Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 9
MQKGU.NfflWyfflfl LAUgARDAGUR 25, NOVEMBER 1989 FÉLAG HARMONIKUUNNENDA heldur vetrarfagnað í Hreyfílshúsinu laugar- daginn 25. nóvember kl. 21.00 (hattaball). Fjölmennið í fjörið hjá F.H.U.R. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. fftlar bú að hefja GOLF leiki hína næsta vor eins og á vordegi eða vilt hú auka frekar við GOLF leikni hína með hví að æfa öðru hvoru í GOLF herminum okkar í vetur? KEILrU S ALURINN ÖSKJUHLÍÐ S: 62 15 99 Ath! Frúartímar - kennslutímar Betra verð en nnkkru sinni fyrr Dæmi: Leiki 4 menn í t.d. 2 klst. greiðir hver um sig aðeins kr. 500,- Eignarskattur 1988 og 1989 Eignarskattsstofn 5. dæmi kr. 3.500.000 1. dæmi 7.400.000 4. dæmi 9.000.000 2. dæmi 9.900.000 3. dæmi 10.790.000 5. daemi l.dæmi 4. dæmi 2.dæmi 3. dæmi -140.000 krónur -120.000 -100.000 80.000 60.000 40.000 20.000 5. dæmi l.dæmi 4. dæmi 2. dæmi 3. dæmi Skattaflóran og ekknaskatturinn Taflan sem hér fylgir er frá aðilum sem berjast gegn ekknaskatt- inum svokallaða sýnir annars vegar fimm dæmi um álagningu eignarskattsy1989 og hins vegar álagningu á sömu eignir 1988. Súlurnar vinstra megin sýna álagningu á einstaklinga, m.a. ekkj- ur og ekkla, en hægra megin á hjón. Skattstofn er sýndur í sérstökum ramma. Krafa um leið- réttingu Ragnhildur Helgadóttir (S-RV) flutti frumvarp til laga á liðnu vori um nið- urfellingu ekknaskatts- ins. I greinargerð þess sagði: „Akvæðið um 2,7% eignarskatt af sjö millj- óna króna eignarskatts- stofni veldur þvi að fjöldi ekkna og ekkla, sem lenti neðar í skattstiganum áður, meðan eignin skipt- ist milli hjóna, þarf nú allt í einu að greiða af eignarskattsstofhi sínum tvöföldum ... Þar við bætist hækkun á eignarskattsstofni um 2,5 m.kr., en það er sú upphæð sem er eignar- skattsfrjáfs hjá hveijum greiðanda. Þessi frá- dráttur sem er tvöfafdur fyrir hjón verður nú alft í einu einfaldur og veldur því skyndihækkun skatts af sömu eign. Ffutnings- menn telja brýnt að leið- rétta þetta.“ Hróplegt rang’læti I framsögu sagði Ragnhildur: „Við viljum láta af- nema ekknaskattinn svo- nefnda. Við vifjum láta afiiema hið hróplega rangfæti sem birtist í þvi þegar fólk missir maka shm að þá lendi það allt í einil í miklu hærri skatti af sömu eign og það hafði áður greitt af með maka sínum. Stundum ber svo við að skatturinn meir en tvöfaldast á eftirlif- andi maka þó að gjald- þolið sé auðvitað stórlega minnkað eins og ekki þarf að útskýra. Þessu ranglæti var komið á í ' vetur í jólaönnunum... “ Þetta fi-umvarp náði ekki fram að ganga. Þó vannst hlutasigur í barát- tunni gegn ekknaskattin- um, eins og kunnugt er, en hann hcldur þó enn velli gagnvart stórum hluta ekkna, ekkla og einstaklinga. Sísköttun sömu flár- muna! Ragnhildur sagði enn- iiremur „Auðvitað er aðalaat- riðið að eignarskatturinn er í eðli sínu ranglátur. Það er margbúið að skattleggja fólkið, fyrst tekjurnar, svo í óbeinum sköttum þegar keypt er byggingarefiii og seinast þegar það fellur frá í erfðafjárskatti." Fyrst er sum sé telgu- skattur, sem er í sjálfu sér skattur á vinnu, siðan skattar í verði, vöru og þjónustu, þegar aflafé er ráðstafað, hvort heldur er til einkaneyzlu eða fjárfestingar [húsnæði], þá fasteigna- og eigna- skattar, ef fófk reynir að búa í haginn fyrir sig, og síðast erfðafjárskattur,' ef eitthvað er eftir við ævilok. Nú horfir fjánnálaráð- herrann til þess að skatt- leggja spamað fólks, það er þá raunávöxtun, sem felur í sér spamaðar- hvata fólks. Eignarskattar á Norðúrlönd- um Fyrir fáum dögum var svarað fyrirspum á þingi um eignarskatta á íbúð- arhúsnæði á Norðurlönd- um. í svari viðkomandi ráðherra kom fram að eign í húsnæði allt að dönskum krónum l. 329.900 (11,7 m.kr. isl.) er skattfijáls. Af eign umfram þá fjárhæð greiðist 2,2%. Af einnar milljónar marka íbúðar- eign í Finnlandi (14,7 m. kr. isl.) greiðast aðeins 500 mörk (7.400 kr.). Af eign umfram þá Qárhæð greiðast 0,9%. í Noregi er eignarskattur í fiómm þrepum og mismunandi eflir fjölskyfduaðstæðum. Af fyrstu 110.000 n.kr. (1 m. kr. fsl.) greiðist 0,6%, af næstu 240.000 n.kr. (2,2 m.kr. ísl.) greiðist 0,6%, af næstu 355.000 n. kr. (3,2 m.kr. ísl) 0,9% og 1,3% á eign umfram það. í Svíþjóð er 400.000 s.kr. íbúðareign (3,9 m.kr. ísl.) skattfijáls. Af 400-60Ö þús. s.kr. stofiii j greiðist 1,5%. Af 600-800 þús. s.kr. stofhi greiðist 2% og siðan hækkandi: 2,5% og 3%. Þar sem útborgun þeg- ar íbúð er keypt er vem- lega lægri á Norðurlönd- um en hér og skuldir dragast frá skattstofiú skerpist munurinn við skattfagningu hér enn. Eignaupptaka Heildarskattar af íbúð- arhúsnæði hér á landi em allt of háir og stríða gegn sjálfseignarstefiiu, sem er Islendingum í blóð borin. íbúðarhús- næði, sem nýtt er til eig- in nota ætti að vera eign- arskattsfijálst. Það ranglæti er óþol- andi að húsnæðisskattar ekkju eða ekkils stór- hækki við lát maka, allt að tvöfaldist, samhliða því að tekjur lækka, oft vemlega. Ranglæti af slíku tagi felur í sér eignaupptöku. Mál er að linni. Góðan daginn! í upphafi var jörðin auð og tóm. Það stóð ekki lengi. Aðeins nokkur milljón ár eða þar til Aöal Bilasalan kom til sögunnar og raðaði bílum á jörðina. Nýjum bílum og gömlum bflum. Litlum bflum og stórum bflum. Jeppabflum og sendibflum. Háum bflum og lágum bflum. Gulum bílum og bláum bílum. Svo kom allt fólkið og keypti alla bílana og alíir fóru glaðir heim. Sagan endurtekur sig og Aðal Bílasalan opnar aftur í dag og á morgun, sunnudag, og síðan upp á hvern. dag, og allir eru alltaf velkomnir. Mal "bo??, 15014og17171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.