu að verða hjón. í rauninni hófst allt með því, að togarinn Ása strandaði nálægt Grindavík. Skömmu seinna komu á strandstað nokkrir fulltrúar danska tryggingafélagsins, sem tryggt hafði skipið, að kanna þar aðstæður og möguleika á að ná skipinu aftur á flot. Þessir dönsku menn dvöldu í Grindavík um hríð, en þegar togarinn Ása tók að liðast í sundur í Grindavíkurbriminu, sneru þeir til Danmerkur aftur og gáfu upp alla von um björgun. Með þeim fór til Danmerkur Einar Einarsson, sem þá hafði lokið námi við Verslunarskóla íslands, en vildi auka við nám sitt með því að starfa við verslun í Dan- mörku einhvem tíma. Einar dvaldi ytra um nokkurra mánaða skeið og var þar innanbúðar sem lærlingur eins og ætlunin hafði verið. Svo kom að því, að halda vinnu í Eyjafirði. En þar kom að þau drógu sig saman Tryggvi og Hildur Salína og giftu sig þann 29. janúar 1944. Það var varfærinn maður sem nú kvæntist í þriðja sinn og gerði sér ekki háar vonir eða kröfur, en það skipti um fyrir Tiyggva um þessar mundir, ár sjúkdóma og rauna voru að baki. Haustið 1944 var Tryggvi við vinnu í sláturhúsi Kaupfélags Lang- nesinga, og kom það í hans hlut að skrá afurðir og inniegg. Tryggvi hafði einstaklega fallega og skýra rithönd og mun kaupfélagsstjóran- um hafa líkað vel hve aðgengilegt uppgjörið var úr hendi Tryggva, sótti hann Tryggva heim og bað hann koma og vera í Verslun Kaup- félags Langnesinga og það varð úr að Tiyggvi réðist til Kaupfélags Langnesinga og starfaði þar þang- að til hann lét af störfum fyrir ald- urs sakir Þegar árin liðu jókst ábyrgð Tryggva, hann varð verslun- arsyóri og innkaupastjóri. Tryggvi þekkti sitt heimafólk, við innkaupin gerði hann sér í hugarlund hveijir mundu kaupa ýmsan tækifæris- vaming og reyndist sannspár og farsæll innkaupastjóri. Bar hann hag kaupfélagsins mjög fyrir bijósti. Tryggvi var lengi sjómaður og reri á litlum bátum, í þá daga var stubburinn lagður fyrst til að fá sfld í beitu, síðan lögð línan og dreg- ið á handfæri meðan hún lá. Hann reri meðal annars frá Vestmanna- eyjum og frá Höfnum á Reykjanesi og lenti oft í kröppu, var svo stíft skyldi heimleiðis á ný. Kvöldið fyrir brottför frá Kaupmannahöfn bauð einn fulltrúa tryggingafélagsins, sem komið höfðu til Grindavíkur, Quist að nafni, Einari til kvöldveislu á veit- ingahúsinu Valencia. Með í förinni var frú Quist og vinkona hennar, Ellen Paulsen að nafni. Veislan hefur líklega tekist vel og vísast hefur hér verið á ferðinni ást við fyrstu sýn, því daginn eftir, rétt fyrir brottför sína frá Höfn, tilkynnti Einar Quist-hjónunum að þau Ellen væru heitbundin. Það var á árinu 1926, sem Ása strandaði, en 29. júlí 1928 voru þau svo gefin saman í hjónaband í Kaup- mannahöfn Ellen, dóttir Hans Christ- ian Paul Paulsen skipstjóra og konu hans Jepsine Marie, og Einar, sonur Ólafíu Ásbjamardóttur og Einars G. Einarssonar kaupmanns og útgerð- armanns i Garðhúsum í Grindavík. Ungu hjónin reistu með tíð og tíma bú sitt að Krosshúsum í Grindavík og Ellen Paulsen frá Danmörku gerð- ist Grindvíkingurinn Ellen Einarsson. Það hljóta að hafa verið mikil við- brigði að flytjast á þeim ámm frá Kaupmannahöfn millistríðsáranna og taka sér varanlegt aðsetur í litlu sjávarþorpi á fslandi, lengst norður í höfum. En ekki var annað að heyra Ellen Einarsson, Krosshúsum — Minning róið og svo hlaðið að Hannes lóðs í Vestmannaeyjum sá ástæðu ti þess að gera alvarlegar athuga- semdir við formanninn sem Tiyggv reri með. í þá daga höfðu orð meir merkingu en nú þegar síbyljan er á. En lengst af reri Tryggvi frá Þórshöfn, en eftir að hann kom í land og hafði nú fasta vinnu allt árið, vænkaðist hagur hans og þeirra hjóna. Þau voru samrýmd Tryggvi og Salína og veitti hún honum hluttekningu í sárri minn- ingu en jafnframt styrk til þess að halda áfram. Var hjónaband þeirra ástríkt og farsælt. Hrafnhildur kom nú aftur heim til föður síns og fóst- urmóður. Tryggvi og Salina eignuðust þijú böm; Kristín fædd 1946, gift Þor- steini Hákonarsyni, þau eiga þijú böm, Ævar Karl kvæntur Björgi Leósdóttur, þau eiga einnig þijú böm, og Ámi Hallur trúlofaðui Kolbrúnu Sigurðardóttur. Um tíma var Tryggvi mjög þjáð- ur af bijósklosi, gat illa sofið er stundaði vinnu samt, en þá bar þac við að þrautir bám hann ofurlið og féll í yfirlið við vinnu. Fói Tryggvi nú á Landakot og gekksl undir tvísýna aðgerð og fékk batí á þrautum, en hafði ekki nema einr fjórða styrk á öðram fæti á eftir En því hefði enginn trúað sem sí hann við vinnu, bjó Tryggvi þar ac mikilli þjálfun þegar hann stundað refaveiðar á vetram í ungdæm sínu. Á seinni hluta starfsævi sinnai bjuggu þau Tryggvi og Salfna vel en þau bjuggu að Sandi á Þórs- eða sjá en Ellen léti sér vel líka suð ur með sjó og vendist fljótt og ve bæði útsynningnum og brimhljóðinu, Auðvitað flutti Ellen með sér ti Grindavíkur ýmsa siði og venju heimalands síns, og sagt er að marg ur Grindvíkingurinn hafi rekið up] stór augu þegar unga, danska hús móðirin í Krosshúsum falaði humai rækjur eða skelfisk af sjómönnunun og hugðist meira að segja leggja sé til munns þennan óþverra, sem þ; var hent fyrir borð ef hann kom up] með veiðarfæram. Matjurta- og blómagarðurinn Krosshúsum þótti líka tíðindum sæt; í sjávarþorpinu og menn heyrðus raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Egill FUS - Mýrasýslu Leshringur Nk. laugardag veröur haldinn fyrsti leshringur vetrarins undir stjórn Guðjóns Ingva Stefánssonar i Sjólfstseðishúsinu kl. 14.00. Viðfangs- efni verða utanríkismál. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæöisfélag Eskifjarðar heldur aöalfund sinn miövikudaginn 21. september 1988 kl. 20.30 í Valhöll, litla sal, uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðsþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. Frá Hvöt félagi sjáifstæðiskvenna Kökubasar Laugardaginn 17. september höldum við kökubasar i Valhöll við Háaleitisbraut 1, frá kl. 14.00-16.00. Við höfum heitt á könnunni. Komið við og fáið ykkur kaffi. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður mánudaginn 19. september kl. 20.30 ( Kaupangi. Nefndar- menn eru hvattir til að mæta. Fulltrúaráðið. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.