Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 37
„MOftqWNBtAftlBt,, LAUGARDAGUfl, lft. PESEMBBR 1988 1í37 Takmörkun hefðbundinna vopna: Utanríkisráðherrar NATO samþykkja viðræðugrundvöll Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgnnblaðsins. Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins, sem luku fundi sínum í Brussel í gær, samþykktu hluta af tillögum um grundvöll viðræðna um takmörkun hefðbundinna vopna í Evrópu. Jafnframt lýstu ráðherrarnir ánægju sinni með yfírlýsingu Míkhaíls Gor- batsjovs á allsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna um fækkun i hefð- bundnum herafla Sovétrikjanna. „Ekki er unnt að vísa þessu frá sér sem áróðursbragði því það er heibnikið í þessar tillögur spunnið," sagði George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, meðal ann- ars. vél lenti á íbúðarhúsum í Rem- scheid í Vestur-Þýskalandi samúð sína og sömuleiðist aðstandendum fómarlamba jarðskjálftans í Arm- eníu. Francois Mitterrand, Frakklandsforseti, ásamt Milos Jakes, leiðtoga tékkneska kommúnistaflokksins, (t.h.) i höfuðstöðvum flokksins í Prag. Á milli þeirra stendur túlkur. Mitterrand ræðir við tékkneska andófsmenn Forsetinn lofeamar „Voríö 1 Prag“ í veislu með ráðamönnum Prag. Reuter. FRANCOIS Mitterrand, forseti Frakklands, hitti fyrstur erlendra þjóðhöfðingja tékkneska andófsmenn að máli í gær eftir að hafa lofað umbótatímabilið i Tékkóslóvakíu, sem nefht hefur verið „Vorið í Prag,“ í veislu með helstu ráðamönnum landsins. Forsetinn ræddi i rúma klukkustund við átta andófsmenn, þar á meðal leikskáldið Vaclav Havel og leiðtoga mannréttindahreyfíngarinnar Carta 77. Þær tillögur sem ráðherramir samþykktu á fundinum em hluti tillagna sem mótaðar hafa verið innan NATO á undanfömum miss- emm. Ágreiningur við Frakka um hlutverk hinna svokölluðu hlutlausu þjóða í viðræðunum um takmörkun hefðbundins herafla hefur helst taf- ið afgreiðslu tillagnanna. Sam- komulag náðist um þetta deiluatriði með því að staðfesta ákvörðun ráð- herrafundarins í Reykjavík um tvær aðskildar viðræður, annars vegar um öryggi og samvinnu í Evrópu og hins vegar um fækkun í hefð- bundnum herafla og vopnabúnaði frá Atlantshafi til Uralfjalla. Ráð- herramir ályktuðu um bann við efnavopnum og lýstu vonum sínum um árangursríka ráðstefnu í París sem halda á um það efni. Forsenda þess að viðræður milli austurs og vesturs beri árangur er að mati ráðherranna annars vegar sú að Sovétríkin virði mannréttindi að fullu og hins vegar að þau og bandamenn þeirra birti án tafar óyggjandi upplýsingar um herstyrk sinn. Þess vegna birti NATO nýlega skýrslu um eigin herstyrk og áætl- aðar tölur um herstyrk Varsjár- bandalagsins. Á blaðamannafundi með utanríkisráðherrum NATO- ríkja kom fram að ákvörðun Gor- batsovs að skera niður herafla Sov- étmanna hefur sáralítil áhrif á það misvægi sem ríkir í þessum efnum. Yfírburðir Sovétríkjanna og banda- manna þeirra em eftir sem áður gífurlegir. Samkvæmt' heimildum í Brussel er ekki ljóst hvers eðlis nið- urskurðurinn verður, hvort fjar- lægðir verða gamlir skriðdrekar og hvað við þá verður gert. Við blasir að árlega framleiða Sovétríkin 3.500 skriðdreka jafn- framt því sem þeir eiga fjöldann allan af úreltum skriðdrekum allt frá því í seinni heimsstyijöldinni. Niðurskurður á herafla virðist fyrst og ffemst beinast að því að gera Kínveija ánægða en af þeirri hálfu milljón hermanna sem fækka á um eru einungis 50 þúsund í Evrópu, 450 þúsund verða því fluttir annars staðar frá og þá líklegast landa- mærahéruðunum við Kína. Ráðherramir vottuðu aðstand- endum þeirra sem fómst er herflug- Mitterrand hafði kvöldið áður tekið þá áhættu að móðga tékk- neska ráðamenn, þar á meðal Mílos Jakes, leiðtoga kommúnistaflokks- ins, og Gústaf Husak, forseta lands- ins, sem buðu honum til veislu, með því að minnast „siðferðilegs gildis“ umbótatilraunanna í Tékkóslóvakíu árið 1968, sem Sovétmenn bundu endi á með innrás í landið. Husak komst til valda eftir að Alexander Dubcek, þáverandi flokksleiðtoga, var bolað burt og Jasek stjómaði hreinsunum, sem náðu til hálfrar milljónar flokksfélaga, eftir innrás- ina. Tékkneska flokksmálgagnið Rude Pravo birti ávarp Mitterrands í fullri lengd. Andófsmenn í landinu fögnuðu ávarpinu ákaft og sögðu að þetta væri í fyrsta sinn sem birt væm lofsamleg ummæli um „Vorið í Prag“ í fjölmiðlum ríkisins. Leikskáldið Havec, sem fór fram á við Mitterrand áður en hann kom til landsins að hann kæmi í veg fyrir að heimsókn hans yrði notuð baráttu stjórnvalda gegn andófs- mönnum til framdráttar, lýsti yfir ánægju með viðræðurnar við forset- ann. „Hann sagði að hann skildi vel stöðu okkar,“ sagði Havec og bætti við að Mitterrand hefði full- vissað andófsmennina um að hann myndi ræða mannréttindamál við Husak og Jakes. Frakklandsforseti fór síðar til Bratisiava, helztu borgar Slóvakíu, þar sem Dubcek býr. Franskir emb- ættismenn útilokuðu ekki að forset- inn ræddi við flokksleiðtogann fyrr- verandi. Stuttu eftir að Mitterrand kom til Prag á fimmtudag heimiluðu borgaryfirvöld ijöldafund sem Carta 77 og fjórar aðrar tékkneskar mannréttindahreyfingar fyrirhuga í dag til að minnast þess að 40 ár eru liðin síðan Alþjóða mannrétt- indayfirlýsingin var undirrituð. Tékkneska stjórnin skýrði einnig frá því í gær hún hefði tekið til athugunar að hætta truflunum á útsendingum bandarísku útvarps- stöðvarinnar Liberty eins og Sovét- menn gerðu í síðasta mánuði. Rafhlöðuvél ABS 13 RL með auka rafhlöðu í tösku kr. 15.495,- Rafskrúfjárn ABS 6 RL í tösku frá kr. 5.495,- AFKOST ending. GÆÐI Stingsög STS 380 STPE 400 kr. 7.561,- Fæst í bygginga vöru verslun um um land allt. Hoggbor og skrúfuvélar SBE 500 í tösku kr. 5.495,- SBE 420 RL kr. 4.995,- SB2E 16 RL kr. 11.995,' BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF LÁGMÚLA 9, SÍMI: 38820. AEG á betra verði r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.