Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 9
'MÓRÓUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989 9 ÚTSALA Karimannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur, gallabuxur, flauelsbuxur o.fl. á lágu verði. Jlndrós, Skólavörðustíg 22, sími 18250. ÆSKAN 0G iQ HESTURINN Wk Fræðslufundur í Reiðhöllinni sunnudaginn 9. apríl nk. kl. 14.00 Börnum er gefinn kostur á að fara á hestbak. Börn og unglingar armast sýningaratriði. Þorkell Bjarnason, landskunnir tamningamenn og hagyrðingar mæta til leiks. Fræðslunefnd Fáks. PHILIPS sjónvarpstækin eoi sannkallaðiFgleðigjafar á heimilinu. Sjónvarpsdagskráin ræður að von nokkru um gleðina en PHILIPS tryggir skýrasta mynd og tærastan hljóm þess sem í boði er. Einstök myndgæði, traust smíði og frábær ending eru meðmæli eiganda PHILIPS sjónvarpa. — Viltu slást í hópinn?. 8*9 8 Zi'iJQ Viö vorum aö fá til landsins stóra sendingu af þessu hágasöa 20 tommu sjónvarpstæki frá PHILIPS, árgerö ’89, 16“ PHILIPS FRIÐARSTILLIR 16 tommu (feröa) sjónvarp meö innbyggöu loftneti og 10 stöðva minni. Frábær mynd- og tóngæöi, tenging fyrir heymartól. Silfuriitað. þar sem mynd og tóngæði eru í sór- flokki, og getum því tx>öið þessi f rábæru tæki á einstaklega lágu veröi vegna hagstæöra samninga. • Þráðlaus fjarstýring með öllum möguleikum handstýringar. • Smekklegt, nútímalegt útlrt. • Sjálftertari. • Frábær hljómgaaði úr hátalara framan á tæki. • Lágmarks rafmagnsnotkun. • 16stöövaminnl. Verö: 29.980 28í? i Verðtð komur þór á óvart Heimilistæki hf • Kringlunm 8IMI: 69 15 20 ííSamuiujuM Ráðist á emb- ættismenn Eftir að utanríkisráð- herra rakti i einstökum atriðum dagsetningar og tilkynningar til íslenskra stjómvalda um varaliðs- æfinguna i sumar, en þeirri greinargerð geta menn kynnst á þing- fréttasíðu Morgunblaðs- ins sl. miðvikudag, tóku andstæðingar ráðherr- ans að væna embættis- menn utanríkisráðuneyt- isins um að þeir væm ekki starfi sínu vaxnir. Var Páll Pétursson, þing- flokksformaður Fram- sóknarflokksins, þar i fremstu röð á þingi á mánudagskvöldið. Síðar hafa aðrir fetað i fótspor hans eins og Þjóðvijjinn í forystugrein i gær. Jón Baldvin Hannibalsson og Steingrímur Hermanns- son hafa báðir tekið upp hanskann fyrir Þorstein Ingólfrson, skrifetofu- stjóra vamarmálaskrif- stofu, og starfemenn hans. Enda er með öllu ósanngjarat að kenna þeim um upplýsingaskort vegna varaliðsæfing- anna. Eins og næturræða Jóns Baldvins sýndi á mánudaginn, liggur fyrir haldgóð vitneskja um það f utanrikisráðuneytinu eða vamarmálaskrif- stofii þess, hvar og hve- nær hefur verið rætt um fyrirhugaða æfingu. Hitt er svo annað mál, hvort Steingrímur Hermanns- son eða aðrir hafi skrif- legar upplýsingar um æfíngamar undir hönd- um. Hér áður fyrr að minnsta kosti tíðkaðist það, að ráðherrar skrif- uðu minnisblöð eða skýrslur um viðræður sinar við erienda sendi- menn eða fulltrúa er- lendra ríkja. Hefiir með- al annars verið vitnað til slfkra gagna i umræðum um hinar viðkvæmu við- ræður, sem fram fóm áður en ísland gerðist aðili að Atlantshafe- bandalaginu fyrir 40 árum. Nú virðist slík skýrslugerð ráðherra úr sögunni, ef tekið er mið af frásögnum Steingrfms Hermannssonar. Fer illa Jón Baldvin Hannibalsson: 3 Steingrími sagt frá umfangi heræfinganna 1 ágúst 1987 J | Forsætisróðherrasegir að uppIýsingar^iafij^kkiborizUyri^t^^ikunn^J Æfingin af dagskrá Ætla má að umræðum um fyrirhugaða æfingu varaliðs Bandaríkjamanna hér á landi næsta sumar sé nú lokið á vett- vangi Alþingis — í bili að minnsta kosti. Eins og kannski einhverjir muna, var það Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknarmanna, sem hóf umræðurnar til að koma höggi á Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra sem sneri vörn í sókn aðfaranótt þriðjudagsins, þegar hann las upp fyrir þingmenn greinargerð um það, hvernig varnarliðið og bandarísk yfirvöld höfðu staðið að því að segja íslenskum embættis- og stjórnmála- mönnum þ. á m. Steingrími Hermanns- syni frá 1000 manna æfingunni næsta sumar og hressa þannig upp á minni Steingríms. á þvf, ef hvergi eru til ritaðar heimildir islenskra ráðamanna um það sem þeim og fulltrú- um eriendra ríkja fer á milli um mikilvæg mál- efiii. Slíkur upplýsinga- skortur kann að koma viðkomandi ráðherra i koll, þegar fram liða stundir, þvi að í öðrum löndum opna stjómar- skrifetofur skjalasöfii sin eftir ákveðið árabil. Ósanngjamt er að líta þannig á, að það sé sjálf- krafa hlutverk embættis- manna að rita frásagnir af þessu tagi. Þeir gera það ekki nema sam- kvæmt fyrirmælum ráð- herra og með vitund og vilja hans, en auðvitað ætti það að vera fost vinnuregla. Að því er varðar al- menna embættisfærslu í ráðuneytum þjóna skjala- söfii þess þcim tilgangi að auðvelda mönnum að viðhalda samhengi f af- greiðslum einstakra niála. Ekkert hefiir kom- ið fram sem bendir til þess, að það hafi ekki alla tíð verið alveg á hreinu þjá vamarmála- skrifetofunni, hvemig að framkvæmd æfinga varaliðs Bandaríkja- manna var staðið og hvaða áform væm þar á döfinni. Frá þessum æf- ingum hefur verið skýrt í blöðum og engin ástæða tíl að fara leynt með þær, enda fera æfingar nokkur hundmð her- manna ekki fram þjá neinum. Vamarmála- skrifstofim Óhætt er að fuUyrða, að engin sfjómarskrif- stofe hafi verið stofhuð með jafii formlegum og skipulegum hætti hér landi hin síðari ár og vamarmálaskrifetofen. Það var i tfð Geirs HaUgrímssonar sem ut- anríkisráðherra sem hlutverki vamarmála- deUdar var breytt og starfesvið hennar auldð og nafiiinu breytt í vam- armálaskrifetofii. Gerði Geir Alþingi itarlega grein fyrir þessum breyt- ingiun í skýrslum sínum tíl þingsins 1984 og 1985. í skýrslunni 1985 sagði hann meðal annars: „í skýrslu minni tíl Alþingis um utanrikismál á sl. ári gat ég þess að athugun stæði yfir á því, hvemig heppUegasta tíl- högun yrði á eflingu vamarmáladeUdar, bæði með hUðsjón af núver- andi umfengi verkefiia hennar og ekki siður í þeim tílgangi að á vegum utanríkisráðuneytisins verði ávaUt til staðar fuU- nægjandi þekking á vamar- og öryggismál- um. í því skyni að fram- fylgja þessu markmiði hef ég ákveðið þá breyt- ingu á vamarmáladeild, að framvegis verður starfesvið hennar aukið í áföngum, m.a. með ráðn- ingu sérfræðinga með herfræðilega og her- tæknUega reynslu og menntun. Vamarmála- deild mun framvegis verða sérstök skrifetofe í uLanríkisráðuneytinu." Siðan em verkefiii skrifetofiumar rakin ná- kvæmlega. Almennt var þessari breytingu fegnað og enginn sem fylgst hefiir með umræðum og þróun öryggis- og vam- armála síðan getur kom- ist að annarri niðurstöðu en þeirri, að þessi nýskip- an hafi gefist vel. Skrif- stofustjóramir hafe ver- ið tveir Sverrir Haukur Gunnlaugsson og Þor- steinn Ingólfeson. Þeir hafe báðir lent i eldlínu almennra stjómniálaum- ræðna með öðrum hætti en íslenskir embættis- menn eiga að vepjast og staðið af sér árásir og gagnrýni. Er með öUu ósanngjamt að saka þá um að liggja á upplýsing- um, eins og gert er í for- ystugrein Þjóðviljans { gær. Upplýsingastreymi um vamar- og öryggismál er mikið hér á landi. SamhUða hefðbundinni upplýsingamiðlun stjóm- valda hefur á vegum Öryggismálanefiidar verið unnið að sjálfetæð- um rannsóknum. Gefur nefiidin út skýrslur um mál á verksviði sínu, þar sem teldð er á flestu þvi er snertir íslensk örygg- is- og vamarmál. En menn verða að hafe áhuga á að lesa þessi gögn og fylgjast með al- mennum umræðum til að tapa ekki áttum, og á það bæði við um (jölmiðla- menn og stjóramála- menn. MAGENTA | 0LACK | * HITACH!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.