Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991 27^ Sjálfsbjargarlóðin nýtt undir íbuðir fyrir aldraða STEFNT er að því að halda áfram byggingu íbúða fyrir aldraða á Akureyri og beinast augu manna að lóð Sjálfsbjargar við Bugðusíðu, en staðsetning þar þykir ákjósanleg undir slíkan íbúðarkjarna. Sigurður J. Sigurðsson formaður falið að vinna að þessu máli. Hópur- bæjarráðs sagði að nokkur biðlisti inn hefur m.a. skoðað hugsafilega væri eftir íbúðum af þessu tagi og staðsetningu íbúðarkjarna fyrir aldr- hefði fjögurra manna hópi bæjarfull- aða og sagði Sigurður að lóðin við trúa og starfsmanna bæjarins verið Bjarg þætti ákjósanlegust. Hreppstjóri í Eyjafjarðarsveit: Mælt með Kristjáni á Brúnum 1 starfið Umrædd lóð er nokkuð stór, en ekki hefur verið endanlega gengið frá hvar nákvæmlega fyrirhugaðar byggingar muni rísa. Sigurður sagði að verið væri að skoða á hvern hátt staðið hefur verið að byggingum íbúða fyrir aldraða bæði á Akureyri sem og annars staðar á landinu og þannig reynt að fínna út hvernig best verði að byggingunum staðið. Um byggingu fjölbýlishúsa yrði að ræða, með einhvers konar þjónustu- miðstöð. „Ef hratt verður unnið á þetta að geta gengið fljótt fyrir sig og jafnvel verður unnt að hefja framkvæmdir á þessu ári,“ sagði Sigurður. Sjálfsbjargarlóðin við Bugðusiðu. Morgunblaðið/Rúnar Þór. Ytri-Tjörnum. TVÆR umsóknir bárust sýslumanni Eyjafjarðarsýslu um stöðu hrepp- stjóra í Eyjafjarðarsveit. Þær voru frá Gísla Björnssyni, Grund, og Kristjáni H. Theodórssyni, Brúnum, en þeir eru báðir fráfarandi hrepp- stjórar. Sveitarstjórn fékk þessar um- sóknir til umfjöllunar síðastliðinn fimmtudag. Kosið var á milli þess- ara tveggja manna og hlaut Krist- ján fimm atkvæði en Gísli tvö. Því var samþykkt að mæla með Krist- jáni H. Theodórssyni í starfið. Nokkuð hefur verið rætt um ráðningu sveitarstjóra á fundum sveitarstjórnar. Akvörðun hefur ekki verið tekin ennþá um hver hlýt- ur starfið, en líkiegt er að það verið í næstu viku. - Benjamín Bygginganefnd úthlutar lóð á væntaulegri uppfyllingu BYGGINGANEFND hefur úthlut- að Slysavarnadeild kvenna og Sjó- björgunarsveit Slysavarnafélags íslands á Akureyri lóð á væntan- legri uppfyllingu sunnan Strand- götu. Heimir Ingimarsson formaður bygginganefndar sagði að ákvörðun um .ástand lóðarinnar við úthlutun og það hvenær lóðin yrði tilbúinn til úthlutunar hefði verið vísað til bæjarráðs og hafnarstjórnar. Gert er ráð fyrir að húsið rísi beint í suður út frá Strandgötunni, þar sem Snorrahús stóð og nú eru bílastæði við Dagshúsið. Svala Halldórsdóttir hjá Slysa- varnadeild kvenna sagði að fyrir- hugað væri að byggja hús undir starfsemi deildanna tveggja, þar yrði aðstaða til fundahalda og fé- lagsstarfsemi, en auk þess myndu deildirnar geyma þar búnað sinn, björgunarbát, flotbúninga, búnað kafara og fleira. FJÓRAR NÝJAR! r sögur ásútgáfan Glerárgötu 28 - 600 Akureyri - Sími 96-24966 Stýrimaður Afleysingastýrimann með full réttindi vantar nú þegar á 407 tonna skuttogara frá Vest- fjörðum. Upplýsingar á skrifstofu útgerðarinnar í síma 94-4002. Blaðberar Siglufirði Blaðbera vantar á Hólaveg á Siglufirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Blaðberar - ísafjörður Blaðberar óskast á Seljalandsveg, í Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar í síma 94-3527, ísafirði. Lyfjaverksmiðja Starfsmenn óskast til ræstingastarfa í verk- smiðju okkar í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 8-16. Upplýsingar í síma 53044. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78. Laus staða Staða deildarsérfræðings á sviði bygginga- og skipulagsmála (arkitekts) í umhverfisráðu- neyti er laus til umsóknar. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist umhverfis- ráðuneyti ekki síðar en 15. febrúar nk. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið til starfa sem fyrst og eigi síðar en 1. mars 1991. Umhverfisráðuneytið, 24. janúar 1991. ptagmtfrltiMfr Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa við sjúkrahús Siglufjarðarfrá og með 15. febrúar ’91. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar framkvæmda- stjóra og veitir hann allar nánari upplýsingar í síma 96-71350. Verkstjóri Verkstjóri óskast í fiskverkun á stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 679867. fltargmifyUifrife - Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast til starfa hjá ríkis- stofnun í miðborginni. Starfið felst einkum í afgreiðslu og upplýs- ingagjöf. Leitað er eftir áreiðanlegum og liprum starfs- manni með framhaldsskólamenntun, sem reykir ekki. Æskilegur aldur er 20-40 ár. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og almennar persónuupplýsingar, þ.á m. kennitölu, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. janúar 1991 merktar: „D - 12099“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.