Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Framhaldsskólann á Húsavík eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Stærðfræði, íslensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku og viðskiptagreinum. Auk þess vantar stundakennara í faggreinum raf-, tré- og málmiðna. Upplýsingar gefur skólameistari í símum 96-42095 og 96-41344. Við Framhaldsskólann á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu er laus til umsóknar staða skólameistara. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 29. apríl. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meistara, sem veitir nánari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið. Mötuneyti Okkur vantar vana aðstoðarmanneskju í mötuneyti. Um er að ræða afleysingarstarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Verslunarstarf Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til af- greiðslustarfa í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu og afgreiðslu heimilistækja og tölvuútskrift reikninga í því samþandi. Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs- krafti, sem hefur ánægju af því að veita þjón- ustu og sinna viðskiptavinum. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, fyrir 18. apríl nk. í póst- hólf 519, 121 Reykjavík. —SMnn& -------------- NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 Myndlistargagnrýn- andi - Leiklistar- gagnrýnandi - Tón- listargagnrýnandi - Balletgagnrýnandi Morgunblaðið vill ráða gagnrýnendur til starfa við blaðið. Stefnt er að því að ráða gagnrýnendur til starfa með núverandi myndlistargagnrýn- anda og tónlistargagnrýnanda. Ennfremur er stefnt að því að ráða leiklistargagnrýn- anda og balletgagnrýnanda. Umsóknir um þessi störf sendist ritstjórum Morgunblaðsins eigi síðar en 15. apríl með upplýsingum um náms- og starfsferil. fttorgttsiM&tofr Ljósmyndari Ljósmyndari óskast til starfa á ritstjórn Dags. Reynsla af fréttaljósmyndun æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur ritstjóri í síma 96-24222 og 96-26668 (heima). Strandgötu 31 Pósthólf 58 602 Akureyri Sími 96-24222 Atvinna óskast 28 ára stúlku vantar atvinnu strax. Hefur mikla reynslu af verslunarstörfum og fleiru. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 38866, Jóhanna. Starfskraftur Viljum ráða duglegan og reglusaman mann í kjötvinnslu okkar strax. Upplýsingar gefur Ingólfur Bárðarson í síma 98-21000. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Verslunarstjóri - herradeild Óskum að ráða vanan afgreiðslumann í versiun- arstjórastöðu í Kringlunni frá og með 1. maí nk. Meðmæli frá fyrri vinnustað æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar á Laugavegi. Einnig eru upplýsingar veittar í gegnum síma 28390 frá kl. 14.00 til 17.00 næstu daga. Laugavegi, s: 17440 Kringlunni, s: 689017 Rafeindavirkjar Okkur vantar rafeindavirkja vanan viðgerðum á siglingatækjum. Góð vinnuaðstaða og næg verkefni fyrir góðan mann. Greiðum flutning búslóðar. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða Guð- jóni Bjarnasyni, radíódeild, í síma 94-3092. Póllinn hf., Isafirði. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða deildarstjóra á 20 rúma lyflækninga- deild frá 1. maí nk. í a.m.k. eitt ár. Einnig hjúkrunarfræðing í K I stöðu. Á deildinni fer fram hjúkrun sjúklinga með hjarta-, æða- og lungnasjúkdóma, auk al- mennrar lyflækningahjúkrunar. Hjúkrunin er í formi hóphjúkrunar og byggir á markvissri upplýsingasöfnun, áætlanagerð, framkvæmd og mati. Nemendur í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og sjúkraliðanemarfrá Verkmennta- skólanum á Ákureyri fá verklegt nám.á deild- inni. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Sonja Sveinsdóttir, í síma 96-22100 kl. 13.00-14.00 virka daga. HÚSNÆÐI í BOÐI 3ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu til 3-4 ára Rúmgóð og björt 100 fm, 3ja herb. kjallara íbúð í Hlíðunum til leigu til allt að fjögurra ára frá 1. júní. Ársfyrirframgreiðsla fyrsta árið, eftir það mánaðargreiðslur. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Hlíðar- 2000“ sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. apríl nk. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.00 í Skipholti 50a , Sóknarsalnum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Fundarboð Aðalfundur Húseigendafélagsins verður haldinn föstudaginn 14. apríl kl. 18.00 í sam- komusal iðnaðarmannna, Skipholti 70, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Lionsfélagar Enginn samfundur í dag. Beinum þess í stað kröftum okkar að sölu „Rauðu fjaðrarinnar". Heitt verður á könnunni í Lionsheimilinu alla helgina. Fjölumdæmisstjórn. Ávöxtunarbréf - Rekstrarbréf Hagsmunasamtök eigenda þessara bréfa munu halda formlegan stofnfund laugardag- inn 15. apríl kl. 15.00 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Rvík. Eigendur að þessum bréf- um eru hvattir til að mæta. Stjórn bráðabirgðasamtakanna. Aðalfundur Byggingafræðingafélags íslands verður hald- inn í Viðeyjarstofu laugardaginn 8. apríl. Mæting íSundahöfn kl. 13.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. ÝMISLEGT Allt mömmu að kenna - móðirin íveldi feðra Laugardagskaffi með fyrirlestraröð Helgu Sigurjónsdóttur hefst í Hlaðvarpanum laug- ardaginn 8. apríl kl. 11 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.