Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 38

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuinnsláttur aukavinna Aðili miðsvæðis í borginni vantar starfsfólk til aukastarfa, ca 2 mánuði, við innslátt. Starfsreynsla við innslátt skilyrði. Vinnutími eftir kl. 17 og um helgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Innsláttur - 14559“ fyrir föstu- dagskvöld. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða fólk til almennra verk- smiðjustarfa. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. Rafmagnsverk- fræðingur Fyrirtæki okkar vill ráða rafmagnsverkfræð- ing sem fyrst til framtíðarstarfa. Við leitum að verkfræðingi sem hefur menntast í Þýska- landi eða hefur gott vald á þýskri tungu. Starfið felur í sér tilboðsgerð, ráðgjöf, umsjón með pöntunum á tæknivörum og almenn samskipti við erlenda og innlenda viðskiptaaðila. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu' starfi og óska nánari upplýsinga, hafi samband við Sverri Norland í síma 28300. Fullum trúnaði heitið. SMITH& ------------------ NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 Verkamenn óskast Faghús hf. óskar að ráða verkamenn vana byggingavinnu. Þurfa að geta hafið vinnu sem allra fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni Smiðjuvegi 11, milli kl. 9.00-17.00 alla daga og í símum 42400 og 42490. FAGHÚS hf Smiðjuveöur 11 200 Kópavogur — * 91-42490 Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Aðstoð á tannlæknastofu Starfskraftur ekki yngri en 30 ára óskast á tannlæknastofu í miðborginni. Góð vinnuað- staða. Vinnutími mánudaga - fimmtudaga. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. ekki seinna en þriðjudaginn 27.09.88 merktar: „RB - 7405“. Verslun - afgreiðsla Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og versl- unarstarfa. Til greina kemur 50% starf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. september nk. merktar: „V - 4751“. Viltu vinna í mötuneyti? Áreiðanlegan og röskan starfsmann vantar í hálft starf í skólamötuneyti. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. sept. merktar: „Skólamötuneyti - 2265“. Mötuneyti nærri miðborginni Starfskraft vantar til að bera fram léttan málsverð (sem ekki er lagaður á staðnum) fyrri 40-50 starfsmenn. Áætlaður vinnutími er frá kl. 11 til 15 mánudag til föstudags. Snyrtimennska pg reglusemi áskilin. Upplýsingar ve’tir Álfheiður í síma 641222 milli kl. 14 og 15 í dag og á morgun. í- !£t< % SKRIFSTOFUVELAR H.F. % ^‘f'ÉLKV^ Atvinnurekendur! 25 ára gamla stúlku vantar vinnu sem allra fyrst. Ýmislegt kemur til greina. Er með BA-próf í íslensku og norsku. Nánari upplýsingar í síma 82304. Uppeldisfulltrúi - aðstoðarfólk Skólinn við Kópavogsbraut, Kópavogsbraut 5, sem er sérskóli fyrir fatlaða, óskar eftir upp- eldisfulltrúa - aðstoðarfólki til ýmissa starfa. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 41423 milli kl. 9.00 og 16.00. Skólastjóri. Húsasmíðameistarar Faghús hf. óskar eftir húsasmíðameisturum sem geta tekið að sér ýmis verkefni fyrir fyrirtækið. Upplýsingar á skrifstofunni Smiðjuvegi 11, milli kl. 9.00-17.00 alla virka daga og í símum 42400 og 42490. A 4 FAGHÚS hf Smiðjuvegur 11 200 Kópavogur — ® 91-42490 SExnu œ SEX NORDUR Atvinna Óskum að ráða duglegt fólk til framleiðslu- starfa í eftirtalin störf: A. 1. Starfskraft til framleiðslu- og frágangs- starfa. 2. Starfskraft til starfa hálfan daginn. B. 1. Starfskraft í regnfatadeild okkar á Skúla- götu 51. 2. Starfskrafta til starfa á bræðsluvélum. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Upplýsingar eru gefnar upp á skrifstofunni eða í síma 1 22 00. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Rvk. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 & 'kammtímabréf - fjárfesting þeirra sem nýta þurfa fé sitt áður en langt um líður. 8—9% uextir umfram verðbólgu — fyrirhafnarlaus innlausn - enginn kostnaður. Alhliða ráðgjöf á verðbréfa-, peninga- og fjárfestingamarkaði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.