Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 SIBS minnist 50 ára afmælisins SÍBS HELDUR upp á 50 ára afinæli sitt um I að Reykjalundi í gær. Á myndinni afhendir þessar rnundir. Af því tilefiii munu samtökin Dagný Daníelsdóttir, 13 ára sjúklingur á Reykja- leitast við að kynna starfeemi sína og fyrirtæki lundi, frú Vigdísi Finnbogadóttur blómvönd við og var fyrsti liðurinn í þeirri kynningu heimsókn komuna í gærmorgun. Fyrir aftan Dagnýju forseta Islands, frú Vigdísar Finnbogadóttur, | stendur Guðmunda Araórsdóttir. Viðræðum vegna varaflugvaJlar slitið Samgönguráðuneytið fyrir- hugar engar framkvæmdir við gerð varaflugvallar i samvinnu við Bandaríkjaher og flotastjórn Atl- antshafebandalagsins og sleit þvi í gær formlega viðræðum við full- trúa þeirra. Þetta kemur fram í frétt frá sam- gönguráðuneytinu. í nóvember 1986 skipaði Matthías Bjamason, þáver- andi samgönguráðherra, tvo fulltrúa, sem ásamt fulltrúum frá utanríkis- ráðuneytinu skyldu taka þátt í við- ræðum við fulltrúa bandarflqahers og flotastjómar NATO um gerð vara- flugvallar hér á landi og hugsanlega þátttöku Bandaríkjahers í því skyni. Viðræður þessar áttu sér stað á tveimur fundum í desember 1986 og janúar 1987, en þá skiluðu íslensku fulltrúamir greinargerð um viðræð- umar til viðkomandi ráðherra. Engar viðræður milli þessara aðila hafa átt sér stað síðan og hefur samgöngu- ráðuneytið nú slitið viðræðunum formlega fyrir sitt leyti. Dauður hvalur í höftiinni Andaniefjan við Faxagarð í Rcykjavíkurhöfn. Morgunblaðið/Þorkell DAUÐ andarneQa, sex til sjö metrar að lengd, fannst á floti í Reykjavíkurhöfh í gærmorg- un. Ekki er talið ólíklegt að hér sé um sama dýrið að ræða og villtist inn í höfiiina fyrir um mánuði. Ekki er algengt að andamefla sé upp við landsteina því hún lifir á eitt til tvö þúsund metra dýpi út við landgrunnskantinn. Jóhann Siguijónsson hjá Hafrannsókna- stofnun kvað erfitt að gera sér grein fyrir aldri dýrsins og kyni fyrr en því hefði verið náð upp og hægt verður að rannsaka það, en taldi þó líklegt að þetta væri tarfur. Andamefja þessi er álíka stór og sú sem bjargað var út úr Reykjavíkurhöfn fyrir um það bil mánuði og gæti allt eins verið sama dýrið. Greinilegt er að nokk- uð er liðið síðan dýrið drapst því það er illa farið. Þessi hvalategund var veidd hér við land í nokkrum mæli í kringum síðustu aldamót, þá aðallega fyrir Norðausturlandi og einnig nokkuð fyrir vestan land, en í dag er hún friðuð. Stolið úr bíl eftir veltu UM kl. 8.30 f gærmorgun hafði maður samband við lögregluna á Selfossi og sagðist hafa velt bif- reið sinni á Hellisheiði rúmri hálfri stundu fyrr. Maðurinn hafði þó sloppið ómeiddur og fengið far til byggða. Að sögn mannsins rann bifreið hans til í hálku og endaði á toppnum utan vegar. Bifreiðin er talin nærri ónýt eftir. Þegar maðurinn kom aftur að bifreiðinni um kl. 14, til að sækja hana, var búið að stela úr henni bæði útvarpstæki og tal- stöð. Ingólfiir Guðbrands- son í fram- kvæmdastjóm Listahátíðar BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sinum á þriðjudag að Ingólfur Guðbrandsson skuli vera fulltrúi Reykjavíkur í framkvæmda- stjóra Listahátíðar. Ingólfur er meðal annars kunnur fyrir störf sín með Pólýfónkómum, sem hann setti á fót fyrir rúmum 30 ámm. Hann hefur verið stjóm- andi kórsins frá upphafi. Óverðtryggð lán: Raunvextir liækka líklega þrátt fyrir naihvaxtalækkun Raunvextir af verðtryggðum lán- um eru óháðir verðbólgu en raun- vextir af óverðtryggðum lánum fara eftir því hve háir nafnvextir eru umfram verðbólgu. Sem dæmi um sveiflumar á raunvöxtum óverð- tryggðra skuldabréfa nefndi Eiríkur að á fyrsta ársfjórðungi hefðu þeir reiknast 18,5%, en vegna örari verð- bólgu á öðrum ársijórðungi hefðu Lítt marktækar sveiflur segir aðstoðarseðlabankastjóri TELJA MÁ líklegt að raunvextir á óverðtryggðum skuldabréfum hafi hækkað að undanfomu þrátt fyrir að nafnvextir hafi lækkað, vegna þess að verð- bólguhraði hafi lækkað enn meira en vextir. Slíkar sveiflur eru þó varla marktækar, að sögn Eiriks Guðnasonar, aðstoðar- bankastjóra Seðlabankans, þar sem verðbólguhraði væri iqjög breytilegur og nauðsynlegt að miða við lengri tíma. Raunvextir af skuldabréfum, sem nú bera 25% nafhvexti, eru tæp 12% mið- að við 12% vérðbólguhraða. Raunvextir af verðtryggðum skuldabréfum verða hins vegar 8,75% þegar nýákveðin vaxta- lækkun hefur tekið gildi. þeir lækkað mikið og reiknast nei- kvæðir, um 0,9%. Á þriðjja ársfjórð- ungi hefðu raunvextir svo aftur hækkað í 14,3%. Meðaltalið frá jan- úar til septemberloka væri 10,3%, sem væm lítilsháttar hærri raun- vextir en af verðtryggðum skulda- bréfum, sem em nú 8,75% - 9%. Seðlabankinn telur verðbólgu- hraðann nú vera um 12-13% og miðaði við þá tölu í viðræðum við bankana um vaxtalækkun. Eiríkur sagði að erfítt væri að meta verð- bólguhraðann nákvæmlega og það færi að sjálfsögðu eftir því hvaða forsendur menn gæfu sér. Ef litið væri á hækkun lánskjaravfsitölu fyrir sfðustu 3 mánuði samsvaraði hún 22% verðbólgu á ári, og þessi tala yrði líklega komin niður í 10% í desember. Verðbólga myndi svo væntanlega aukast eitthvað síðari hluta vetrar. Þessar breytingar á verðbólguhraða og frekari vaxta- lækkanir sem kynnu að koma í framtíðinni gerðu það mjög erfitt að gefa upp einhveija tölu yfir raun- vexti á skuldabréfum sem ekki væm verðtryggð. Grímuinnbrotið: Þrír sitja enn í haldi MENNIRNIR þrír, sem hand- teknir voru vegna innbrots þjá eldri hjónum á Selfjarnarnesi, sitja enn í haldi. Mennimir bmtust grímuklæddir inn til hjónanna og misþyrmdu þeim, auk þess sem þeir stálu áfengi og skartgripum og 18 þúsund krón- um í peningum. Gæsluvarðhald yfir tveimur þeirra var framlengt í gær til 14. desember. Þriðji maðurinn var upphaflega úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. október, en þá hófst afþlánun hans á eldri dómi. Fjórði maðurinn, sem talinn var tengjast málinu, var aldrei úrskurð- aður í gæsluvarðhald. Stálvík hf hugsanlega svarað í dag JÓN Sigurðsson iðnaðarráð- herra segir að ósk Stálvíkur um ríkisábyrgðir og styrki vegna samninga um skipasmíðar fyrir Marokkó, verði afgreidd á næstu dögum.'hugsanlega á ríkisstjórn- arfundi í dag, en hann segist telja óskir Stálvíkur næsta Qar- lægar. „Ég tel svona miklar ríkisábyrgð- ir næsta §arlægar. Ég er hins veg- ar að bíða eftir áliti Landssambands iðnaðarmanna og Félags dráttar- brauta og skipasmiðja. Ég vil ekki afgreiða málið fyrr en það álit ligg- ur fyrir, þeir hafa beðið um það og ég ætla að gefa þeim færi á því,“ sagði Jón Sigurðsson við Morgun- blaðið í gær. „Ég tel að það sé ekki í samræmi við skynsamlega framtíðarstefnu fyrir íslenskar skipasmíðar að fara að keppa við mikið niðurgreiddar skipasmíðar gamalreyndra skipa- smíðaþjóða, sem eru sem óðast að hverfa frá niðurgreiðslustefnunni," sagði Jón Sigurðsson. Sigrar á HM í brids fSLAND spilaði við Zimbabwe í elleftu umferð heimsmeistara- mótsins. Leikinn spiluðu Jón og Valur, Karl og Sævar. ísland vann 23:7 og er nú f fimmta sæti. í kvennaflokki spilaði ísland við Holland og vann 16 : 14. Ester og Valgerður, Hjördís og Anna spiluðu leikinn. Staðan í opna flokknum eftir 11 umferðir er sú að í A-riðli eru Grikk- ir efstir með 226 stig, í öðru sæti eru Austurríkismenn með 221 stig og í því þriðja eru Pólveijar með 212 stig. í B-riðli eru ítalir efstir með 218 stig, írar í öðru sæti með 212 stig, Danir í þriðja með 204 stig, Frakk- ar í fjórða sæti með 193 stig og íslendingar í fimmta sæti með 192 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.