Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 10
U) iliMMIIIMSSiaMt. Neytendur uröu bví glaöari eflir bví sem fleiri verslanir tóku bátt í slagnum, en spurðu jafnframl sjálfa sig hvurt upp- hafleg álagning hefði verið alltut mikil? Hufðu beir kannski allan tímann hnrgað ut mikiá fyrir vnrurnar? Bónus, Hag- kaup ogMikli- garður heyja nú verðstríð neytendum til ánœgju. Verð- lœkkun er tölu- verð en verð- munur er þó enn mikill. Eftir Kristínu Morju Baldursdóttur. Loks kom að því að neytendur I höfuðborginni sýndu hvers þeir eru megnugir. Með því að versla þar sem verðlag er lægst neyða þeir stærstu verslanakeðjur landsins til að lækka matvöru- verð í verslunum sínum. Þrjár verslanakeðjur á höfuð- borgarsvæðinu, Bónus, Hagkaup og Mikligarður, heyja verðstríð þessa dagana neytendum til mik- illar ánægju, en óvíst er hvort sú ánægja haldist nema fram yfir páska. En þótt verð hækki aftur hafa neytendur séð hver árangur getur verið af sam- keppni milli verslana og þar með lært aðferð til að halda vöru- verði niðri. Fimmtudaginn 14. mars lækkaði Hagkaup verð á rúmlega 520 vörutegundum, aðallega á pakka- og dósamat. Verðsam- keppninni var greinilega beint að Bónusverslununum sem hafa selt umræddar vörur á lægra verði en aðrar verslanir á höfuðborgarsvæð- inu. Eigendur Bónus brugðust skjótt við og lækkuðu vöruverð sitt enn meira sama dag. Verðstríðið var eingöngu háð milli þessara tveggja verslanakeðja; kaupmaðurinn á horninu hélt að sér höndum. Neytendur biðu í ofvæni eftir viðbrögðum Hagkaups og veltu því fyrir sér hvort enn kæmi til meiri verðlækkunar af þeirra hálfu. En sl. miðvikudag þann 20. mars kom þriðji aðilinn, Mikligarð- ur, inn i þessa verðsamkeppni og lækkuðu verð á pakkavörum hjá sér. Ekki fengust upplýsingar hjá Miklagarði um tölu þeirra vöruteg- unda sem lækkaði, en þeir sem fylgdust grannt með giskuðu á að um 200 vörutegundir væri að ræða. Neytendur urðu því glaðari eftir því sem fleiri verslanir tóku þátt í slagnum, en spurðu jafn- framt sjálfa sig hvort upphafleg álagning hefði verið alltof mikil? Höfðu þeir kannski allan tímann borgað of mikið fyrir vörurnar? Uu mmMS« Morgunblaðið fór í búðir síðastliðinn fimmtudag og niðurstaðan er hér. Bónus var þó í flestum tilvikum með lægsta verðið, en rétt er þó að geta þess að í 8 vöruflokkum af þeim 17, sem athugaðir voru, skeikaði tveimur krónum eða minna ó lægsta og næstlægsta verði. Ath.: Hjó Hogkaup og Bónus vor um o5 ræóo Kornax hveiti, hjó Miklogorði Juvel. í Bónus vor gænmeli sell i stykkjololi. Reynt vor oð veljo gænmeti of sömu stærð, en i Hogkoup kostoði kílóið of appelsinum 159 kr., of tómötum 294 kr., of grænni popriku 379 kr. í Miklogarði kostoði kílóið of oppelsinum 97 kr., of tómöhim 344 kr., og of grænni papriku 459 kr. 800 krónur 't* 700 jr 600 500 400 300 200 100 Jafntefli um hæsta verð ÍltytMhRff tóóiofflaipunJ hMMÉSi abcdefghi j k I mnopq^O abcdefghi iklmnop q^O abcdefahi iklmn &bsb£1íQ m npaasg EEJ Hreinsilögur, Ajax 1.21 Tonnkrem, Colgote 75 ml Hveiti 2 kg Sykur, Donsukker 1 kg Kaffi, Gevolio (hv.p.) 250 g Hrísgrjón, Rivers 454 g Tómalsósa, Libby's 567 g Moísbounir, Oro 450 g MjAlkll Rjómi 1 peli Smjörvi 300 g Noutohakk 1 kg 4 oppelsinur 4 litlir tómotar 2 grænor poprikur Appelsínunektor, Sól Kók 21 157 157 159 Ml02 129 67 68 66 H 48 48 109 108 130 91 55 ód 85 89 125 104 62 67 67 =143 147 147 166 179 179 jm 728 698 88 123 89 28 69 76 34 92 135 69 70 99 144 169 166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.