Morgunblaðið - 11.01.1991, Side 38

Morgunblaðið - 11.01.1991, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA Þau voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur. Mögnuð, dularfull og ögrandi mynd sem grípur áhorf- andann heljartökum. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will- iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10>- Bönnuð innan 14. VETRARFÓLKIÐ KURT RUSSELL kSAGA UM FORBOÐNA ÁST Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sjá einnig auglýsingu í öðrum dagblöðum. <*J<# BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. í kvöld 11/1. laugard. 19/1, sunnud. 13/1, fimmtud. 24/1, fimmtud. 17/1, laugard. 2/2. • ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.00. laugard. 12/1, uppselt, þriðjud. 22/1, þriðjud. 15/1, miðvikud. 23/1, miðvikud. 16/1, fimmtud. 24/1. fóstud. 18/1, uppselt, laugard. 26/1, uppselt. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði ki. 20.00. í kvöjd 11/1, uppselt, sunnud. 13/1. fimmtud. 17/1, laugard. 19/1, fostud. 25/1, sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. 8. sýn. laugard. 12/1 uppselt, brún kort gilda. fáein sæti laus, mið- vikud. 16/1, fostud. 18/1, föstud. 25/1. laugard. 26/1, fimmtud. 31/1. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN í Forsai Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^^•ÚR MYNDABÓK JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins að Lindargötu 7 kl. 20.30: I' kvöld 11/1. Mióasalan verður opin á Lindargötu 7. kl. 14. - 18. og sýningardaga fram að sýningu. Sími i miðasölu 11205. ISLENSKA OPERAN • RIGOLETTO cftir GIUSEPPE VERDI ?. sýn. í kvöld 11/1 kl. 20.00, uppselt, 9. sýn. sunnudaginn 13/1 kl. 20.00, uppselt, 10. sýn. miðvikudaginn 16/1 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20. sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. HÁSKPLABÍÚ H I"llMlililillillHttHSIMI 2 21 40 NIKITA Frábær spennumynd gerð af hinum magnaða leik- stjóra, Luc Besson. Sjálf smorð utangarðsstúlku er sett á svið og hún síðan þjálfuð uppí miskunnarlausan leigumorðingja. Mynd sem víða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýn- enda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. JÓLAMYND 1990: „★★★ '/i Kynbomban Lulu og vandræðagemsinn Sailor halda út á þjóðveginn en kol- brjáluð mamma hennar sendir leigumorðingja á eftir þeim. Afbragðsgóð vega- mynd frá Lynch þar sem allir eru villtir í eðli sínu og und- arlegir í toppstykkinu. Ljót og ruddalcg og ofbeldisfull en líka fyndin og bráð- skemmtileg." - AI. MBL. ÍSLENSKIR GAGNRÝNEND- UR VÖLDU MYNDINA EINA AF 10. BESTU ÁRIÐ 1990. Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10. Ath! Breyttur sýningartími. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. SKJALDBÖKURNAR SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER Aðal-jólamyndin í Evrópu í ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkjunum 1990. Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum gegn framvísun bíómiða af Skjaldbökunum. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 10 ára. fflS * \ DRAUGAR ★ ★ ★ '/.AI. MBL. ★ ★ ★ GE. DV. ~ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. PARADISARBIOIÐ * + ■*. + -k HINRIKV ★ ★ ★ y i Magnnð listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 11.20. Sýnd'kl. 7.00. Fáarsýningareftir. Sjáið einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. ■ H I 4 M SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA ALEINN HEIMA STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANÍARIÐ 1 BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEEUR I LANGAN TÍMA. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MÍR MENN OG LÍTIL DAMA IOM STEVfc TED SELIECK GUTTENBERG DANSON 'J/lÁJUo/flsAU óune/Lcu JUÍttte í-oáy | Sýndkl. 5,7,9og11. JOLAFRIIÐ ÓVINIR GOÐIR GÆJAR -ÁSTARSAGAl Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9.05. FJORÐURINN Hljómsveitin Upplyfting Miðaverd kr. 700. S nyrti I egu r k I æ ö n a ð u r NILLABAR JON FORSETI heldur uppi stuði Opiö frá kl. 18.00—03.00. Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.