Morgunblaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1989 9 TILKYNNING: INNKÖLLUN Að kröfu Rafmagnseftirlits ríkisins óskar Borgarljós hf. eftir því að allir þeir, sem keypt eða eignast hafa vegglampa frá fyrirtækinu LYSKÆR í Danmörku, gerð 30.285 skili þeim í þær verslanir, þar sem lamparnir voru keyptir eða sendi þá til Borgarljós hf., Skeifunni 8, 108 Reykjavík. Lamparnir verða endurgreiddir eigendum að fullu. \ I // Amitsubishi electric iðntölvur/stýrivélar Lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Notaðu nútíma tækni við framleiðslu þína til að ná fram auknum afköstum og gæðum. STÝRITÆKNI Háaleitisbraut 58-108 Reykjavík, sími 688450. •! STAÐREYND! stórlœkkað verð á takmörkuðu magni... 180 Itr. kælir + 70 Itr. frystir 285 Itr. kælir + 70 Itr. trystir B: 59,5 cm D: 62,1 cm B: 59.5 cm D: 62,1 cm H: 126,5-135,0cm (stillanleg) H: 166,5-175,0 cm (stillanleg) 198 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 62,1 cm H: 166,5-175,0 cm (stillanleg) nú aðeins 43.900 (stgr. 41.705) nú aðeins 54.900 (stgr. 52.155) nú aðeins 59.900 (stgr. 56.905) GÓÐIR SKILMÁLAR, TRAUST ÞJÓNUSTA 3JA ÁRA ÁBYRGÐ /rúnix HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 „Ekkert á óvart“ í síðustu viku birti Rikisendurskoðuu skýrslu um framkvæmd Qárlaga fyrstu sex mán- uði líðandi árs. Þar kem- ur meðaj annars fram að líklega stefiii í allt að 5.000 miljjóna króna halla á ríkissjóði á þessu ári. Forsætisráðherra er spurður um þetta í Tímanum í dag: „Þetta er ekki fjarri því sem íjánnálaráðuneytið sjálft hefur áætlað. Þannig koma þessar niðurstöður ekkert á óvart. Þetta staðfestir enn einu sinni að tekjuntar eru of litlar til að þær standi undir velferðarkerfi okkar og svo hefur verið allan þennan áratug.“ Þetta er auðvitað rétt en það hefiir sem sagt tekið Steingrím Her- mannsson forsætisráð- herra níu ár að átta sig á því að telquraar sem ríkissjóður hefur til að standa undir öllu ríkis- bákninu eru of litlar. Ekki er hægt að telja það sérstakt afrek af stjóm- málamanni sem hefur setið í öllum ríkisstjórn- um þessa áratugar, að átta sig á einföldum stað- reyndum. Hitt er auðvit- að annað að sumir aðrir stjórnmálamenn hafa ekki enn skilið það sem Steingrímur Hermanns- son var niu ár að ihuga, og verður að virða það við forsætisráðherra. Ekkert eðli- legra? Liklega er það rétt hjá forsætisráðherra að það kemur ekki á óvart að rikissjóður verði rekinn á þessu ári með 5.000 inilljóna króna halla, eftir að Alþmgi samþykkti flárlög 1989 með 636 Innistæðulausar ávfsanir Ríkissjóður verður rekinn með allt að 5.000 milljóna króna halla á þessu ári, samkvæmt mati Ríkisendurskoðunar. Forsætisráð- herra kann auðvitað skýringu á því hvers vegna honum og sam- starfsmönnum hans hefur ekki tekist betur en raun ber vitni að stjórna ríkisfjármálunum. í viðtali við Tímann á laugardag segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra: „Ég tel að í raun og veru sé máliö afar einfalt: Við íslendingar höfum reist okkur hurðarás um öxl, það er staðreyndin.“ I Staksteinum í dag er farið nokkrum orðum um þessi og önnur ummæli forsæt- isráðherra jafnframt því sem nokkrar staðreyndir eru rifjaðar upp. miljjóna króna afgangi, þegar höfð er hliðsjón af því hverjir eiga að gæta skattpeninga almenn- ings. Og forsætisráð- herra ásamt flármálaráð- herra hefur einnig verið að undirbúa islensku þjóðina undir hallann með yfirlýsingum í flöl- miðlum. í febrúar siðastliönum bárust fréttir um það að hallinn á rikissjóði yrði líklega _ 800 miRjónir króna. í júní er aftur reiknað og þá stefndi i 3.500 milljóna króna halla. I byijim júlí hélt rikisstjómin svo fund á ÞingvöUum um stöðuna í ríkisfjármálum, enda höfðu menn uppgötvað að hallinn yrði líklega 4.200 milljónir króna. Og í síðustu viku kom út skýrsla Ríkisendurskoð- unar þar sem sagt er að allt bendi til þess að hall- hm verði nálægt 5.000 miHjónum króna. Það er því rétt Ivjá forsætisráð- herra að hallinn kemur „ekkert á óvart“, því það er búið að undirbúa al- menning nvjög vel. En forsætisráðherra talar hins vegar í viðtali við Timann eins og aUt sé í lagi og að ekkert sé eðU- legra en haUi sé á ríkis- búskapnum. Steingrímur Her- mannsson kemst næst þvi að sjá neikvæðu hUðina á fjárlagahallanumþegar hann segir: „Við Islend- ingar höfiun reist okkur hurðarás um öxl, það er staðreyndin.“ Prentvélamar ígang Tíminn hefur það eftir forsætisráðherra að „út- gjöld ríkissjóðs hafi cink- anlega aukist verulega umfram það sem fjárliig gerðu ráð fyrir við samn- mgana í vor og um það bil helmingur af haUa ríkissjóðs tengdist beint eða óbeint kjarasanming- um. Bæði liefðu beinar lauuahækkanir verið meiri en ráð var fyrir gert i (járlögum og jafii- framt hefðu trygginga- útgjöld farið fram úr því sem þar var gert ráð fyr- ir.“ Með þessu er forsætis- ráðherra í raun að segja að gefin hafi verið út inni- stæðulaus ávisun, enda kemur í ljós í skýrslu Ríkisendurskoðunar að ríkissjóður jók skuldir sínar við Seðlabankann um 3.700 milljónir króna á fyrri helmingi ársins, eða með öðrum orðum; prentvélarnar voru sett- ar í gang til að prenta peninga sem engin verð- mæti eru í raun á bakvið. Og ennfremur: hverjir voru það sem mörkuðu launastefiiuna sl. vor? Það voru ráðherrar í ríkisstjórn íslands, sem með samningum við hópa opinberra starfsmanna ruddu brautina fyrir þeim launahækkunum, sem samið var um. Það eru sérkennileg vinnu- brögð þjá ríkisstjóm að semja fyrst um meiri launahækkanir en Al- þingi hefur veitt heimild til að sen\ja um og segja svo, að þessir launasamn- ingar, sem gerðir voru án heimildar Alþingis, séu megpnástæðan fyrir hallarekstri ríkissjóðs! SKYWPISALA 20% AFSLÁTTUR af öllum vörum i 3 daga M.a.: Frakkar ★ Jakkar ★ Blússur ★ Peysur ★ Skyrtur ★ Buxur ★ Grill ★ Garðhúsgögn ★ Töskur ★ O.fl., o.fl. Notió tækifæriö. Aóeins 3 dagar. Aðalstræti 2, Sími 11350

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.