Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 65
65 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 mest þótti mér varið í að ræða við hann um bókmenntir, einkum bandarískar bókmenntir, en þar var hann miklu víðlesnari og hafði næmari skilning en sá sem þessar línur ritar. Það er svo undarleg leið þetta mannlíf og víða, sem leiðir okkar liggja, en megi sá sem öllu ræður velja honum mildari leið á næstu vegferð. Hafí hann þökk okkar samstarfsmannanna fyrir allt of stutta samferð. Ég vil fyrir okk- ar hönd votta bömum og öðrum aðstandendum samúð okkar með þessum fátæklegu orðum. Armann O. Ármannsson. Frétt um andlát vinar kemur ætíð í opna skjöldu. Þegar ég frétti um sviplegt fráfall Ira varð mér fyrst á að spyija sjálfan mig: Af hveiju? En svarið var ekki til. Eða þá að það er svo einfalt að við fínn- um það ekki. Eða þá að þau eru svo mörg að við skiljum þau ekki. Við sem sigldum með honum á höfunum héma megin sitjum hljóð og horfum á hann beita vind og sigla útá ókunnan sjó. Með honum fara óskir okkar og bænir og við eigum minningamar. Ira var Bandaríkjamaður en hafði búið á íslandi í tæpa tvo áratugi. Fyrst var hann til sjós nokkrar ver- tíðir en lærði síðan trésmíði og vann við það upp frá því og var verk- lagni hans rómuð. Um tíma rak hann eigið trésmíðaverkstæði en undanfarið starfaði hann hjá Bygg- ingafélaginu Ármannsfelli. Undan- fama mánuði hafði hann einnig unnið í Veitingahúsinu Gaflinum. Hann kvæntist Nínu Hrólfsdóttur og eignuðust þau tvö böm, Mar- gréti og Hrólf. Leiðir okkar Ira lágu fyrst saman fyrir nokkmm ámm, framan af sem kunningjar á götu en örlögin réðu því að lífsleiðir okkar skámst meir og kunningsskapurinn varð vinátta. Og ég lít til baka yfír farinn veg með þakklæti í huga. Ira var glaðlyndur maður og lífíð og sálin í hveijum hóp og gott var var að leita til hans. Og þrátt fyrir misjafnt gengi í lífínu og tilvemnni eins og gengur þá var hann ekkert fyrir að bera mál sín á torg og kvaddi yfírleitt með orðunum: Þú hefur það gott! Eins og hann sagði sjálfur var hann pólskur gyðingur, fæddur og uppalinn í Bandaríkjunun\ en bjó næstum hálfa ævina á íslandi. Þeg- ar þessi orð em skrifuð er hann á ný kominn til feðra sinna þar sem hann var jarðsettur sl. sunnudag; hann er í senn á heimaslóðum og á ókunnum vegum. Við sitjum eftir með höfuðin full af minningum. Vinir hans kveðja hann með söknuði. En sárastur er söknuður þeirra sem stóðu honum hjarta næst. Foreldrar hans og syst- ir í Bandaríkjunum. Sambýliskona hans, Inger Einarsdóttir. Nína Hrólfsdóttir, fyrrverandi eiginkona hans. Og síðast en ekki síst og sár- ast bömin hans, Magga og Hrói. Ég sendi ykkur öllum mínar inni- legustu samúðarkveðjur. Eiríkur Brynjólfeson STYRKTARAÐILI ~u~ JL & ...OG AÐEINS BETUR! FLUGLEIÐIR 100 töflur Tyggitöflur meö frískandi appelsínubragði. Vítamix er fjölvítamín fyrir börn og full- oröna. J/Æ TÓRÓ HF Síöumúla 32. 108 Reykjavík. o 686964
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.