Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJj Tf 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Sumar- glugginn. Endur- sýndurþátturfrásl. sunnudegi. 17.30 ► MerkiZorro. SaganhermiraðZorro hafi verið ungur aðalsmaður og vopnfimasti maðurinn í hinum konunglega spaenska her þegar hann ákveður að halda aftur á heima- slóðir. Aðalhlutverk: Frank Langella, Ricardo Montalban, Gilbert Roland o.fl. 18.45 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. Tf 18.55 ► Sumarglugg- inn. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Grænirfingur. (18). Þátturumgarð- rækt í umsjón Hafstéins Hafliðasonar. 20.50 ► Af tíðindum ítveimur borgum (A Tale of Two Cities). Lokaþáttur. Bresk/fransk- ur myndaflokkur í fjórum þáttum. 21.45 ► Bóndadóttirin. Bandarísk bíómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk:.Loretta Young, Joseph Cotten og Ethel Barrymore. Ung sveitastúlka kemur til stórborgar staðráðin í því að læra hjúkrun. Sökum fátæktar neyðist hún til að ráða sig í vist. 23.00 ► Ellefu- fréttir. 23.10 ► Bónda- dóttirinfrh. Austurríki — ísland. Endur- sýndir kaflar úr landsleiknum frá þvífyrrumdaginn. 24.00 ► Dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► Sögur úr Andabæ. Teiknimynd með Andrési önd. 20.30 ► Falcon Crest. Banda- rfskur framhaldsmyndaflokkur. 21.25 ► Bjargvætturinn (Equalizer). Spennumyndaflokkur um Robert McCall sem leysirvandamál. 22.15 ► Sígild hönnun (Design Classics). Þýski arkitektinn og hönnuðurinn Miesvan derRohe. 22.40 ► Nærmynd. Leikstjóri framtíðarinnar. ítilefniaffrumsýningu myndarinnar „Björninn" kom Jean-Jacques Annaud til íslands. Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 hitti hann að máli. 23.25 ► Nafn rósarinnar (The Name of the Rose). Aðahlv.: Sean Connery. Leikstj.: Jean-Jacques Annaud. Bönnuð börnum. 01.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Tröllagil" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngrims- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir — Úr heimi bókmenntanna, lokaþáttur. Umsjón: Símon Jón Jóhanns- son. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn — Að kaupa ibúð. Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gelhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir byrj- ar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. Elín Sigurvinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson, Guð- mundur Jónsson cg Karlakór Selfoss syngja íslensk og erlend lög. (Af hljóm- böndum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á Islandi — „Betra þykir mér dreymt en ódreymt." Annar þáttur af fimm: Örlygsstaðafundur. Umsjón Jón GautiJónsson. Lesararmeð honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Bók vikunnar: „Klukkuþjófurinn klóki" eftir Guðmund Ólafsson. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén. Sinfóníuhljómsveit Stokk- hólms leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust. Verk eftir Hauk Tómasson, Anneli Arho og Atla Heimi Sveinsson. Kynnir Jónas Tómasson. 21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 21.40 „Lestarvörðurinn", smásaga eftir Ju- an José Arreola. Aðalbjörg Óskarsdóttir þýddi. Valdís Óskarsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Sjötti og lokaþáttur í umsjón Smára Sig- urðssonar. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í 15.03 á föstudag). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. i 0.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lísa Pálsdóttirog SigurðurG. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 íþróttarásin — Austurriki-ísland í und- ankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. [þróttafréttamenn lýsa leikn- um þeint frá Salzburg. 19.00Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 21.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vernharður Linnet og Átli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Pétri Grétarssyni. Frétt- ir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Woody Guthrie, hver var hann? Um- sjón: Magnús Þór Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingarfyrirhlustendur. Fréttirkl. 8.00,9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba íheims- reisu kl. 10.30.Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík.síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam- bandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. 9.00Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágúst Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans Konráð Kristinssyni. Leyndarmálin Hver er eiginlega grundvallar- munurinn á útvarpi og sjón- varpi? Hér er að sjálfsögðu ekki átt við hinn tæknilega mun sem liggur í augum uppi heldur þann mun er birtist í miðlunarhæfni þessara ljós- vakamiðla. Greinarhöfundur hefir lengi glímt við þessa spurningu og ekki komist að neinni óyggjandi niðurstöðu. 0, þó? Er ekki hugsan- legt að útvarpið nái að miðla ann- arri hlið hversdagsveruleikans en sjónvarpið? í sjónvarpinu er venju- lega mikið við haft þegar menn smíða þætti og þar setja gestir og gangandi sig venjulega í stellingar fyrir framan myndavélarnar. í út- varpinu eru menn oft frjálsari því þeir sjást ekki og geta því stöku sinnum sleppt fram af sér beislinu bak við hljóðnemann. Sjónvarpið nemur aftur á móti hveija andlit- svipru og frystir þannig oft hið fijálsa atferli. Það má því ætla að útvarpið nálgist 'Oft betur þann órökvísa hversdagsveruleika er dauðlegir menn lifa og hrærast í. Dæmi til skýringar á þessari full- yrðingu. Kveðjustundin Menn hafa löngum deilt um ávörp sjónvarpsmanna og brott- fararkveðjur. í fersku minni er deil- an um hvort ónefndum veðurfræð- ingj bæri að fara að hirðsiðum og heilsa sjónvarpsáhorfendum við upphaf sjónvarpsveðurfrétta. En hvað segja menn um eftirfarandi brottfararkveðju Sigurðar Hlöð- verssonar plötusnúðs á Stjörnunni í þættinum Fjör við fóninn er hljóm- aði sl. sunnudag: Thank you very much. Goodbye! (kl. 12.57) Er trúlegt lesendur góðir að slík kveðja hrjóti af vörum plötusnúða sjónvarpsstöðvanna? Gagnrýni Undirritaður er líka þeirrar skoð- unar að ljósvakagagnrýni smjúgi í hljóðnema útvarpsstöðvanna fram hjá hinu alsjáandi auga sjónvarps- ins. Hvað til dæmis um símatíma útvarpsstöðvanna? Oft þvarga menn nú óskaplega í þessum þátt- um o g það er stundum þungur kross er hinn jafnlyndi Sigurður G. Tóm- asson ber þá hann rogast með Þjóð- arsálina og alla landsins meinhyrn- inga. En margt ber á góma í þess- um þáttum er annars lægi í þagnar- gildi. Hvað til dæmis um svæðisút- vörpin er njóta vinsælda hjá sumum en aðrir telja að þvælist fyrir hinni vinsælu Þjóðarsál. Þannig hringdi kona frá Sauðárkróki í fyrradag og tjáði Sigurði G. að hún gæti bara ekki hugsað sér að missa af Þjóðar- sálinni milli 6-7 þegar svæðisút- varpið bytjaði. Sigurður svaraði .. .ætli við séum ekki álíka mikil peð í þessu máli. Sættust Sigurður G. og norðankonan loks á að hún æki upp á Holtavörðuheiði væntan- lega til móts við þjóðarsálina. Greinarhöfundur verður nú ekki mikið var við slíka gagnrýni á stjórnarhætti Ríkisútvarpsins í sjónvarpinu. í útvarpinu heyrist hins vegar oft í hinum almenna útvarpshlustanda og sjónvarps- áhorfanda og þá kemur í ljós að dagskrárstjórar Ríkisútvarpsins eru ótrúlega fastheldnir. Annars er dagskrárstjórunum nokkur vorkunn því eru landsbyggðarmenn ekki stöðugt að hamra á nauðsyn þess að flytja ríkisstofnanir út á land? Svo þegar Ríkisútvarpið tekur sig loksins til og flytur hljóðver til Austur- og Norðurlands þá ætlar allt vitlaust að verða því menn vilja ekki missa af hinni sameiginlegu Þjóðarsál? En meira um blessuð svæðisútvörpin í næstu grein er birtist væntanlega hér á sama stað á morgun, ágætu lesendur. Ólafur M. Jóhannesson / FIV1 ÍOZ.Z 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis- kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið valið um 16.30. Talað út eftir sex fréttir um hvað sem er, í 30 sekúndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00 og 18.00.Stjörnuskotkl. 15.00 og 17.00. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 01.00 Tómas Hilmar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.