Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAI 1989 13 Námskeið í tón- listarþerapíu í júní DAGANA 3.-7. júní nk. stendur Tónstofa Valgerðar fyrir nám- skeiði í „músíkþerapíu" sem haldið verður í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Námskeið- ið er liður í tónvísindahátíð sem íslenska hljómsveitin hefúr skipulagt með innlendum og erlendum fyrirlesurum. Þátt- akendum í „músíkþerapíu" námskeiðinu er heimill aðgang- ur að öllum liðum hátíðarinnar. Fyrirlesari á námskeiðinu í músíkþerapíu verður Joseph J. Moreno, stjórnandi músíkþerapíu- deildar Maryville-háskóla í St. Lo- ius, Missouri. Moreno lauk meist- araprófi í músíkþerapíu frá Kans- as-háskóla og meistaraprofi í sér- kennslufræðum frá New York- háskóla. Hann hefur víðtæka starfs- reynslu sem „klíniskur" músík- þerapisti og starfar einnig sem kennari. Hann hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra í Banda- ríkjunum, Kanada, Mexíkó, Skand- inavíu og Evrópu. Moreno hefur ritað fjölda greina um músík- þerapíu og staðið fyrir rannsóknar- verkefnum í greininni. Efni námskeiðsins er fjölþætt Nemandi í tónlistar-þerapíu. og veitir góða innsýn í músík- þerapíu sem „meðferðartæki“ fyrir ólíka hópa fatlaðra og sjúkra. Námskeiðið sem stendur í fimm daga, fimm klukkustundir á dag, er öllum opið. Engrar sérstakrar tónlistarkunnáttu er krafist af þátttakendum. Námskeiðið ætti að vekja sér- stakan áhuga þeirra er starfa' í heilbrigðis og menntakerfinu, þ.e. meðferðaraðila, kennara, sérkenn- ara og tónlistarkennara, svo og nemenda í tónlistar-, meðferðar- og kennslufræðum. Námskeið þetta er einnig athyglisvert fyrir foreldra fatlaðra og sjúkra. Nám- skeiðið fer fram á ensku. Frekari upplýsingar um nám- skeiðið veitir Tónstofa Valgerðar, Eiðistorgi. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. maí. (Úr fréttatilkynningu.) Arnarbær, Arnarstapa Byrjum veitingasölu laugardaginn 13. maí. Veitingasalurfyrir48 manns. Verið velkomin í Arnarbæ. Símar 93-56769 og 56759. LÍFOGRIÖRÍ KOLAPORTINU Á LAUGARDÖGUM Seljendur athugið! Pantið sölupláss á skrifstofunni Laugavegi 66, 3.h. virka daga frá 16-18. Upplýsingasími 621170 KOLAPORTIÐ MORKaDítOP, r ... undir seðlabunkanum. Kaupfélögin og á morguti sttúa þau sér við . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.