Morgunblaðið - 11.10.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jOt 17.50 ► Sumarglugginn. Endur- sýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. (14) Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. 19.20 ► Poppkorn. 15.30 ► Éggiftistfyrirsætu(l Married a Centerfold). .Ungurverkfræðingursérfagra fyrirsætu í sjónvarpsþætti ’og fellur þegarfyrir henni. Hann veðjarvið vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnumót með sér. Aðalhlutverk: Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barb- ara. 17.50 ► Ævintýriá Kýþeríu (Adventures on Kythera). Fram- haldsmyndaflokkurfyrirböm og unglinga í sjö hlutum. (4). 18.15 ► Þorparar. Spennumyndaflokkurþarsem þeirfélagar leysa hinýmsu glæpamál. Aðalhlutverk: Denriis Waterman og Georlje Cole. Leikstjóri: Terry Green. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jLfc 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Kvikmynda- 21.20 ► Síðan þú fórst. .. (Since You Went Away). 23.00 ► Ellefufréttir. Poppkorn. og veður. hátíð 1989. Bandarísk bíómynd frá 1944. Myndin, sem er gerð eftir sögu 23.10 ► Síðanþúfórst. . .Framhald. Frh. 20.45 ► Nýja línan. Margaret Buell Wilder, segir frá fjölskyldu sem þarf að þreyja 00.10 ► Dagskrárlok. Þýsk mynd um vetrartísk- erfiða tíma meðan fjölskyldufaðirinn fer í stríðið. Aðalhlutverk: una á komandi vetri. Claudett Colbert, Jennifer Jones, Joseph Cotten og Shirley Temple. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► - 21.00 ► Heilog 21.35 ► Hjartans mál. í 22.25 ► Ógnir um óttubil 23.15 ► Kvikan. Þáttur um viðskipta- og fjöllun, íþróttirog veðurásamt Murphy sæl. Beint í hjarta- beinu framhaldi af þættinum (Midnight Caller). Banda- efnahagsmál, innanlands sem utan. fréttatengdum innslögum. Brown. Með stað. Endurtekinn hér á undan og vegna 25 rískur spennuþáttur. Aðal- 23.45 ► Hausaveiðarar(TheScalphunters). Candice Berg- þátturum hjarta- ára afmælis Hjartaverndar hlutverk: Gary Cole, Wendy Vestri með fullt af hörkuáflogum, gríni og ind- en.Pat Corley, og æðasjúkdóma. verður Umræðuþáttur í sjón- Kilbourne, ArthurTaxierog íánum. Um kúreka sem man ekki sinnfífil fegurri! Faith Fordo.fl. varpssal. Dennis Dun. 1.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Anna Ingólfsdóttir: Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margr- ét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Almenna bæna- skráin og upphaf fríhöndlunar. Umsjón: Orri Vésteinsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Kvennaþáttur: Kon- ur, læknar, kvenlæknar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: ,Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmontkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. Hver er ég? Fr’anski heimspekingurinn René Descartes (1596-1650) komst að þeirri niðurstöðu þegar hann var að leita að mennskunni í sjálfum sér að „Je pense, donc je suis“ eða í hinum fræga búningi latínunnar: Cogito ergo sum. Það er að segja: Éghugsa, þvíerég. Þessi skilgrein- ing Descartes á manninum hefir vafist fyrir mörgum manninum og hér er því miður hvorki staður né stund til að hugleiða þessa setningu er hefir leitað á undirritaðan árum saman. En takið eftir því að hér beitir Descartes orðum til að skil- greina manninn og aðgreina hann frá dýrunum. Sönglverur Verkfall tæknimanna RUV dregst á langinn og með hveijum deginum sem líður nálgast ljósvík- ingar hið orðlausa stig sönglsins. Það er .reyndar sama hvort þetta stig einkennist af frumstæðum söngltakti popptónlistar eða há- 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þróun mála í Austur- Evrópu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frímínút- ur í Mýrarhúsaskóla? Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn — Ljóð án orða nr. 6 í fís-moll. Daniel Barenboim leikur á þíanó. — Píanótríó nr. 1 í d-moll op. 49. Óslóar tríóiö leikur, Stig Nilsson á fiðlu, Aage Kvalbein á selló og Jens Harald Bratlie á píanó. — Prelúdía og fúga í G-dúr op. 37. Peter Hufford leikur á orgel í dómkirkjunnar i Ratzeburg í V-Þýskalandi. — Sinfónía nr. 5 í B-dúr fyrir strengja- sveit. Enska strengjasveitin leikur; William Boughton stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnír. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: ,Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (8). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fyrsti þáttur af átta endur- tekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pétursson. menningarlegri klassík. Orðið sem gerir manneskjuna að manneskju á í vök að veijast. Það er vissulega mikið um þvað- ur í talmálsþáttum ríkisQölmiðlanna eins og gengur í þjóðfélaginu en þar reyna menn þó að takast á um landsins gagn og nauðsynjar og kryfja dægurmálin jafnt og eilífðar- málin. Hin trausta fjárhagsstaða ríkisfjölmiðlanna hefir laðað að örð- fima menn er kveikja mennskuna í hlustendum. Á poppstöðvunum starfar líka margt ágætismanna en þeir eru svo alltof oft bundnir á auglýsingaklafann. Þannig má með sanni segja að einkaútvarpsstöðv- arnar, einkum þó Bylgjan, séu að sökkva á kaf í matar- og ferðatil- boð sem eru ekkért annað en óbein- ar auglýsingar. Við leitum ekki að mennskunni í sjálfum okkur þegar hugurinn er bundinn á slíkan klafa. Oðru máli gegnir um þá inenn er vinna beint að auglýsingum. Slíkir menn eru fagmenn rétt eins og smiðir eða rithöfundar. Þeir 21.30 Islenskir einsöngvarar. Guðmunda Elíasdóttir og Guðmundur Guðjónsson syngja íslensk lög. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörí - Brot úr þjóðarsögu. Ann- ar þáttur af fimm: Byggðaþróun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetars- son. Höfundur texta: Lýður Björnsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Mar- grét Gestsdóttir. Leiklestur: Arnar Jóns- son, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðuríregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið. LeifurHaukssonog Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Bibba í málhreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10..03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morg- unútvarpi.) Þaríaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. 15.03 Stóra spurningin. Spurningakeppni stæla hugsun sína og þar með mennskuna í sjálfum sér í barátt- unni við að koma vörum og þjón- ustu á framfæri. StarfsVnenn einka- útvarpsstöðvanna þykjast hins veg- ar starfa í þjónustu hlustenda. En þeir eru líka í þjónustu þeirra er auglýsa hjá stöðvunum og fjár- magna þar með reksturinn og greiða launin. Starfsmenn rásar 2 eru á hinn bóginn á föstum launum sem koma að stórum hluta úr hinum sameiginlega sjóði. Þessir menn eru því miklu fijálsari en hinir er eiga allt sitt undir auglýsingamarkaðin- um. Fréttamenn einkastöðvanna — það er að segja Bylgjunnar sem er eina einkaútvarpið sem rekur fréttastofu þessa stundina — virð- ast reyndar hafa fijálsar hendur og nýtur Jón Ásgeirsson sín prýði- lega í hlutverki fréttastjórans. Stórnmálaályktunin í frétt af landsfundi. Sjálfstæðis- flokksins er birtist hér í blaðinu á vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp ú^kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bob Dylan. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40' Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir bls. 26 í fyrradag var innrömmuð ályktunin um menningarmál eins og vera ber því menningin greinir okkur frá dýrunum. í þessari álykt- un sagði m.a.: Lögð er áhersla á menningarhlutverk Ríkisútvarps- ins. Það er sannarlega gleðiefni er menn sameinast um að standa vörð um ríkisútvarpið sem útvörð mennskunnar á ljósvakanum. En svo komu fram viðaukatillögur um að . . . búnaður og dreifikerfi Rásar 2 skyldi seldur og um að skyldu- áskrift að Ríkisútvarpinu yrði af- numin. Undirritaður óttast að ef þessar viðaukatillögur ná fram að ganga þá fljúgi hinn léttpoppaði óminnishegri úr viðtækjunum inn á milli beinna og óbeinna auglýsinga. En meira um menningarmálaálykt- unina í næstu grein. Ólafur M. Jóhannesson kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00—19.00 í miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslifi. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingar fyrir hlustendur. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heíms- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam- bandi við Íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Jazz og Blús. E. 10.00 Prógram. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónafljót. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Fés. Unglingaþáttur. I umsjón Bryndísar Hlöðversdóttur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 Músik með Gauta Sigþórssyni. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans Konrad Kristjánssyni. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00 Tómas Hilmar. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 MS 20.00 MR 22.00 FB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.