Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989 „Magnús er besta kvikmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann um leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Óiafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bertclsson. Sýnd kl. 5,7,9og 11 ÆVINTÝRIMÚNCHAUSENS Sýnd 4.45. — Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum. Hörkuspennandi kvikmynd um átök hermanna sem svífast einskis. Kjörorð þeirra er auga fyrir auga, tönn-fyrir tönn. Aðalhlutverk: Martin Hewitt, foe Dallesandro, Kimberly Beck. — Leikstjóri: Frank de Palma. Sýnd kl. 7,9.05 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STUND HEFNDARINNAR Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! UPPÁLÍFOG DAUÐA Þau vissu að ferðin yrði mikil prófraun en að hún yrði upp á líf og dauða kom þeim í opna skjöldu. HVERJUM ER TREYSTANDI OG HVERJUM EKKI? Leikstjóri og handritshöfundur Don Coscarelli. Aðalhlutverk: Lance Henriksen, Mark Rolston, Steve Antin og Ben Hammer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. GinidjPjA'f' sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI FORSALA AÐGÖNGUMIÐA ER HAFIN Sýn. í kvöld kl. 20.30. Sýn. laugardag kl. 20.30. Sýn. föstud. 22/9 kl. 20.30. Sýn. laug. 23/9 kl. 20.30. MISSIÐ EKKJ AF ÞEIM Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 16.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. ANNAÐ SVIÐ SÝNIR: STÚKÍÁST eftir Sam Shepard. í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. 13. sýn. laug. 16/9 kl. 20.00. Uppselt. 14. sýn. laug. 16/9 kl. 20.00. Uppselt. 15. sýn. sun. 17/9 kl. 16.00. 16. sýn. sun. 24/9 kl. 16.00. 17. sýn. sun. 24/9 kl. 20.30. 18. sýn. sun. 12/10 kl. 16.00. 19. sýn. sun. 12/10 kl. 20.30. Aðrar sýn. augl. síðar! Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni 3c, frá kl. 17.00-20.30 alla sýningar- daga. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða seld- ar 1 klst. fyrir sýningu! Regnboginn frumsýnirí dag myndina DÖGUN meöA NTHONY HOPKINS ogJEAN SIMMONS. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 WEAPOIi ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson og Danny Glover. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16ára. BARBARA HERSHEY BETTE MIDLER FOREVER ★ ★★V* DV. Sýnd 4,9.10,11.20. METABSÓKNARMYND ALLRA TIMA, BATMAN, ER NIJ FRIIMSÝND Á ÍSLANDI SEM ER J>RID|A LANDIÐ TIL AÐ FRIJMSYNA ÞESSA STÓRMYND Á EFTIR BANDARÍKUJNIJM Oó BRETLANDI. ALDREl í SOC.LI KVIKMYNDANNA HEFIIR MYND ORÐIÐ EINS VINSÆL OCi BATMAN, PAR SEM |ACK NICHOLSON FER A KOSTLIM. BATMAN TROMPMYNDIN ÁRIÐ 1Ý8Ý! Adallilutvcrk: |ack Nicholson, Micliacl Kcaton, Kini Rasingcr, Rohcrt Wuhl. I raml. |on Pctcrs, PctcrGubcr. - Lciksti Tim Burton. Sýndkl. 4, 6.30,9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. Soroptim- istahreyf- ingin 30 ára Soroptimistahreyfingin á ís- landi er þijátíu ára um þessar mundir en Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur var stofnaður 19. september 1959. A Islandi eru 14 soroptimistaklúbbar með 342 fé- lögum. I tilefni afmæiisins ætlar Sorop- timistaklúbbur Reykjavíkur að gefa Hjúkrunarheimilinu Skjóli eina millj- ón króna til kaupa á tækjum sem notuð verða við hjúkrun vistmanna. Einnig gefur Landssamband Soroptimista út myndarlegt afmælis- rit, þar sem rakin er 30 ára saga samtakanna á íslandi, og heldur af- mælishóf á Hótel Islandi að kvöldi 16. sept. nk. ...— imiifii’iliiiiiii Gamla rétt- in kvödd Síðastliðinn sunnudag var rétt- að í Miðfjarðarrétt í Húna- þingi. Er þetta trúlega í síðasta sinn, sem réttað er í þessári öldnu rétt, því afráðið er að byggja nýja í landi Brekkulækj- ar. Regnstakkar settu sinn svip á réttarstemmninguna, en mannlífið var í góðu lagi og bændur hressir á svip. - Karl (Úr frcttatilkynningn) Morgunblaðið/Karl Á. Sigurgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.