Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.05.1989, Blaðsíða 31
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 1989 31 FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Aðalfundur Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands árið 1989 verður haldinn í Kristalssal Hótels Loft- leiða, þriðjudaginn 16. maí nk. kl 12.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Sameining fyrirtækja - undirbúningur og framkvæmd - Axel Gíslason, forstjóri Samvinnutrygginga hf. 3. Önnur mál. Þátttaka tilkynnist í síma 62-10-66. Stjórnunarfélag islands ■■■.. Ánanauslum 15 Simi 6210 66 .. TIL SÖLU Þrotabú Dráttarbrautar Keflavíkur hf. Eignir þrotabúsins, fasteign og lausafé, í Grófinni 2, Keflavík, eru til sölu. Leitað er tilboða í þær í einu lagi. Um er að ræða eftirtaldar eignir: Fasteign (lager, renniverkstæði, skrifstofa, trésmíðaverkstæði, skemma og bílskúr) í Grófinni 2, Keflavík. Dráttarbrautir. Vélar, tæki og verkfæri. Efnisvörur. Eignirnar verða til sýnis að höfðu samráði við undirritaðan og liggur eignalisti frammi hjá honum. Tilboðsfrestur er til og með föstudeginum 26. maí 1989, kl. 17.00, og skal koma tilboðum til skrifstofunnar á Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði eða á skrif- stofu skiptaráðandans í Keflavík. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Lögmenn Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 50611. Guðmundur Kristjánsson hdl., bústjóri. Skór á lágmarksverði Allir kven- og karlmannaskór verða seldir á innkaupsverði næstu daga. Skóver, Laugavegi 100. AUGLYSINGAR TILBOÐ - UTBOÐ Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðir sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Mazda E 2000 Glass Van árg. 1988 Mazda 323 1300 árg. 1984 Saab90 árg. 1987 Citroen BX 16TRS árg. 1988 Datsun Sunny GL árg. 1982 Opel Kadett árg. 1985 MMCGalant árg. 1985 FiatUno árg. 1984 Chrysler Le Baron árg. 1979 Ford Escort 1600 árg. 1981 BMW528 árg. 1977 Ford Escort 1600 árg. 1984 BMW518ÍED árg. 1988 FiatUnoTurbo árg. 1987 PlymouthTurismo árg. 1983 Bifreiðirnar verða til sýnis fimmtudaginn 11. maí ’89 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kí. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík, sími 621110. Ennfremur verða eftirtaldar bifreiðar boðnar út á Akureyri: Toyota Corolla XL árg. 1988 MMC Lancer4 x 4 station árg. 1987 MMC Colt 1500 GLX árg. 1986 Daihatsu Charade árg. 1982 MMC Lancer 1400GL árg. 1980 Ford F 150 pick-up árg. 1979 Bifreiðarnar verða til sýnis í porti BSA verk- stæðisins við Laufásgötu á sama tíma. Tilboðum frá Akureyri og nágrenni óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til Tryggingar hf., Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-21844. VERND GEGN VA TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 200-250 m2versl- unar- og skrifstofuhúsnæði ásamt 100 m2 geymsluhúsnæði. Æskileg staðsetning er í austurhluta Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 91-29339. Jr r ir SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðismenn - Keflavík Fundur verður i fulltrúaráði sjálfstæöisfélaganna í Keflavík fimmtu- daginn 11. mai kl. 20.30 á Flughóteli. Dagskrá: 1. Flúsmál félaganna. 2. 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórn fulltrúaráðsins. Heimir, félag ungra sjálf- stæðismanna íKeflavík Fundur verður haldinn miðvikudaginn 10. mai í Flughótelinu kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Kynning á Heimi, félagi ungra sjálfstæðismanna. 2. Landgræðsluátak S.U.S. vegna 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokks- 3. Kaffiveitingar. 4. Kynning á Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. 5. Önnur mál. Stjórnin. Njarðvík Fundur um umhverfis-, skipulags- og byggingamál. Miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 verður haldinn fundur i Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Umræðuefni verður umhverfis-, skipulags- og byggingamál hér i Njarðvik. Gestir fundarins og framsögumenn verða Magnús Guðmannsson, byggingafulltrúi og Jón B. Olsen, garðyrkjumaður og bæjar- verkstjóri. Umræðustjóri verður Árni I. Stefánsson, bygginganefndarmaður. Njarðvíkingar fjölmennið og kynnist bæjar- félagi ykkar nánar. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvik Málfundafélagið Óðinn Fundur um stjórnmálaviðhorfin og borgarmálefnin Málfundafélagiö Óðinn heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 10. mai kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Fundarsetning: Kristján Guðmundsson, formaður Óðins. Stjórnmálaviðhorfin og borgarmálefnin: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri Pétur Hannesson. Fundarritari Sveinn Ásgeirsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. smá auglýsingor Kennsla Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. Félagslíf I.O.O.F. 9 = 1715107'/z =. I.O.O.F 7 = 1715107 = Lf. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30 verður hjálpar- flokksfundur í kjallarastofunni. (Ath! Fyrirhuguð samkoma með Færeyingum fellur niður). iyjj útivíst Miðvikudagur 10. maíkl. 20 Tröllafoss - Stardalur. Létt kvöldganga, sú fyrsta á vorinu. Verð kr. 800,- fritt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Hvítasunnukirkjan Fíiadelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Efni: Síðustu timar - end- urkoma Drottins. Garðar Ragn- arsson. Sálarrannsóknafélagið í Hafnarfirði heldur fund á morgun, fimmtu- daginn 11. maí, kl. 20.30 í Góð- templarahúsinu. Á dagskrá meðal annars: 1. Sr. Rögnvaldur Finnbogason á Staöastaö flytur erindi og sýn- ir myndir. 2. Kaffidrykkja. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðvikudaginn 10. maí: Miðvikudaginn 10. mai verður næsta myndakvöld Ferðafélags- ins í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Það hefst stundvislega kl. 20.30. Efni: Sigurður B. Jóhannesson sýnir myndir, sem hann hefur tekið á ferðum sinum sem farar- stjóri vítt og breitt um ísland. Þeir, sem ætla að ferðast með Ferðafélaginu í sumar, ættu ekki að sleppa þessu tækifæri, þvi að Sigurður mun koma víða við. Gérard R. Delavault sýnir mynd- ir frá Öræfajökli og nálægum fjöllum. Veitingar í hléi. Allir vel- komnir, félagar og aðrir. Að- gangur kr. 150,-. Fræðist um eigið land og komið á mynda- kvöld Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagsferðir um hvítasunnu, 12.-15. maí: Öræfajökull. Lagt upp frá Virkisá v/Svinafell, gengið upp Virkisjökul, utan í Falljökli og áfram sem leið liggur á Hvannadalshnúk (2119 m). Gist i svefnpokaplássi á Hofi i Öræfasveit. Fararstjórar: Magnús V. Guð- laugsson og Sigurjón Hjartar- son. Þórsmörk Gönguferðir um Mörkina. Gist i Skagfjörösskála i Langadal. Snæfellsnes - Snæfells- jökull Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferðir á láglendi eins og tími og aðstæð- ur leyfa. Gist i gistiheimilinu Langaholti, Staðarsveit. Brottför i allar ferðirnar kl. 20.00 föstu- dagin 12. maí. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvítasunnu verður ekki leyft að tjalda á umsjónarsvæði Ferðafélagsins f Þórsmörk vegna þess hve gróður er enn viðkvæmur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ff, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. IBJJ Útivist Hvítasunnuferðir Utivistar 12.-15. maí. 1. Snæfellsnes-Snæfellsjök- ull. Frábær gistiaðstaða i félags- heimilinu Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Skipulagðar göngu- og skoðunarferðir um fjölbreytta strönd, á fjöll og jök- ulinn eftir vali. Boðið verður upp á spennandi dagsferð út í Breiðafjarðareyjar þar sem siglt verður um Suður- eyjar og gengið um Purkey með sérstöku leyfi landeiganda, en hún er sannkölluð náttúru- paradfs. Fararstj.: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir, Sigurður Sigurð- arsson o.fl. 2. Þórsmörk-Goðaland Góð gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. Ath. að tjöldun er ekki leyfð í Básum um hvítasunnuhelgina. Fararstj.: Björn Finnsson. 3. Öræfajökull-Skaftafell. Gengin þægilegasta leiðin á jök- ulinn (Sandfellsleið) upp á Hvannadalshnúk 2119 m. Gist í félagsheimilinu Hofi. Gönguferð- ir um þjóðgarðinn. Fararstj.: Egill Einarsson o.fi. 4. Skaftafell-Öræfasveit. Góð svefnpokagisting aö Hofi. Skoö- unar- og gönguferðir um þjóð- garöinn og Öræfasveitina. Ekið að Jökulsárlóni. Boðið verður upp á dagsferö með snjóbil á Vatnajökul ef þátttaka fæst. Far- arstj.: Egill Pétursson. Pantið og takið farmiða sem fyrst. Uppl. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Brottför föstud. kl. 20.00. Sjáumst! Útivist, ferðafélag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.