Morgunblaðið - 11.10.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.10.1989, Blaðsíða 39
iiniiim........................mmmmmummniinnmrmm................................. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. OKTOBER 1989 39 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: STORSKOTIÐ HÚN ER KOMIN TOPPMYNDIN „DEAD BANG" ÞAR SEM HINN SKEMMTILEGI LEIKARI DON JOHNSON ER f MIKLUM HAM. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI JOHN FRANKENHEIMER SEM GERIR ÞESSA FRÁBÆRU TOPPMYND. „DEAD BANG" EIN AF ÞEIM BETRI í ÁR! Aðalhlutverk; Don Johnson, Penelope Miller, William Forsythe, Bob Balaban. Framl.: Steve Roth. — Leikstj:. John Frankenheimer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7.30og10. Bönnuð innan 10 ára. PATRICK SWAY2 ÚTKASTARINN AðallJ.: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch og Ben Gazzara. Sýndkl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 12 ára. TVEIR A TOPPIUUM 2 Sýnd kl. 10. — Bönnuð innan 16 ára. GUÐIRNIR HUOTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 1 “tteQOK CRACTÍ J Sýnd kl.5,7,9, 11. Heilsusápa frá Frigg SÁPUGERÐIN Frigg hefur sett á markað nýja vöruteg- und sem hlotið hefur nafnið Ileilsusápa. Heilsusápa er þykkfljótandi sápa sem er sérlega mild. Hún er framleidd úr náttúrulegum hráefnum og inniheldur hvorki ilm- né litarefni. Hún hentar til þvotta á öllum við- kvæmum stöðum líkamans og er tilvalin til þvotta á ung- börnum. Heilsusápa er í 300 ml -flöskum og fæst með og án spraututappa. Leiðbeininga- texti er aftan á umbúðunum. (Úr fréttatilkynningn) LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 „DRAUMAGENGIÐ ERSTÓR- MYND ÁRSINSÍ Loksins hjartfólgin grínmynd". BobThomas, Associated press. MICHAEL CHRISTOPHER PETER STEPHEN KEATON LLOYD BOYLE FURST DRAUMAGENGIÐ Fjórir á i lakki til raunveruleikans Sá sem hcfur ekki gaman af þessari stórgóðu gamanmynd > hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. i Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Dri- ver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og , Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlcga veL með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð í New York eftir að a hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Onn- ur er aðeins skarpari. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. TALSYN „James Woods og Sean Young em frábaer". ★ ★★Vz AI.MBL. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. 'IÍ sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. fim. 12. okt. kl. 20.30. Sýn. mið. 18. okt. kl. 20.30. Sýn. fim. 26. okt. kl. 20.30. SIÐUSTU SYNINGAR VEGNA HÚSNÆÐISVANDRÆÐA MISSIÐ ERKIAT ÞEIM Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 17.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin f ram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. IIS ÍSLENSKA ÓPERAN llll 0 INGÓLFSSTRÆTI BRUÐKAUP FÍGARÓS eftir W.A. MOZART Sýn. föstud. 13. okt. kl. 20.00. Sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.00. Síðasta sýningl Miðasala er opin frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20:00 sýnigardaga sími 11475. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Gódan daginn! IRIÍ^INIiOSIINIINiooo KVIKMYNDAHÁTÍÐ W í REYKJAVÍK 7-17. OKT. BLÓÐAKRAR Einhver áhrifamesta og glæsilegasta kvikmynd sem Vestur- löndum hefur borist frá Kína. Hún hlaut Gullbjörninn í Berlín 1988. Leikstjóri: Zhang Yimou. Sýnd kl. 5 - Bönnuð innan 12 ára. TRÚNAÐARTRAUST Dramatísk örlagasaga úr heimsstyrjöldinni síðari, eftir ungverska meistarann István Szabó. Sýnd kl. 9. PÍSLARGANGA JUDITH HEARNE (The Lonely Passion of iudith Hearne) Maggic Smith og Bob Hosk- ins fara á kostum í hlutverk- um piparmeyjarmnar og lukkuriddarans. Leikstjóri: - Jack Clayton. Sýnd kl.7og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. ÚRSLITAORUSTAN (LeDernierCombat) Fyrsta mynd franska leik- stjórans Luc Besson, höfund- ar „Subway" og „The Big Blue". Einn af aðalleikurum myndarinnar, Jean Reno, verður viðstaddur frumsýn- inguna. Sýnd kl. 9. STUTTNIYND UMDRAP Geysilega áhrifarík mynd Pólvcrjans Krzystof Kieslow- ski. Hún var kosin besta myndin á fyrstu Evrópuhá- tíðinni í fyrra. Sýnd kl. 9. ELDURÍ HJARTAMÍNU Erótískt méistaraverk svissn- eska leikstjórans Alain Tann- er. Sýnd kl. 9 og 11,15 GEGGJUÐ ÁST Vægðarlaus en bráðskemmti- leg belgísk mynd um lífshlaup ólukkunnar pamfíls. Byggð á sögum Charlcs Bukowski. Leikstj.: Dominique Deruddere. Sýnd kl.11.1S. Bönnuðinnan12ára. MIÐAVERÐ KL. 5, 9 og 11.15 KR. 350,- MIÐAVERÐ KL. 7 og 7.30 KR. 250,- PELLE SIGURVEGARI ★ ★★★ SV.Mbl. ★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv. Lcikarar Pelle Hvene- gaard og Max von Sydow. Leikstjóri er Billie August. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 380. Eftir að Kvikmyndahátíð Listahátíðar lýkur mun Regnboginn á ný taka til sýninga kvikmyndirnar Björninn, Dögun, Gestaboð Babettu og Móður fyrir rétti. 1® GRMUR sýna í D/UÆADANSÍ eftir: Guðjón Sigvaldason. 7. sýn. laug. 14/10 kl. 20.30. 8. sýn. þrið. 16/10 kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNF]ÖLDI! Sýnt í kjallara Hlaðvarpans. Miðasalan er opin i Hlaðvarpan- um frá kl. 12-18 og frá kl. 18 sýn- ingardaga. Miðapantanir i síma 20108. Greiðslukortaþjónusta! FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. PÍftLAR -CLASS £7Vif/v)y- cftir Nigel Williams. 4. sýn. fös. 13/10 kl. 20.30. • 5. sýn. sun. 15/10 kl. 20.30. Uppselt. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhrínginn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 i Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.