Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 lAUGL YSINGAR Atvinnurekendur 27 ára gamall maður með jarðfræðimenntun óskar eftir starfi. Margt getur komið til greina. Upplýsingar í síma 51974. Stýrimaður - vélstjóri Stýrimann og vélstjóra vantar á 75 lesta bát, m/b Arnarborgu HU 11, sem er að hefja línuveiðar frá Skagaströnd. Upplýsingar í símum 95-22747 og 95-22618. Hólanes hf. Tölvunarfræðingur Óskum að ráða tölvunarfræðing eða mann með aðra haldgóða menntun og/eða reynslu af kerfissetningu, skipulagningu og forritun. Reynsla af störfum við IBM AS/400 æskileg. Starfssvið: Kerfissetning nýrra verkefna. Forritun nýrra kerfa og viðhald eldri kerfa. Skipulagning og aðstoð við tölvuvinnslu í fyrirtækinu. Fyrirtækið er eitt af stærstu þjónustufyrir- tækjum landsins, staðsett í Reykjavík. í boði er góð starfsaðstaða og þróun í starfi hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar: „Tölvunarfræðingur 259“, fyrir 27. október nk. X 1 1 if Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Stýrimaður óskast Óskum að ráða stýrimann á línubát sem rær frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1530. Starf kirkjuvarðar og meðhjálpara í Kópavogskirkju er laust til umsóknar. Starfið felur í sér aðstoð við athafnir, þrif og almenna umsjón með viðhaldi og rekstri kirkjunnar, auk fastrar viðveru ákveðinn tíma hvern virkan dag, eftir nánari samkomulagi í ráðningarsamningi. Laun skv. Ifl. 242 í kjarasamningi BSRB. Starfið veitist frá nk. áramótum. Umsóknarfrestur er til 6. nóv. nk. Umsóknir með sem gleggstum upplýsingum sendist: Kópa vogskirkju, b.t. StefánsM. Gunnarssonar, Meðalbraut 20, 200 Kópavogi. Starfsmaður í bókaforlag Bókaforlagið Líf og Saga óskar eftir starfs- manni á aldrinum 30-40 ára í fullt starf. Starf- ið felur m.a. í sér að vinna við myndaöflun auk almennra skrifstofustarfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og geti hafið störf strax. Áhugasamir vinsamlegast sendið tilboð með upplýsingum um nafn, heimilisfang, kenni- tölu, símanúmer og fyrri störf til bókaforlags- ins Lífs og Sögu, Suðurlandsbraut 20, merkt: „Atvinnuumsókn". r / ‘Bófaforfagið Lífófjsaga Swhiríanásbraut 20 • 108Hfyl<jainli Kleppsvegi 64 Sjúkraliðar óskast. Starfshlutfall 50-60%. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarnemar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga/hjúkr- unarnema í hlutastörf, aðallega kvöld- og helgarvaktir, á heílsugæslu- og hjúkrunar- deildir. Vinnutími m.a. frá kl. 17.00-22.00, aðra hvora viku. Einnig vantar á stakar vaktir. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til framtíðarstarfa. Vinnuhlutfall 100% eða 40%. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast í aðhlynningu. Athygli er vakin á því, að Hrafnista rekur barnaheimili fyrir starfsfólk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, sími 35262, og hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Jónína Nielsen, sími 689500. TILBOÐ - ÚTBOÐ Frá Húsnæðisnefnd Fellahrepps Húsnæðisnefnd Fellahrepps óskar eftir til- boðum í byggingu einbýlishúss við Lagarfell 17 í Fellabæ. Húsið verður 126 fm timbur- hús, með Steniklæðningu. Væntanlegur verktaki skal fullgera húsið og skila því með frágenginni lóð 1. febrúar 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fella- hrepps, í Heimatúni 2 og verða tilboð opnuð á sama stað miðvikudaginn 31. október 1990 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Húsnæðisnefnd Fellahrepps. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Landssamband korn-, hey- og graskögglabænda Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. október nk. kl. 14.00 í Þverholti 3, 3. hæð, Mosfellsbæ. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Landverndar og ráðstefna um sjálfbæra þróun (Brundt- land skýrslan) verður haldin í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 17. og 18. nóvember 1990. Dagskrá verður send aðildarfélögum. Landvernd. Bílaþjónusta - viðgerðir Á sviði bílaþ,ónustu og viðgerða er til sölu mjög arðbær atvinnurekstur. Stórgott tæki- færi fyrir menn með þekkingu á viðgerðum og sprautun (þó ekkert skilyrði). Aðilar með áhuga og fjármagn fá upplýsing- ar í síma 91-13346 og 12542. TILKYNNINGAR Hafnarfjörður Verkakvennafélagið Framtíðin Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1989 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 11, frá og með þriðju- deginum 23. október til og með föstudagsins 26. október kl. 17.00. Öðrum tilllögum ber að skila fyrir kl. 16.00 föstudaginn 26. októ- ber og er þá framboðsfrestur útrunninn. Til- lögum þarf að fylgja meðmæli 50 fullgildra félagsmanna. Stjórnin. Keilusalur Undirrituðum hefur verið falið að selja keilusal á höfuðborgarsvæðinu. Salurinn er í fullum rekstri. Langur, hagstæður húsaleigusamn- ingur. Upplýsingar einungis á skrifstofunni. Skúli Pálsson, hrl., Túngötu 5, Reykjavík. Sími 12420.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.