Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.03.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1989 21 ísraeiskir hermenn: Særa 16 Palestínu- meun á spftala SÞ Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELSK’ffi hermenn notuðu jarðýtur er þeir ruddu sér leið inn á sjúkrastomun sem Samein- uðu þjóðimar reka á Gaza- svæðinu til að btjóta á bak aftur mótmælaaðgerðir Palestínu- manna. Að a'ógn star&liðs sjúkra- hússins særöu3t 13 arabar í átök- unum. Lælcnir í Jabaliya-flóttamanna- búðunum á Gaza-svæðinu sagði að Kúba: •• Qreigakvik- myadirnar óskaplega leiðimlegar Havanna. Rcuter. Sósíalskur kvikmynda- iðnaður á Kúbu á nú mjög nndir högg að sækja fyrir vestrænum myndum, sem tekist hefúr að gera „smá- borgaralegar figúrur" vin- sælar þar í landi. Kom þetta fram í viðtali við yfírmann kúbönsku kvikmyndastofii- unarinnar fyrir nokkrum dögum. „Kapitalískum kvikmynda- iðnaði hefur tekist að gera smáborgaralegar kvikmynda- fígúrur að allra eftirlæti en sósíalismanum hefur mistekist að he§a verkamanninn til vegs og virðingar á hvíta tjaldinu," sagði Julio Gareia Espinosa, aðstoðarmenningarmálaráð- herra og fyrrum kvikmynda- leikstj Vri, í viðtali við dag- blaðið Trabajadores. Esp losa sagði, að flestar kvikmyndir, sem Qölluðu um hlutskipti öreigans, væru „óskaplega leiðinleg" fram- leiðsla. Bandarískar kvik- myndir hefðu aftur á móti unnið hug og hjörtu kvik- mynda- og sjónvarpsáhorf- enda og nefhdi hann sem dæmi, að 10 ára gömul, bandarísk mynd væri sýnd fyrir fullu húsi en telja mætti á fíngrum annarrar handar þá, sem nenntu að sjá nýjustu sovésku, pólsku eða búlgörsku framleiðsluna. hermenn hefðu ráðist til inngöngu á sjúkrahúsið þegar íbúar á svæðinu kostuðu gijóti að þeim innnan úr byggingunni. „Hermennimir brutu allt og brömluðu. . . allar rúður og meira að segja tækjabúnað á rannsóknarstofunni," sagði læknir- inn sem vildi ekki láta nafn síns getið. Palestínumenn á Gaza-svæðinu komu upp vegatálmum og grýttu ísraelska hermenn í gær. íbúar á svæðinu sögðu að þetta væri svar Palestínumanna við dauða Pa- lestínumanns í ísraelsku fangelsi á mánudag. Palestínumenn sögðu að Shin Bet, ísraelska leyniþjónustan, hefði tekið Mahmoud al- Masri til yfirheyrslu í aðalfangelsinu á Gaza-svæðinu og þar hefði hann látist af völdum barsmíða. Liechtenstein: 63 kg afskíragulli Reuter Japanskir skólapiltar í bænum Tsuna reyna í sameiningu að lyfta 63 kg gullstöng, sem talið er að sé hin stærsta í heiminum. Gull- stöngin, sem er andvirði 100 milljón jena, rúmlega 41,3 miljjóna ísl. króna, er styrkur stjórnvalda til bæjarins. Japönsk yfírvöld hyggjast reyna að hleypa nýju blóði í atvinnulíf bæja og þorpa úti á landsbyggðinni. Gullstöngin er nú til sýnis í Tsuna og kemur til greina að hún verði skráð í heimsmetabók Guiness. Stj órnar kreppa vegna byggingar listasams ZÚurich, frá önnu Bjamadóttur, fréttaritara ÍBÚAR Liechtenstein kusu nýtt þing um helgina. Þingsætum var fjölgað úr 15 í 25 en engar breyt- ingar urðu á pólitískri samsetn- ingu þess. Föðurlandssambandið (Vaterlandische Union, VU,) hlaut 47,14% atkvæða og 13 þing- sæti en Framsóknarflokkurinn Morgunbladsins. (Fortschrittliche BÚurgerpartei, FBP,) 42,14% og 12 þingsæti. Flokkarnir höfðu áður 8 og 7 þingsæti hvor. Fijálsi listinn (Freie Liste, FL,) bauð fram í annað sinn og hlaut 7,55% en “Æðri“-flokkurinn (Úuberpar- teiliche Liste) hlaut 3,17%. Indland: Rajiv Gandhi lætur leysa síkha úr haldi Nýju Dehlí. Reuter. HUNDRAÐ og þrir öfgasinnar síkha voru látnir lausir á Ind- landi á mánudag, en það var lið- ur í tilraunum Rajivs Gandhi, forsætisráðherra, til þess að koma á friði í héraðinu Punjab fyrir kosningar, sem fram fara síðar á árinu. Þá var ákveðið að flytja 85 öfga- menn til viðbótar frá fangelsum í Nýju Dehlí til betrunarhúsa I Punjab. Margra þeirra bíða nýjar ákærur vegna ofbeldisaðgerða er tengjast baráttu síkha á Indlandi fyrir því að fá að stofna sjálfstætt ríki í Punjab. Öllum öfgamönnunum 188 hafði verið haldið án þess að réttur hefði verið settur yfír þeim. Gandhi tekur mikla áhættu með friðarumleitunum sínum í Punjab. Með tilslökunum og sáttargjörð við síkha á hann á hættu að hindúar snúi baki við Congress-flokknum. Sömuleiðis koma tilraunir hans til að stilla til friðar og vinna að sátt- um milli hindúa og síkha í Punjab til að standa og falla með því hvem- ig hang tekur á máli öfgamann- Súdae: Himgursneyð blasir við Nairóbt. Khartoum. Reuter. ALVARLEG hungursneyð blasir við íbúum suðurhluta Súdans vegna skorts á hjálpargögnum, en fúlltrúar alþjóðlegra hjálparstofiiana reyna nú i kappi við klukkuna að koma í veg fyrir að tugþúsundir manna hryqji niður úr hungri eins og í fyrra. í gær komu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna, hjálparstofnana og ýmissa ríkja saman í Khartoum, höfuðborg Súdans, til þess að reyna fínna leiðir til að útvega og koma nægum hjálpargögnum til Suður- Súdans áður en regntími hefst í byijun maí. Eftir það er ekki hægt að flytja gögn þangað, hvorki á landi né lofti fram í október. Hvöttu fundarmenn til þess að eins mánað- ar vopnahléi yrði lýst yfír í stríði stjómarhersins og skæmliða í suð- urhluta landsins frá næstu mánaða- mótum og deiluaðilar gæfu trygg- ingu fyrir því að það yrði virt. Með því móti gætú meiríháttar hjálpar- gagnaflutningar til hungursvæð- anna átt sér stað í tæka tíð fyrir regntímann. Um ein milljón manna býr á hungursvæðunum og hafa fulltrúar hjálparstofnana sagt að undanfömu, að líf um eitthundrað þúsund þeirra væri í hættu ef næg göng bæmst ekki. Stjórnarkreppa og stríð skæm- liða og súdanska stjómarhersins hefur stóraukið á vandann í Suður- Súdan. Vegna bardaga hefur verið stöðugur flóttamannastraumur þaðan að undanfömu til grannríkj- anna. Flýðu t.a.m. 28 þúsund Súd- anir til Uganda um helgina, flestir frá landamæraborginni Nimule, sem féll I hendur skæmliða á föstu- dag. Hafa skæruliðar náð fímm öðmm borgum í Suður-Súdan á rúmri viku, flestum mótspyrnulítið. Em það borgimar Nasir við landa- mæri Eþíópíu, Liria, Parajok og Torit í suðausturhluta landsins og virkisborgin Gemmeiza við Níl. Stefndu sveitir skæmliða í gær til annarrar virkisborgar stjómarhers- ins, Mongalla við Nfl, en hún er aðeins 50 km frá Juba, hinni um- setnu höfuðborg Suður-Súdans. Sadeq al-Mahdi, forsætisráð- herra Súdans, fór í gær til Beng- hazi að því er virtist í þeim tilgangi að vinna stuðning Líbýumanna í deilum sínum við súdanska stjóm- arherinn, sem hefur veitt Mahdi lokafrest til að gera ýmsar umbæt- ur og ráðstafanir til binda endi á borgarastríðið í Suður-Súdan. Stjómmálaflokkar þurfa að £á að minnsta kosti 8% atkvæða i Liechtenstein tíl að hljóta þing- sæti. Stjómarkreppa skall á í fursta- dæminu fyrr í vetur er þingmenn FBP gengu af þingi vegna deilu um byggingu listasafns. Franz Jó- sef II, fursti, bauðst fyrir tuttugu áram til að lána þjóðinni lista- og vopnasafn furstafjölskyldunnar ef hún byggði góða byggingu til að sýna það í opinberlega. Safn fjöl- skyldunnar er með fínni og verð- mætari listaverkasöfnum í einka- eign í heimi og Rubens-myndir þess þykja bera af. Þjóðin, sem er 27.400 manns, hefur deilt um bygginguna æ sfðan. Hún óttast að listasafnið verði of stórt og dýrt. Hætt hefur verið við eina teikningu og fram- kvæmdir stöðvaðar við aðra. Ekki er vitað hvert framhaldið verður. Tæplega 900 manns skoraðu á stjómvöld að halda almenna kosn- ingu um bygginguna fyrir nokkrum áram. Krafan fór fyrir dómstólana og var dæmd ólögleg. Forseti dóm- stólsins er flokksbundinn I Föður- landssambandinu. Andstæðingar flokksins töldu að misrétti hefði verið beitt og FBP krafðist þess að sérstök þingnefnd kannaði málið. VU féllst ekki á það og framsóknar- menn gengu af þingi. Stóra flokkamir tveir hafa starf- að saman í samsteypustjóm sfðan 1938. Þeir eru báðir íhaldssamir og hlynntir áframhaldandi fursta- stjóm. Liechtenstein er með ríkustu þjóðum heims, þar er engin verð- bólga og helsti efnahagsvandinn skortur á vinnuafli. Stjómarand- stöðuflokkamir eru að miklu leyti umhverfisflokkar en Frjálsi listinn stendur á bak við þjóðaratkvæða- greiðslu sem verður haldin seinna í þessum mánuði um ríkissamninga. Þá verður kosið um hvort að þjóðin eigi að verða spurð álits í framtíð- inni áður en veigamiklar ákvarðan- ir, eins og til dæmis aðild að Sam- einuðu þjóðunum, era teknar. Þing- ið og furstinn, eða prinsinn fyrir hans hönd, geta nú tekið slíkar ákvarðanir án afskipta kjósenda. Hans Adam krónprins er ákveðinn stuðningsmaður aðildar dvergþjóð- arinnar að Sameinuðu þjóðunum en talið er að meirihluti hennar sé sama sinnis og nágrannamir í Sviss og þyki aðild að SÞ fullkominn óþarfi. Úrslit næstu kosninga í Liechtenstein kunna að hafa meiri áhrif á framtíðarstjóm landsins en þingkosningamar nú um helgina. Sovétmenn: Kafbát- amir kallaðir heim London. Reuter. Sovétmenn hafa kallað burt alla kjamorkuknúna kafbáta frá hafsvæðum við Bandaríkin og Vestur-Evrópu að Miðjarð- arhafínu undanskildu. Sagði frá þessu í breska blaðinu Obs- erver á sunnudag, sem hafði það eftir vestrænum leyniþjón- ustuheimildum, að þetta væri í samræmi við stefnu Míkhafls Gorbatsjovs sovétleiðtoga um „eðlilegan vamarviðbúnað“. Vestrænir hemaðarsérfræð- ingar telja, að einnig sé um að ræða nýjar hemaðaráætlanir. Kafbátamir eru miklu hljóðlát- ari en áður og því auðveldara að koma þeim á vettvang með skömmum fyrirvara og án þess eftir verði tekið. Mósambík: 3.500 manns hungur- morða Maputo. Reuter. RÚMLEGA 3.500 manns urðu hungurmorða á sex vikum í Memba, sem er einangrað svæði f Nampula-héraði S Norður- Mósambfk. Þurrkar, sem staðið hafa f ár, hafa orðið til þess að smábændur hafa flúið til borg- anna og yfirvöld hafa sent 330 tonn af matvælum til svæðisins. Félagar í skæruliðahreyfíngunni MNR, sem haldið hafa sveitahér- uðum landsins í heljargreipum, réðust hins vegar á birgðastöðv- amar og stálu matvælunum. Úganda: Þorpsbúar flýja alnæm- isrannsókn ÞORPSBÚAR í Suðvestur- Úganda hafa flúið hóp manna á vegum stjómvalda, sem stundað hafa rannsóknir á alnæmi, vegna ótta við að smitast af sjúk dómnum. Hefur rannsóknunum verið hætt af þessum sökum. Rannsóknimár kostuðu 500.000 dali (25 milljónir ísl. kr.), vora flármagnaðar af Columbia- háskóla í Bandarfkjunum og byggðust á viðtölum og blóð- sýnatökum. Samkvæmt opin- berum skýrslum eru 5.000 alnæ- missjúklingar f Úganda. Finnland-Færeyjar Samkomu- lagum fríverslun Kaupmannahöfn. Fr& Nils J. Bruun, firéttaritara Morgunblaðsins PERTTI Salolainen, utanríkis- ráðherra Finnlands, og Peter Michaelsen, sendiherra Dan- merkur f Finnlandi, undirrituðu á mánudag samkomulag um fríverslun milli Finna og Færey- inga. Samkvæmt samkomulag- inu verða tollar á fiski frá Fær eyjum, sem fluttur er inn til Finnlands, þeir sömu og á físki frá öðram Norðurlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.