Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1989, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989 Borgarráð; Nýr for- stöðumað- ur Kjar- valsstaða BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu menningarmálaneftadar um að ráða Gunnar Kvaran for- stöðumann Kjarvalsstaða. Jafta- framt var stöðuheitinu breytt i forstöðumaður listasafoa Reykjavikurborgar, sem eru Kjarvalsstaðir og Ásmundar- safn. Gunnar er ráðinn til næstu 6 ára en hann hefur undanfarin ár gegnt starfí listráðunautar og að- stoðarforstöðumanns Kjarvals- staða. Alfreð Guðmundsson lét af störfum forstöðumanns um síðustu mánaðamót en hann hefur starfað þar frá upphafí. VEÐUR Mannvirkjasjóður NATO; „Gestgjafaþjóðir“ greiða rekstrarkostnað mannvirkja Bandaríkin „gestgjafaþjóð“ á íslandi Gunnar Kvaran TIL GREINA kemur, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, að ieita samninga við Bandarikja- menn, um að þeir greiði rekstrar- kostnað varaflugvallar sem kost- aður væri af Mannvirkjasjóði NATO, m.a. á þeim forsendum að Bandaríkjamenn yrðu „gest- gjafaþjóð" þess vallar. Venja er, að svokallaðar „gestgjafaþjóðir", (Host Countries) greiði rekstrar- kostnað við þau mannvirki, sem Mannvirkjasjóður NATO stendur straum af. Bandaríkin hafa gegnt þessu gestgjafahlutverki á íslandi gagnvart sjóðnum, vegna þess að Fyrsta fegurðardrottn- ingin valin í næstu viku Norður- lands verður kjörin 1 Sjallanum á Akureyri 2. mars næstkomandi og þar með hefst undankeppni fyrir keppnina Fegurðardrottning ís- lands sem haldin verður 15. maí á Hótel íslandi í Reykjavík. Und- ankeppni fer fram á sjö stððum á landinu og munu þær stúlkur sem þar sigra taka þátt i úrslitakeppn- inni ásamt þremur til fimm stúlk- um að auki sem valdar verða af I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá H. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG, 23. FEBRUAR YFIRLIT f G/ER: Á Grænlandshafi er kyrrstæð 992 mb lægð en um 350 km suðsuðaustur af Hornafirði er 964 mb lægð á hreyf- ingu austnorðaustur. Veður fer heldur kólnandi. SPÁ:Norðan- og norðaustankaldi um allt land. Él norðanlands, en léttskýjað syðra. Frost 2—8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Norðaustanátt og ól um norðan- og austanvert landið, en úrkomulaust og víða léttskýj- að í öðrum landshlutum. Frost 5—15 stig. TAKN: Heiðskírt á Léttskýjað Hálfskýjað skýja8 Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * # * * * * Snjókoma * * * ■J0° Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V E' — Þoka — Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur Þrumuveður VK VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl vftAur Akursyri #9 hálfskýjað Reykjavík +6 akýjað Björgvln 3 rignlng Helainkl 2 léttakýjað Kaupmannah. 6 skýjað Narasarsauaq +26 heiðskirt Nuuk +12 hálfskýjað Óaió 3 úrkoma Stokkhólmur 3 Mttskýjað Þórahöfn 6 rlgnlng Algarve 16 helðskírt Amsterdam 8 skýjað Barcelona 14 mistur Berfin 6 mlstur Chicago +9 lóttskýjað Faneyjar 8 rigning Frankfurt 4 súld QlaBgow 6 hálfskýjað Hamborg 6 Mttslcýjað Laa Palmaa 18 léttskýjað Lundúnir 7 rigning Loa Angeles 16 hálfskýjað Lúxemborg 4 þokumóða Madrfd 14 mistur Malaga 17 lóttskýjað Mallorca 17 mistur Montreal +1 aiskýjað NewYork 9 rigning Orlando 18 •kýjað Parfa 7 skýjað Róm 14 þokumóða San Dfego 12 hátfskýjað Vín 8 léttskýjað Waahlngton 8 rigning Winnlpeg +28 heiðskfrt höfuðborgarsvæðinu. Gróa Ásgeirsdóttir framkvæmda- stjóri Fegurðareamkeppni íslands sagði að undirbúningur fyrir undan- keppnina væri löngu hafínn og hefði gengið mjög vel. Unnið er að nokkru leyti í samráði við forevaremenn Feg- urðarsamkeppni íslands en þeir sem halda keppnina á hverjum stað hafa nokkuð frjálsar hendur um fram- kvæmd hennar. Þó verður að upp- fylla ákveðin skilyrði til að fá að senda fulltrúa í úrelitakeppnina. Undankeppni fer fram sem hér segir: Fegurðareamkeppni Suður- nesja verður haldin 4. mars í Glaum- bergi, Keflavík, Suðurlands 11. mars á Hótel Örk í Hveragerði, Reykjavík- ur 16. mare á Hótel Borg, Vestur- lands 18. mare í Hótel Stykkishólmi, Austurlands 1. apríl í Egilsbúð á Neskaupstað og Vestfíarða 8. apríl á ísafirði. Gróa sagði að keppendur yrðu 7 til 9 á hveijum stað og vonum fram- ar hefði gengið að fá stúlkur til að taka þátt í keppninni. „Við höfum fengið töluvert af ábendingum og auk þess hafa nokkrar stúlkur gefið sig fram sjálfar, sem ég minnist ekki að hafi geret áður.“ ísland er ekki aðili að Mannvirkja- sjóðnum. Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra hefur sagt, að ef alþjóðlegur varaflugvöllur, kostaður af Mannvirkjasjóði NATO, verði lagður hér á landi, vilji hann ná samningum við Bandaríkjamenn um að þeir greiði kostnað við reksturinn. Samkvæmt upplýsingum Þor- steins Ingólfssonar skrifstofustjóra vamarmálaskrifstofu utanríkisráðu- neytisins, er ísland ekki í Mann- virkjasjóðnum, eitt NATO-landa. Þar með uppfyllir ísland ekki skil- yrði sjóðsins um „gestgjafalönd" og hefur bandaríska heretjómin gegnt því hlutverki hér á landi gagnvart sjóðnum. „Gestgjafalöndin" hafa yfimm- sjón með hönnun og byggingu mann- virkja sem sjóðurinn styrkir og greiða einnig hluta af byggingar- kostnaði, oftast um 10%. Að auki greiða þau kostnað við rekstur mannvirkjanna. Mannvirkjasjóðurinn stendur straum af kostnaði við mannvirki, sem nýtast til sameiginlégra vama NATO, en einnig era ákvæði í regl- um sjóðsins sem heimila honum að leggja fé í borgaraleg mannvirki að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um gerð og búnað. Staðfest hefur verið af aðalframkvæmdastjóra NATO, að varaflugvöllur á íslandi yrði borg- aralegur, og rekstur hans yrði í höndum íslendinga. Áætlað hefur verið, að rekstur varaflugvallar, sem uppfylli þessi skilyrði NATO um gerð og búnað, muni kosta 75-100 milljónir króna á ári. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins má gera ráð fyrir að rekstr- arkostnaðurinn verði mun hærri, miðað við að völlurinn verði opinn allan sólarhringinn. Breyttur grundvöllur lánskjaravísitölu; Treglega tekið í hug- mynd um gerðardóm FORSVARSMENN lífeyrissjóða- sambandanna funduðu f gær- morgun með ráðherrum fíármála og viðskiptamála um ágreining þann sem er uppi um breyttan grundvöll lánskjaravísitölunnar. Fundinum lauk án niðurstöðu og hefur annar fundur verið boðaður á morgun, föstudag. Þetta er annar fundur aðila um þessi mál eftir að lánskjaravísitölunni var breytt í janúar. Hann átti að vera fyrir um hálfum mánuði, en af honum varð ekki fyrr en til hans var boðað í fyrradag. Forsvaremenn lífeyrissjóðanna- munu hafa varpað fram hugmynd um að leggja málið í gerð, en dræmt mun hafa verið tekið í það. Hætt við böggunarstöð í Árbæ; Erum ánægð ogþakklát — segir Benedikt Bogason „VIÐ erum mjög ánægð og þakklát með þessa niðurstöðu og te(j- um borgarstjóm eiga virðingu skilið fyrir að hlusta á önnur rök en þau tæknilegu í þessu máli,“ sagði Benedikt Bogason, formað- ur Framfarafélags Árbæinga, þegar hann var inntur álits á þeirri ákvörðun borgarráðs að falla frá því að byggja böggunarstöð í Árbæ. Benedikt taldi þessa afgreiðslu mála til fyrirmyndar og væri það vegsauki fyrir borgarstjóm og borgaretjóra að taka til greina tilfinningar og röksemdir íbúa Árbæjarhverfís. „Við voram þeirr- ar skoðunar frá upphafi að þessi starfsemi ætti best heima á gróf- iðnaðarsvæði f töluverðri fjarlægð frá byggð. Þar á hún best heima vegna þeirrar áhættu er alltaf fylgir svona starfsemi." Ibúar voru að sögn Benedikts rrijög ánægðir, þetta hefðu verið djúpstæðar tilfinningar. „Okkur fannst málið keyrt svolítið ein- hliða út frá tæknilegum forsend- um um að hægt væri að halda þessu þrifalegu. Á hinn bóginn fylgja þessu áhættuþættir, t.d. ef það hefði sýnt sig að búnaðurinn hefði ekki dugað eins vel og hann átti að gera við okkar aðstæður og veðráttu. Borgaryfirvöld héldu fast á sínum röksemdum en tóku einnig til greina okkar sjónarmið. Það hafa allir unnið í þessu máli að mínu mati.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.