Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskóla Vesturlands eru lausar til umsóknar kennarastöður á vorönn í eftir- töldum greinum: Stærðfræði, rafeindavirkjun, 1/2 staða í heil- brigðisfræði og afleysingastaða í eðlis- og stærðfræði. Þá vantar bókavörð í fullt starf á vorönn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. desember nk. Menntamálaráðuneytið Offsetljósmyndun Ungur, áhugasamur maður óskar eftir að komast á meistarasamning á góðum stað. Upplýsingar í síma 651697 eftir kl. 19.00. Ritstjóri Ritstjóri óskast að félagsblaði. Blaðið kemur útfjórum sinnum á ári í 7000 eintaka upplagi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. des. nk. merktar: „Konur - 14210“. Arkitekt Arkitekt með reynslu í skipulagi óskast til starfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skipulagsvinna - 8031“. Atvinna óskast 23 ára gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir skrifstofustarfi. Get hafið störf strax. Upplýsingar í síma 37203. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 22. nóvember 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00. Aðalgötu 16, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Suöurvers hf. eftir kröfu Innheimtumanns rikissipðs. Aðaistræti 26a, neðri hæð, (safiröi, þingl. eign Sigurgeirs Sverrisson- ar eftir kröfu Guðmundar Óla Guömundssonar. Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Péturs J. Jensen o.fl eftir kröfu Landsbanka íslands. Annað og síðara. Eyrarvegi 1, Flateyri, þingl. eign d.b. Önundar Pálssonar eftir kröfu Útvegsbanka (slands. (safirði. Fagraholti 5, ísafirði, þingl. eign Gauta Stefánssonar eftir kröfu Inn- heimtumanns rikisjóðs og Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna. Fitjateigi 6, ísafiröi, þingl. eign Jakobs Þorsteinssonar eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands og Orkubús Vestfjarða. Annað og sfðara. Fiskverkunarhús og beitingaskúr, Flateyri þingl. eign Snæfells hf. eftir kröfu Orkubús Vestfjarða, Fiskveiöasjóðs íslands, Hvefisprents og Prentsmiðjunnar Odda. Annað og sfðara. Góuholti 8, isafirði, þingl. eign Arnar Kristjánssonar eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka (slands. Grundarstig 12, Flateyri, þingl. eign Matthiasar B. Einarssonar eftir kröfu Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Grundarstíg 22, Flateyri þingl. eign Steindórs Pálssonar eftir kröfu Lífeyrissjóös verslunarmanna og Lífeyrissjóös byggingamanna. Ann- að og sfðara. Hjallavegi 2, Flateyri þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Stórholti 13, 3. hæð b, Isafirði, þingl. eign Sigurjóns Haraldssonar eftir kröfu Landsbanka (slands, Skrifstofuvéla hf., Lífeyrissjóðs Vest- firðinga og Huga hf. Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suðureyri, talinni éign Suðureyrar- hrepps eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Bæjarfógetinn á isafirði, Sýsiumaöurinn i /safjarðarsýslu. atvinnuhúsnæði Salirtil leigu undir ýmiskonar starfsemi, s.s. starfsmannafé- laga, íþróttafélaga, félaga eldri borgara o.m.fl. í húsinu er góð búningsaðstaða, gufubað og fl. Hreyfing sf., sími 687701 eða 687801. S O I * V I I/ Hestur íóskilum Hjá hreppstjóra Skilmannahrepps í Borgar- fjarðarsýslu er í óskilum rauðstjörnóttur hestur 5-6 vetra, geltur og mark óljóst. Virð- ist bandvanur. Hesturinn verður seldur á uppboði sem haldið verður í Stóra-Lamb- haga, Skilmannahreppi laugardaginn 3. des- ember 1988 kl. 15.00. Innlausnarfrestur eru 12 vikur. Hreppstjóri Skilmannahrepps. "isrS'' Sundlaugavegi 34. Sími 681616 Gömlu dansarnir Mánudaginn 21. nóvember kl. 21.00-23.00 kennum við Skottís, Óla skans og Káta daga. Verð kr. 400. Allir velkomnir. VÉLSKÓLI v® ISLANDS Innritun á vorönn 1989 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1989 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 20. nóv. nk., pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntöluskilyrði: Umsækjandi, yngri en 18 ára, hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Vélavörður. Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarða- réttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. Sauðfjárbændur ath.! Þeir sem áforma að leggja inn sauðfé í af- urðastöð á tímabilinu 20. nóv. til 31. maí nk. þurfa að tilkynna það framleiðsluráði land- búnaðarins fyrir 20. þ.m. að höfðu samráði við afurðastöð. Þá þurfa sauðfjárbændur, sem ætla að gera samkomulag við afurðastöð um að nýta allt að 5% af fullvirðisrétti næsta verðlagsárs til innleggs á þessu verðlagsári, að ganga frá því samkomulagi fyrir 20. þ.m. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Veiðileyfi fyrir sumarið 1989 í Laxá í Suður-Þingeyjar- sýslu. Urriðasvæðið ofan Brúa. Allar pantanir séu skriflegar og sendist til Áskels Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík eða Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnar- vatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð. Ibúðtil leigu Nýleg 2ja herb. íbúð með bílskýli á Seltjarnar- nesi til leigu. Þvottaherbergi á hæð. Leigist með síma, ískáp og einhverjum húsgögnum. Leiga 33 þús. á mánuði, engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „Góð umgengni - 8421“ sendist á auglýsingadeild Mbl.fyrir25. nóv. Rafeindavirkjar Norræn viðskipti, SKANIS HF., óskar eftir samstarfí við rafeindavirkja með sjálfstæðan rekstur um viðhalds- og viðgerðarþjónustu ásamt uppsetningu á brunaviðvörunarkerf- um sem fyrirtækið flytur inn og selur í hús og skip. Húsnæði (12 fm) getur verið fyrir hendi. Upplýsingar í sírpa 91-21800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.