Morgunblaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 34
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. AGUST 1989 Seiðskrattinn og flandafælan Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó Warlock Leikstjóri Steve Miner. Handrit D.T. Twohy. Tón- list Jerry Goldsmith. Aðal- leikendur Julian Sands, Richerd E. Grant, Lori Singer. Bandarísk. New World Pictures 1989. í þessari heldur óþægilegu blöndu gaman- og hryllings- myndar, etja þeir kapp sitt seiðskrattinn Sands og fjandafælan Grant. Stríðsmenn góðs og ills. Hefst barátta þeirra í Boston miðalda, er nbmaveiðarinn Grant hefur komið jámum á þann djöfulsins útsendara, Sands, en þegar brenna skal kauða á báli kemur myrkra- höfðinginn til hjálpar og varpar þessum skósveini sínum þijár aldir framávið — til Los Angels nútímans. Nomaveiðarinn fylgir eftir. Erindi skratta er að safna saman hinum þrem hlutum Svartskinnu, hinni helgu bók Djöfsa, en ef hún kemst öll í hans hendur ræður hann ríkjum og heimsendir í nánd. Þetta veit Grant sem fær unga og fallega stúlku sér til fulltingis að ferðast þvert um Bandaríki nútímans og ráða niðurlögum seiðskratt- ans. Rauði þráðurinn er hreint ekki sem verstur af þessan myndgerð að vera, brellur margar góðar, sömuleiðis ýmis smáatriði í gerð leik- muna. Þá er tónlist Goldsm- iths til mikilla bóta, enda maðurinn fremstur í röð hryllingsmyndatónskálda, sbr. Omen-þrennuna. Þá er það upptalið sem hægt er að segja Warlock til bóta. Stærsti galli hennar er sá að hún er mislukkuð blanda hryllings- og gamanmyndar, fyndnin eykst þegar á líður, engu'líkara en höfundar hafí hreinlega ekki getað gert það upp við sig hvað afkvæmið ætti að kallast. Og fyndnin linjuleg og hryllingurinn oft- ast byggður á afburða subbulegu tómatsósuflóði og misþyrmingum. Það þarf þó engan að undra sem kynnt hefur sér feril leikstjórans, en hann er einn þeirra sem stóð að baki sóðalegasta myndbálki sem komið hefur frá risunum í Hollywood, og kenndur er við Föstudaginn, þrettánda. Leikurinn er ekki uppá marga fiskana og seint sagt um Sands að hann „. . . listavel leikur sjálfan Kölska". Enda enginn Lárus Pálsson. Blöndur sem þessar, af gamni og hryllingi, ganga sjaldnast upp og alls ekki hér. Þó finna megi góða hluti drukkna þeir flestir í slæm- um uppeldisvenjum og smekkleysi leikstjórans. Eggert Pétursson við eitt verka sinna. Eggert sýnir í Gall- eríi Sævars Karls í GALLERÍI Sævars Karls, Bankastræti 9, stendur yfir sýning Eggerts Péturssonar. A sýningunni eru 6 mál- verk unnin á þessu ári. Eggert stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1976-79, og í Jan Van Eyck-listaháskólanum í Maastricht frá 1979-81. Hann hefur haldið ljölda einkasýninga heima og er- lendis auk þess hefur Eggert listilega myndskreytt bækur um plöntur og náttúrufræði. Sýningin stendur til 8. september og er opin á sama tíma og verslunin í Banka- stræti 9. Ný gamanmynd cftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans; listakonuna Hclcnu, Tcdda leigubíl- stjóra og Laufcyju konu hans og Ólaf bónda á Heimsenda - um borgarstarfsmcnn, kjólakaupmann, guðfræðincma, mótorhjóla- gæja og sjúklinga - að ógicymdum snillingunum HRIMNI FRÁ HRAFNAGILI og SNATA. Sprcllfjörug og spennandi mynd um lifsháska, náttúruvernd, skriffinnsku, framhjáhald, unglingavandamál og óglcymanlegar pcrsónur. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egiil Ólafsson, Laddi o.fl. Lci kstjóri: Þráinn Bcrtelsson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÆVIIMTÝRI MUIMCHAUSENS ★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New YorkTimes. Leikstjóri: Tcrry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Börn undir 10 ára f fylgd með f ullorðnum. IIIÍMLU SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir nýju Bette Midler-myndina | ALLTAF VIIMIR ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl. |HÚN ER KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA MYND l„FOREVER FRIENDS" SEM GERÐ ER AF HINUM |þekkta LEIKSTJÓRA GARRY MARSHALL. ÞAÐ Ieru þær bette midler og barbara HERS- IHEY SEM SLÁ ALDEILIS f GEGN í ÞESSARI VIN- |sÆLU MYND. í BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU |oG ENGLANDI HEFUR MYNDIN VERIÐ MEÐ |mestu AÐSÓKNINA í SUMAR. TITILLAG MYND- Iarinnar er Á HINNI geysivinsælu skífu BEACHES. |Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. FORSÝNING Á TOPPMYND ÁRSINS: TVEIRÁT0PPNUM2 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞrUaj! MAGN; ,S «Ovrnjuicg öjynd um yenjDlegt íétkt* UesuÁSK! Fkamujáhmd föirrúKtmumo Spkmha Úe úm*SMAmm*rt PeKSÓMUKf ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ sýnir: cftir William Shakespeare. íslensku óperunni (Gamla bíói) 7. sýning föstud. 18. ágúst kl. 20.30. 8. sýning laugard. 19. ágúst kl. 20.30. 9. sýning laugard. 26. ágúst kl. 20.30. 10. sýningsunnud. 27. ágúst kl. 20.30. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR Tónleikar Miami Stringquartet í íslensku óperunni í kvöld kl. 20.30. Besti vinur ljóðsins. Ljóð. Miðvikudaginn 16. ágúst kl. 21 á Hótel Borg. Miðapantanir og miðasala í íslensku óperunni dagl. frá kl. 16-19, sími 11475, og sýningar- daga til kl. 20.30 á viðkomandi sýningarstöðum. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. BETTE MIDLER BARBARA HERSHEY FOREVER HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5,7 og 11.15, Bönnuð innan 14 óra. I KVÖLD KL. 11.15 VERÐUR FORSYNING Á TOPPMYND ÁRSINS „LETHAL WEAPON 2". FYRRI MYNDIN VAR GÓÐ, EN ÞESSI ER MIKLU BETRI OG ER ÞÁ MIKIÐ SAGT. MET FYRRI MYNDAR VAR SLEGIÐ ÚT i NOKKRUM DÖGUM í BANDARÍKJUNUM. FORSÝN. Á „LETHAL WEAPON 2" í KVÖLD KL. 11.15, MIÐASALA í BÍÓBORGINNI í DAG FRÁ KL. 16.30. BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ÁRA. SIMI 221 40 Ný hörku spcnnumynd, framleidd af Arnold Kopclson, þeim er gerði „Platoon". Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A ROOM WITH A VIEW, KILLING FIELDSj. Önnur aðalhlutverk eru í höndum Lori Singer, (FOOTLOOSE og THE FALCON AND THE SNOWMAN) og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9og 11. fHfflrgpnst* Irfebib í Kaupmannahöfn FÆST iBLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI REGNMAÐURINN Sýndkl.9. Hannkomúr FORTÍÐINNITIL AÐ TORTÍMA FRAMTÍÐINNI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.