Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 o o STOÐ2 11.50 ► Frá afhendingu friðarverð- launa Nóbels 1989. Bein útsending frá Osló. (Evrovision — Norska sjónvarpið.) 13.00 ► Fræðsluvarp. Endur- flutningur. Ábrjósti. — Ekkertjafn- ast á við það. í þættinum er rætt við lækna, mæðurog Ijósmæður um gildi þrjóstagjafar. Umsjón: Árni Þórður Jónsson og Jón Valfells. 8.00 ► Með Beggu frænku. 9.00 ► Gúmmibirnir. Teiknimynd. 9.20 ► Furðubúarnir. Teiknimynd. 9.45 ► Lltli Folinn og fé- 11.05 ► 11.30 ► Alf á Melmac. Teikni- 12.00 ► Ævintýraleikhúsið. 12.55 ► Manhatta. Gamanþáttahöf- lagar. Teiknimynd með Jólasveinasa- mynd. _Stígvélaði kötturinn. fævintýrinu undur sem hefur sagt starfi sínu lausu íslenkutali. ga. Fram- um þennan kynjakött, sem alltaf til að skrifa skáldsögu um hnignun 10.10 ► Eyrnalangi asninn haldsteikm- er í stígvélum, sjáum við hvernig þjóðfélagsins á ívandræðum með ein- Nestor. Teiknimynd með mynd með honum tekst að fá allt sem hug- kalífið. Leikstjóri WoodyAllen. (slensku tali. íslensku tali. urinn girnist. ' SJONVARP / SIÐDEGI jO> 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Þettaland 15.45 ► í skuldafjötrum. 16.40 ► Á tónleikum með Cindy 17.40 ► Sunnu- 18.20 ► 18.50 ► Steinaldar elskum vér. Þýsk heim- Lokaþáttur. Fjallað er um Lauper. dagshugvekja. Séra Ævintýraeyj- mennirnir. Teikni- ildamynd frá Noregi sem skuldabagga þróunarríkjanna Solveig Lára Guð- an. myndaflokkur. fjallarum landslag, nátt- og hvernig hann ertil kominn. mundsdóttirflytur. 18.45 ► úru og atvinnulíf þari 17.50 ► Stundin Táknmáls- landí. okkar. fréttir. 14.30 ► Myndrokk. 14.45 ► Frakkland nút- ímans. Fræðsluþáttur. 15.15 ► Heimshornarokk. Big World. 16.10 ► Menning og listir. Einn fremsti dansflokkur Bandaríkjanna „The Alvin Ailey Dance Theatre", dans- arfjóra stutta dansa: „Revelations", „Cry" og „Staok-upp". 17.15 ► Matterhorn- klifið. I fjallinu Matter- honrerfólgið mikið að- dráttarafl fyrir fjallgöngu- menn. 18.00 ► Golf. Llmsjón: BjörgúlfurLúðvíksson. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 á\ 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. 20.35 ► Blaðadrottn- 21.20 ► Deiglan. Lista- 22.05 ► Björgum börnunum. 23.00 ► Úrljóðabókinni. Askurinn eftir Davíð Stefáns- Fréttir og freftaskýringar. ingin. Bandarískur smiðja á Jótlandi. Stjörnur úr þekktum söngleikj- son. Lesari Helgi Skúlason. Formála flyturGuðmundur myndaflokkur í átta þátt- Magnús Pálsson mynd- um, s.s. Phantom of the Opera; Andri Thorson. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill um. listarmaður stóð fyrír al- Cats, Chess, Folliesog Starlight Bergþórsson. þjóðlegrijistasmiðju í Express flytja nokkur lög í þess- 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Vébjörgúm. um þætti. 19.19 ► 20.00 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. 21.10 ► Allt erfertugum 22.05 ► Lagakrókar. L.A. 22.55 ► Max 19:19. Fréttir. Ómar Ragnarsson ásamt föruneyti sínu fært. Behaving Badly. Breskur Law. Framhaldsþáttur. Headroom. með spennandi spurningakeppni. Um- gamanmyndaflokkur. Þá er þetta sjón: Omar Ragnarsson. Dagskrárgerð: furðufyrirbærí Sigurður Snæberg Jónsson og Elín Þóra Friðfinnsdóttir. mætt aftur. 23.25 ► Reykur og Bófi. Gaman- mynd. Buford lögreglustjóra og hans versti óvinur Bófi. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Veronica Gamba, Jackie Gleason og Paul Williams. 00.50 ► Dagskrárlok. Stöð 2: Matterhom klrfið ■■H Matterhorn sem er 19 10 einn af glæfralegustu SLi tindum Alpafjalla hefur löngum haft mikið að- dráttarafl fyrir fjallgöngu- garpa. Fyrsti fjallgönguleiðangurinn á þennan tind endaði þó sorglega. I þættinum verður tindurinn sýndur úr lofti og kemur stór- brotin lögun hans vel fram. Fylgst verður með liði fjall- göngumanna sem reynir að komast á tindinn. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson prófastur á Melstað flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Pétri Jón- assyni gítarleikara. Bernharður Guð- mundsson ræðir víð hann um guðspjall dagsins. Matteus 25, 1-13. ‘9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn ■ Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Olafsdóttir flytur (10). Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — „Aðventukantata" nr. 36 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz, Ruud van der Meer og Vínar- drengjakórinn syngja með „Concentus Musicus" kammersveitinni í Vínarborg: Nikolaus Harnoncourt stjórnar. — Konsert fyrjr tvær flautur og strengja- sveit eftir Georg Friedrich Telemann. Helmut Rierberger og Gernot Kury leika á flautur með hljómsveit tónlistarmanna á lágiendi Austurríkis; Kurt List stjórnar. — Konsert í A-dúr fyrir strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Hátíðarhljómsveitin í Luz- ern leikur; Rudolf Baumgartner stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hiltir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðbjörgu Þórðardóttur Snáckvik í Stokkhólmi. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Langholtskirkju á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Prestur: Séra Þórhallur Heimisson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu/ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. 14.00 Berlínarmúrinn. Brot úr sögu Þýska- lands. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 I góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu. Fjórði þáttur. Útvarps- leikgerð: Vernharður Linnet. Aðalleikend- ur: Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Arn- Ijótsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson. (Einn- ig útvarpað í Útvarpi unga fólksins næsta fimmtudag.) 17.00 Kontrapunktur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir, Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. Til aðstoðar: Guðmur.dur Emilsson. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. — James Galway leikur nokkur lög með hljómsveit. — Comediari Harmonists syngja og leika. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Olafsdóttir flytur (10). Um- sjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Islensk tónlist. — Músik fyrir klarinettu eftir Hróðmar Sigurbjörnsson. Guðni Franzson leikur. *- „Spjótalög" eftir Árna Harðarson. Háskólakórinn syngur ; Árni Harðarson stjórnar. - „Dimma" eftir Kjartan Ólafsson. Helga Þórarinsdóltir leikur á lágfiðlu og Anna Guðný Guðmundsdóttirá píanó. — „Notturno III" eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á víólu og Helga Ingólfsdóttir á sembal. — „Davíð 116" eftir Misti Þorkelsdóttur. William H. Sharp syngur með íslensku hljómsveitinni; Guðmundur Emilsson stjórnar. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón; Hilda Torfa- dóttir. (Frá Ákureyri. Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (11). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Guðrún Tómasdóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Guðmundur Jónsson syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-. dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sjónvarpið: Deiglan ■■■■ í Deiglunni verðut' sýnd heimildamynd um sumarvinnu- 91 10 stofu leiklistar- og myndlistarmanna á Hald Hovedgaard við Viborg í Danmörku sem tekin var í ágúst 1989. Þá kom saman hópur þrjátíu myndlistarmanna sem einkum höfðu feng- ist við „gjörninga“, auk rithöfunda og Ieiklistarfólks. Listafóikið dvaldi um þriggja vikna skeið á gömlu óðalssetri í því augnamiði að vinna saman að gerð óiíkra sýnina, þar sem reynt yrði að finna snertiflöt leiklistar og gjörninga. Samkoma þessi kallaði sig MOB SHOP IV og var hún haldin að frumkvæði Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns, er tók að sér skipulag hennar og stjórnun. ÚRVALSDEILDIN i KÖRFU > HAUKAR—MJARÐVIK í dag kl. 1 ó í íþróttahúsinu Strandgötu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.