Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 44
44____________________ Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla lítil- lega um heppilega líkams- rækt fyrir hið dæmigerða Ljón (23. júlí — 23. ágúst) og Meyju (23. ágúst — 23. september). (Það verður þó að segjast eins og er að ég er enginn sérfræðingur í íþróttum eða líkamsrækt og veit því mismikið um hin einstöku merki og lítið um marga góða afreks- menn.) LjóniÖ Ljónið er viðkvæmt í baki og því er æskilegt að það stundi æfingar sem eru styrkjandi fyrir þann líkamshluta. Eins er gott fyrir Ljónið að gera æfingar sem styrkja hjarta og æðakerfi. Það þarf því að gæta þess að mæðast og svitna í líkamsræktinni. Lifandi œfingar Ljónið þarf líf í umhverfi sitt og ætti því að æfa á skemmti- legum og iifandi stað þar sem mikið er um að vera og nóg af stórum speglum. Meðal þekktra íþróttamanna í Ljóns- merkinu má nefna Pétur Ormslev, Geir Hallgrímsson, Júlíus Jónasson, Kristján Ara- son og Einar Þorvarðarson. Flott íþróttaföt Sérfræðingur minn í íþróttum segir að Ljónið klæðist gjam- an flottum íþróttafötum og vilji láta á sér bera á vellinum, í nánasta umhverfi eða í saln- um. Það má einnig bæta því við að konur og kariar í Ljón- inu eru oft í þröngum æf- ingagöllum sem sýna vel bijóst og vaxtarlag, og telja slíkt lítið mál, þrátt fyrir mis- jafna gjöf náttúrunnar í því efni. Meyjan Vinir mínir í íþróttum segja að hin dæmigerða Meyja sé dugleg við æflngar og leggi mikla áherslu á úthald og þol. Allur tækjabúnaður í kringum æfingamar verður að vera fullkominn. Mýkt Þar sem Meyjan á til að vera stíf og herpa líkama sinn sam- an tel ég æskilegt að hún stundi mýkjandi líkamsæfing- ar, þ.e.a.s. þær Meyjar sem slíkt á við. Nudd, gufubað, sund og annað slíkt ætti t.d. að vera gott fyrir hana. Heild kortsins Því meira sem ég hugsa um þetta efni, líkamsrækt og stjömumerkin, verð ég vissari um það að ákveðin merki tengist í raun ekki einstökum íþróttagreinum. í þessu eins og öðm er það heildin í korti hvers einstaklings sem skiptir máli. Það er því erfitt að benda á eina íþrótt fram yfír aðra og segja að hún eigi við þetta og hitt merkið. Það er frekar hægt að segja frá því hvemig inerkin æfa eða stunda íþrótt síita. Vísindalegt œfingakerfi Hin dæmigerða Meyja ætti t.d. að vera iðin í ástundun sinni og vilja reglulegar æf- ingar sem em vísindalega uppsettar og niðurskrifaðar. Það á hins vegar síður við hana að ijúka af stað og taka til við tilviþ'anakenndar æf- ingar. Meðal þekktra íþrótta- manna í Meyjarmerkinu em Alfreð Gíslason, Sigurður Gunnarsson og Birgir Sig- urðsson, allt reyndar lands- liðsmenn í því fræga sigurliði frá París. Handboltalandsliöiö Af fjórtán aðalmönnum í landsliðshópnum í handbolta eru þrír í Ljóni, þrír í Meyju og einn í hveiju hinna merkj- anna, fyrir utan Krabba og Tvíbura en enginn landsliðs- mannanna er í þeim. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989 ini G Cl M í GARPUR | VOPNI,bOOE-TOI?. PETTA EtCK/ EJK/N /ÉG MATT! HAFA AAIG flLLAN IA/a A& S/GRA bFZESKT- ON'A pBGAFÉG HAF&l ALLT EHK! VANA1ETA ÞBSS/ GÖMLU BE/N. ÉG GET I TAUGASVEE/NGUNA 'A&ÝIZI&i GRETTIR FERDINAND SMAFOLK I CANT BELIEVE AlLTHE H0UR5 l'VE LUA5TEP UJAITIN6 FOR. THE 5CH00L BU5... Ég trúi því ekki að ég hafi sóað öllum þessum tíma í að bíða eftir skólabílnum... 600P GRIEF! XTEN 0 CLOCK.. ^ UUHATTIME / UJEMI55EPTHE IS IT? J BUS.. I PIPN'T WAHTT01UAKEV0U © 1988 United Feature Syndicate, Inc. Almáttugnr! Hvað er klukkan? Tíu . .. við missum af bílnum ... ég vildi ekki vekja þig. Er ég að uppgötva eitthvað nýtt? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrstu tvær vikumar í apríl- mánuði fór fram bridsomsta kynjanna í Cavendish klúbbnum í Manhattan og Club de Bridge- ur í París; maraþonsveitakeppni, með þátttöku rúmlega 500 þekktra spilara, sem skiptu hratt inn á og héldu spilamennsku gangandi allan sólarhringinn. Keppnin var með afbrigðum öfn, en lauk með naumum 196 IMPa sigri karlanna. Sem sam- svarar 3ja IMPa sigri í 32ja spila leik, því alls vom spiluð 2.352 spil! Konumar græddu 11 IMPa fýrir vafasama slemmu í þessu spili; Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 8 ¥ ÁD953 ♦ KDG9 *G86 Vestur Austur ♦ D10532 4 96 ♦ 742 ¥G86 ♦ 863 ♦ A10742 ♦ 95 ♦ KD3 Suður ♦ ÁKG74 ¥ K10 ♦ 5 ♦ Á10742 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tiglar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: lauffimma. Tígulútskot hefði afgreitt slemmuna í einu höggi, en vest- ur vildi ráðast á tromp blinds og fækka þannig spaðastungum. Sagnhafi drap drottningu aust- urs með kóng og hafnaði strax þeirri leið að spila þrívegis hjarta. Hún vissi að austur var góður spilari, sem myndi draga sínar ályktanir af spilamennsk- unm. Hún tók spaðaás og trompaði spaða. Spilaði svo laufi! Austur drap á kónginn og lagðist í 3ja mínútna dvala. Loks spilaði hann hjarta, enda bjóst hann helst við að suður ætti skiptinguna 6-2-0-5. Nú stóð sagnhafi vel að vígi og þurfti ekki endilega að treysta á 3-3-!egu í hjarta. En spilið lá alltaf til vinnings eftir útspilið, svo austur varð ekki mjög sár. Það virðist blasa við að taka þijá efstu í hjarta. Umsjón Margeir Pétursson í síðustu umferð stóra opna mótsins í New York um daginn kom þessi staða upp í skák stór- meistarans Juri Razuvajev, Sov- étríkjunum, og Larry Christian- sen, Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 36. Hh4-e4? 36. - Hxg3+!, 37. fxg3 - Df3 (Hrókar era klunnalegar skepnur, eins og hér kemur berlega í ljós. Þótt þeir séu öflugir er ásetningur á skálínu þeirra Akkilesarhæll) 38. Hdel - Dxg3+, 39. Kfl - DÍ3+, 40. Df2 — Dhl+ og hvítur gafst upp, því svartur vinnur hrók- inn til baka og verður mörgum peðum yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.