Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ö. Tf 17.50 ► Sumarglugginn. End- 18.55 ► Poppkorn. ursýndur þáttur frá sl. sunnu- Umsjón Stefán Hilmars- degi. son. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 19.20 ► Svarta naðr- an.Tfundi þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. 17.30 ► Thornwell. Sannsðguleg kvikmynd sem greinirfrá andlegri og líkamlegri misþyrmingu á blökkumanninum Thornwell þegar hann gegndi herþjónustu í Frakklandi árið 1961. Sextán árum eftir að Thornwell er lát- inn laus fær hann tækifæri til að lesa þúsund síðna skýrslu þar sem greint erfrá meöferðinni sem hann sætti í Frakklandi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJj, Tf 19.50 ► - 20.00 ► - 20.30 ► Grænirfingur. (13). Þátt- ' 21.30 ► Steinsteypuviðgerðir og varnir. Þriðji þáttur. 23.00 ► Ellefufréttir. Tommi og Fréttir og ur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hreinsun steinsteypu með háþrýstiþvotti. 23.10 ► Hún setti svip á bæinn, framh. Jenni. veður. Hafliðasonar. Fjallaðverðurum 21.35 ► Hún setti svip á bæinn (Jessica). Frönsk- 23.35 ► Dagskráriok. ræktun við sumarbústaði. ítölsk-bandarísk kvikmynd í léttum dúr frá árinu 1962. 20.45 ► Sveppir. Ný, þýsk heim- Leikstjóri Jean Negulesco. Aðalhlutverk Angie Dickin- ildamynd um sveppi. son, Maurice Chevalier. 19.19 ► 19:19-Fréttir og umfjöllun. 20.00 ► Sög- ur úr Andabæ (Ducktales). Andrés önd og félagar. 20.30 ► Stöðin á staðnum. Stöð 2 á 21.40 ► Bjargvætturinn hringferð um landið og í kvöld er það ísa- (Equalizer). Spennumynda- fjörður. flokkur um Robert McCall 20.45 ► Falcon Crest. og störf hans. 22.30 ► Tíska. Sum- artískan. Vid- eofashion 1989. 23.00 ► Sögurað handan. Spennusögur. 23.25 ► Æskuminningar(Brighton Beach Memoirs). Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti sem flutt var á Broadway 1983 og vann til verðlauna fyrir leikstjórn Gene Saks sem einnig leikstýrir þessari mynd. 24.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrilin — óvænt héimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (11). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn — Meindýraeyðir. Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudagskvöldi.) 14.45 íslenskir eínsöngvarar og kórar. 3 stj örnur Kristjana Bergsdóttir stýrði Út- varpi unga fólksins á rás 2 í fyrrakveld. Kristjana sat ekki í hljóðstofu hér syðra og þeytti skífur. Það var nú eitthvað annað. Stúlkan fór austur á Vopnafjörð og heimsótti meðal annars fiskvinnslu- fyrirtækin þar sem lífsbjörg íslensku þjóðarinnar er hantéruð. Og þar sem Kristjana var þarna í erindum Útvarps unga fólksins þá ræddi hún við unga fólkið á staðn- um einkum unglingana í fiskvinn- unni. Voru samtölin við unga fólkið bæði ítarleg og fróðleg og ekki lát- ið duga að spyrja staðlaðra spum- inga um hvort mönnum þætti gam- an í skólanum eða vinnunni. Inn á milli viðtala var skotið frumlegri og áheyrilegri tónlist en merkileg- ast fannst mér samt að heyra í unga fólkinu er lýsti viðhorfum sínum til lífsins og vinnunnar. Kristjana spurði meðal annars um stöðu kynjanna í frystihúsunum og þá sagði ein blómarósin eitthvað á Magnús Jónsson, Hamrahlíðarkórinn og Jóhanna G. Möller syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Við fótskör Kötlu gömlu. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Einar H. Einars- son bónda og náttúrufræðing, Skamma- dalshóli i Mýrdal. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hermikrákur og hamstrar. Barnaútvarpið fjalla um gælu- dýr. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tékknesktónlist á síðdegi — Dvorák, Martinu og Janacek — „Jealousy" forleik- ur að óperunni Jenufa eftir Leos Janacek. Fílharmóníusveitin í Brno leikur; Jirí Wald- hans stjórnar. — Tilbrigði við slavneskt stef eftir Bohuslav Martinu. Marek Jerie leikur á selló og Ivan Klánský á píanó. — Strengjakvartett nr. 1 eftir Leos Janacek. Smetana-kvartettinn leikur. — „Vatna- púkinn" eftir Antonin Dvorák. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjallakrílin — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (11). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í byggðum vestra. (Frá (safirði.) 21.40 „Hamingjusami maðurinn", smá- saga eftir William Somerset Maugham. þessa leið og vonandi meir í gamni en alvöru? “Við stelpurnar hækkum svolítið í bónusnum en karlarnir verða yfirmenn og fara á allskonar námskeið og þá verður vinnan auð- veldari hjá þeim .. . það eru bara karlar yfirmenn héma.“ Þau leynast gullkomin í ungl- ingaþáttum rásar tvö og það er full ástæða til að vekja athygli á þessum þáttum því þar er komið fram við unglingana eins og vit- borið fólk en ekki poppneysluþega. Frá BBC Það er óhætt að segja að Paul McCartney sé einn af burðarásum vestrænnar dægurmenningar. Skúli Helgason hefir undanfama sunnu- daga rakið feril þessa merka tónlist- armanns og hefír sá er hér ritar haft bæði gagn og gaman af þess- Um þáttum sem em byggðir á ... nýjum viðtölum við tónlistarmann- Sigurlaug Björnsdóttir þýddi. Jón Júlíus- son les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.30 Áð framkvæma fyrst og hugsa sfðar. Umsjón: Smári Sigurðsson. (Frá Akur- eyri.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2:05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Veiðihorniö rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stpfán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. inn frá breska útvarpinu BBC . . . eins og segir í dagskrá. Hér kemur tvennt til í fyrsta lagi eru þættirnir vel unnir af hendi Skúla Helgasonar og þeirra BBC manna og svo er Paul McCartney einstaklega ljúfur og náma fróðleiks um Bítlatímabil- ið. Sú staðhæfing að Paul McCartn- ey ... sé einn af burðarásum vest- rænnar dægurmenningar... þarfn- ast annars frekari útskýringar því gagnrýnandi á ekki að slengja fram órökstuddum fullyrðingum: Opnið útvarpstækið kæru hlustendur og þá heyriði gömul og ný McCartney- lög í ýmsum útsetningum hvar sem þið eruð stödd á jarðarkringlunni. Þessi lög virðast lítið eldast fremur en ljúflingsmelódíur Mozarts og það var býsna fróðlegt að heyra um til- urð bæði texta og lags í þáttaröð Skúla Helgasonar. Textarnir fengu dýpri merkingu er McCartney út- skýrði þá fyrir BBC-spyrlinum og líka laglínumar. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendinpu. Sími 91-38-500. 19.00Kvöldfréttir. 19.32 fþróttarásin — Fjórðungsúrslit bikar- ” keppni Knattspyrnusambands íslands. (þróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leik Vals og KR. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleikir í New York — „Romance, Romance". Árni Blándon kynnir. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt . . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. Það má svo sem vel vera að jarð- arbúar verði hundleiðir á lögum Paul McCartney eftir svo sem öld? En glæða ekki hinar fjölmörgu út- setningar laglínurnar sínýju lífi líkt og laglínur klassísku meistaranna er hafa lifað í fjölþættum búningi? En þessar laglínur eiga það sameig- inlegt að þær voru í upphafi ætlað- ar almennum áheyrendum. Og það er einmitt þetta mikla aðhald frá hinum almenna áheyranda er sam- einar klassísku meistarana og dæg- urtónmeistara augnabliksins. List sem er aðeins ætluð sérfræðingum missir hins vegar stundum þetta lífræna jarðsamband. P.S. Hver spilar annars svo und- urfagurt á flautu þegar þessar línur eru ritaðar? Áshildur Haraldsdóttir lék á tónlistarkeppni í Wales þar sem hún hafnaði í fyrsta sæti ... segir stjórnandi Samhljóms. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 19.30 Bein útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur og Fram eigast við í Mjólkurbik- arkeppninni. Þetta er síðasti leikurinn í 8 liða úrslitum. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. l/ht FM 106,8 9.00Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Upp og ofan. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tóniistarþáttur í umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 í eldri katinum. Tónlistarþáttur í um- sjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. - 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. Fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 19.30 Bein útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur og Fram eigast við í Mjólkurbik- arkeppninni. Þetta er síðasti leikurinn í 8 liða úrslitum. 20.00 Haraldúr Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00 Tómas Hilmar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.