Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 DISKOTEK TONLIST SEMKEMUR OLLUM ISTUÐ SNYRTELEGUR KLÆÐNAÐUR UÚFFENGIR SMÁRÉTTIR Miðaverðkr. 750,- Þessar skólasystur úr Breiðholtsskóla komu um daginn færandi hendi til MS- félagsins. Þær héldu hlutaveltu því til styrktar og sö&iuðu 2.500 kr. Þær heita Eva Hlín Guðjónsóttir, Elva Dögg Guðbjörns- dóttir, Ingibjörg Grettisdóttir, Sólveig Elísabet Jak- obsdóttir og Sylvía Svavarsdóttir. Þetta galvaska iið hélt tombólu fyrir nokkru að Hjallabraut 60 í Hafnarfirði, til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita, taíið frá vinstri: Axel, Haukur, Guðmundur Daði, Ágúst Þór og Gísli Hauk- ur. Litla aðstoðardaman heitir Svala. Ætli fröken Stína mæti? Borgartúni 32/20 ára OPIÐ í KVÖLD Lágmarksaldur20ár Kr. 600,- pinr^iitw Meirn en þú geturímyndað þér! ROKKI RETKJAVK GÆJAR OG CLMSPIUR Söngskemmtun íBroadway BRIANP001E ásamt hljómsveit. Yerð með kvöldverði frá aðeins kr. 2.400,- Hiðasakogboiðapantanir í síma 77500 frá kl 13-1? HósiðopnaðkLl? LEIKA FYRIR DANSI. lUÝTT! Opnum {kvöld kl.19 nýjan veitingasal með sérréttaseóli. Dinner tónlist. Frítt inn á dansleik fyrir matargesti. Miöasala or boröapantanir ísíma687111. ÍfotUf f Astin ER EILÍF Klassíska hárgreiðslu- stofan opnuð VEGNA ANNA á hárgreiðslustofúnni Töff hefúr ný hárgreiðslustofa verið opnuð, Klassíska hárgreiðslustofan, Hverfisgötu 64a. í fréttatilkynningunni segir, að á stof- unni er boðið upp á alla almenna hársn- yrtiþjónustu en auk þess er á báðum stofunum boðið upp á nýjung sem felst í því að viðskiptavinur sem kemur fimm daga vikunnar í þvott og blástur fær 50% afslátt, 40% afslátt ef hann kemur §óra daga vikunnar o.s.frv. Morgunblaðið/Emilía Anton Sandy og Helena Holm í Klassísku hárgreiðslustofúnni. „Astin er eilíf‘ Ný ástarsaga eftir Bodil Forsberg Hörpuútgáfan hefur sent frá sér nýja ástarsögu eftir Bodil Forsberg. Þetta er 20. bókin sem út kemur á íslepsku eftir höfundinn. Á bókarkápu segir m.a.: „Sonja Thorsen missti foreldra sína í bflslysi, þegar þau óku út af kröppum fjallvegi. Hún var einka- bam og erfði milljónaeignir. Viktor Hauge fékk fyrirmæli frá foður sínum að giftast henni og ná þann- ig eignum hennar. Ástin er eilíf er saga um elskend- ur, sem berjast við undirferli og launráð. Baráttan stendur milli góðs og ills, ástar og haturs ... Spennandi og áhrifamikil ástar- saga.“ „Ástin er eilíf“ er 165 bls. Skúli Jensson þýddi. Prentverk Akraness hf. prentaði. Bj örgunar sveitin Albert 20 ára Björgunarsveitin Albert á Sel- tjarnarnesi heldur upp á 20 ára afinæli sitt í dag, 19. nóvember. Stofiifúndur var haldinn á haust- dögum 1968 og hefúr starfið verið óslitið síðan. Sveitin ber nafii Al- berts heitins Þorvarðarsonar, sem var vitavörður í Gróttu. Um árabil hefur björgunarsveitin sinnt útköllum bæði innan bæjarfé- lagsins og utan, jafnt á landi og á sjó. í björgunarsveitinni hafa á ári hveiju starfað að meðaltali um 20 manns. Starfræktar hafa verið ungl- ingasveitir innan félagsins. Albert hefur yfir að ráða torfærubifreið, stóram hraðbjörgunarbáti og slöngu- bát, ásamt fleira. Haldnir era vinnu- fundir á hvetju fímmtudagskvöldi og æfingar era haldnar reglulega. í tilefni af afmælinu verður hús- næði sveitarinnar í Bakkavör og Áhaldahúsi Seltjamamess til sýnis almenningi í dag kl. 15.00 til 16.30. GUÐMUNDU HAUKUR Leikur í kvöld ðHDTELÚ FrW mntynrW. 21.00 • AOgangseynr kr. JM - e/U 21.00 R Fróóleikur og skemmtim fyrirháasemlága! jWggjgwftlaMft BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús,. kr. Heildarverðmæti vinninqa um _________300 bús. kr.________ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.