Morgunblaðið - 11.05.1990, Side 43

Morgunblaðið - 11.05.1990, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 43 0)0) HMHNII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNSPENNUMYND „DOWN- TOWN", SEM FRAMLEIDD ER AF GALE ANNE HURD (TERMINATOR, ALIENS), ER EVRÓPUFRTJM- SÝND Á ÍSLANDI. ÞAÐ ERU ÞEIR ANTHONY EDWARDS LGOOSE", „TOP GUN") OG FOREST WHITAKER LGOOD MORNING VIETNAM") SEM m ERU HÉR f TOPPFORMI OG KOMA „DOWNTOWN" I „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD" TÖLU. ■ „D0WNT0WN" GRÍNSPENNUMYND MEÐ ÖLLU! ■ Aðahlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, ■ Penelope Ann Miller, David Clennon. ■ Leikstj.: Richard Benjamin. “ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGURINNERIK ÞEIR MONTY PYTHON FÉLAGAR ERU HÉR KOMNIR MEÐ ÆVIN- TÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VIKING". Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FRUMSÝNIR GRÍNSPENNUMYNDINA: GAURAGANGUR í LÖGGUNNI ÁBLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BönnuB innan 16 ára. Hjartavernd veitir rannsóknarstyrki HJARTAVERND varð 25 ára á síðastliönu ári. Fram- kvæmdastjórn samþykkti að minnast afmælisins m.a. með því að veita tvo rann- sóknarstyrki, hvorn að upphæð kr. 500 þúsund. Þijár umsóknir bárust. Rannsóknarstjórn Hjarta- verndar var falið að dæma um umsóknirnar. Hún taldi sig ekki geta gert upp á milli umsækjenda og lagði til að öllum þremur yrði veittur styrkur. Fram- kvæmdastjórn féllst á til- lögu rannsóknarsfjórnar og samþykkti að veita þremur læknum rannsókn- arstyrki, kr. 500 þúsund hverjuin. Þessir ungu læknar eru Guðmundur Björnsson, fæddur 10. október 1957. Hann lauk prófi frá lækna- deild Háskóla íslands 1984 og hlaut almennt lækninga- leyfí í janúar 1986. Hefur síðan 1987 verið við sérnám í endurhæfíngarlækningum í Svíþjóð. Guðmundur hefur allt frá 1982 unnið að úr- vinnslu gagna úr hóprann- sókn Hjartaverndar og er hann meðhöfundur að 7 vísindalegum ritverkum er Ij'alla um niðurstöður þessar- ar rannsóknr auk nokkurra annarra vísindalegra rit- gerða. Guðmundi er veittur styrkur til rannsóknarverk- efnis er nefnist: „Ahrif líkamsáreynslu á sjúkdóms- mynstur og dánartíðni íslenskra karla með sérstöku tilliti til hjarta- og æðasjúk- dóma.“ Rannsóknarverkefni þetta byggist á niðurstöðum úr hóprannsókn Hjarta- vemdar. Reynir Arngrímsson, fæddur 24. janúar 1939. Hann lauk prófi frá lækna- deild Háskóla íslands í júnf LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson (Three man and a babyþ Olympia Dukakis (Moonstruck) og Ethan Hawke (Dead Poets Society). Pabbi.gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil- inn; önnum kafin kaupsýslumaður og sonarsonurinn reik- andi unglingur. Einstök mynd sem á fullt erindi til allra aldurshópa. Tilvalin fjölskyldumynd úr smiðju Steven Spielbergs. Sýnd í A-sal kl. 4.55,7,9 og 11.10. BREYTTU RÉTT ★ ★ ★1/í SV. MBL. — ★ ★ ★ ★ DV. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.. Bönnuð innnan 12 ára. EKIÐMEÐDAISY FÆDDUR 4. JÚLÍ SýndíC-salkl. 5,7. Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Bj arni Norrænt þing um heilbrígðisþjónustu; Siðfræði og sam- eiginleg ábyrgð Siðfræði og sameiginleg ábyrgð var yfirskrif Norræns heilbrigðisþjónustuþings, sem haldið var í Borgarleik- húsinu í síðustu viku. Þing sem þessi hafa verið haldin á tveggja ára fresti frá árinu 1970 og var síðast haldið hér á landi árið 1980. Það voru Ríkisspitalar ásamt Lands- sambandi sjúkrahúsa, sem skipulögðu þingið og sóttu það stjórnendur heilbrigðis- þjónustunnar á Norðurlönd- um. Vilmundur 1986 og hlaut almennt lækn- ingaleyfí í ágúst 1987. Hann hefur síðan unnið lengst af við kvennadeild Landspítal- ans og frá byijun árs 1989 í rannsóknarstöðu. Hefur Reynir einkum kannað erfðaþætti i sambandi við meðgöngueitrun. Reyni er veittur styrkur til rannsóknarverkefnis er nefnist: „Afdrif íslenskra kvenna sem fengið hafa meðgöngueitrun og fæðing- arkrampa og afkomenda þeirra.“ Gögn sem þegar hefur verið safnað í hóprann- sókn Hjartavemdar munu að Guðmundur hluta til geta nýst við þessar rannsóknir. Vilmundur Guðnason, fæddur 15. janúar 1954. Hann lauk embættisprófí í læknisfræði frá Háskóla Is- lands 1985 og BS-prófi í læknisfræði sama ár. Vil- mundur starfaði sem aðstoð- arlæknir í rannsóknarstöðuí frumulíffræðideild Rann- sóknarstofu Háskóla íslands 1982-1987 og hefur síðan í maí 1989 verið starfandi í rannsóknarstöðu (Postdoc- toral Research Fellow) á Charing Cross Sunley Rese- ^ö0 19000 GRÍNMYND SUMARSINS: Frábær grínmynd um ótrúlegar svaðilfarir tveggja vinnufé- laga í helgarfrii i sumarhúsi forstjúrans. „WEEKEND AT BERNIE'S" hefur alls staðar slegið í gegn og er grínmynd eins og þær gerast bestar! „Weekend at Bernie's" tvímælalaust grínmynd sumarsins! Aðalhl.: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart. — Leikstj.: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum gera ,ÁKI PATROL" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl.6,7,8,11. FJDRÐA STRIDIÐ mnmrn Sýndkl. 5,7,9,11. LAUSÍ RÁSINNI ,!CH\ Uf ttlUDí Sýnd kl.7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. BJÖRNINN Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5. ■ HIN árlega fuglaskoðun- arferð Ferðafélags Islandsum Miðnes, Hafiiaberg og víðar, verður farin á morgun, laugar- aaginn 12. maí. Sérstakar fuglaskoðunarferðir hafa verið famar á vegum félagsins allt frá árinu 1967. Nú em 20 ár liðin frá því farið var að skrá alla þá fugla sem sést hafa í hverri ferð og þessi fuglaskrá Ferðafélagsins því orðin merki- leg heimild um komu farfugla til landsins í byijun maí ár hvert frá 1970. Allir þátttak- endur fá ljósrit af þessari skrá Reynir arch Centre í London. Vil- mundur er höfundur eða meðhöfundur að 7 tímarits- greinum er birst hafa í vísindaritum og Ijalla um frumulíffræði. Vilmundi er veittur styrk- ur til rannsóknarverkefnis er nefnist: „Kortlagning erfðamarka í genum sem ákvarða blóðfitu í íslending- um.“ Rannsóknarverkefnið mun unnið í tengslum við neyslukönnun Manneldisráðs og blóðfitumælingar gerðar á Rannsól^j^stöð Hjart- verndar en rannsókn á erfða- mörkum í London. í upphafi ferðar og geta því borið saman þær fuglategundir sem komnar eru til landsins við fyrri ár. Brottför í ferðina er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, kl. 10. Æskilegt er að hafa fuglabók og sjón- auka með. Fararstjórar verða Haukur Bjarnason, Gunn*4*- laugur Pétursson og Gunn- laugur Þráinsson. - Ferðafélag íslands B í Ó L í N A N 9|9jaQQe Hringdu og fáöu umsögn um kvikmyndir Borgartúni 32, sími 624533.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.