Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.05.1991, Blaðsíða 30
ATVINNURAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUA UGL YSINGAR Framtíðarstarf Laust er starf við afgreiðslu í verslun í Kringl- unni. í boði er 50% staða, unnið fyrir hádegi aðra vikuna en eftir hádegi hina. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf um miðjan júní og sé eldri en 30 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. maí merktar: „B - 8082“. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til fjölbreyttra skrifstofu- starfa. Góð vélritunar- og tölvukunnátta og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Góð kjör fyrir góðan starfkraft. Vinsamlega leggið umsóknir inn hjá auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 25. maí nk. merktar: „H - 8685“. Bblómaverkstæði INNA^. Starfskraftur óskar eftir starfskrafti. Reynsla í blómaversl- un nauðsynleg. Aðeins vant fólk kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. maí, merktar: „Blóm - 3924“. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til almennrar fiskvinnu (frysting). Upplýsingar í símum 92-37864 og 92-37865, og á sunnudag og og mánudag í síma 92-37516. Barðirm hf., Sandgerði. Ritari á lögmannsstofu Ritari óskast í heilsdagsstarf á lögmanns- stofu frá og með 1. júlí nk. Umsóknir er greini menntun, fyrri störf og meðmælendur, óskast sendar auglýsinga- deild Morgunblaðsins í síðasta lagi 28. maí nk. merktar: „R - 8683“. Vélvirkjar Óskum að ráða vélvirkja í vaktavinnu um skamman tíma vegna framkvæmda okkar við Blönduvirkjun. Upplýsingar í síma 95-30256 eftir hádegi á þriðjudag eða bílasíma 985-34012. FOSSVIRKI Kennara vantar Kennara vantar á Grunnskólann á Breið- dalsvík. Almenn kennsla og íþróttakennsla æskileg. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696 og formaður skólanefndar í síma 97-56628. Skipstjóri óskast Reykjavíkurhöfn vill ráða skipstjóra á dráttar- báta hafnarinnar til sumarafleysinga. Auk skipstjóraréttinda á 42 tonna bát þarf við- komandi einnig að hafa a.m.k. 720 hestafla vélstjóraréttindi. Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður. Reykjavíkurhöfn. Hárgreiðslusveinn eða nemi sem getur unnið sjálfstætt óskast í vinnu út á landi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „H - 8683“. Fóstrur! Laust er starf forstöðumanns leikskólans í Súðavík sem er lítill leikskóli. Forstöðumaður hefur frjálsar hendur í uppbyggingu starfs- ins. Húsnæði í boði. Frá Súðavík til ísafjarð- ar er 15 mín. akstur á malbikuðum vegi, sem er opinn allt árið. Nánari upplýsingar gefa formaður félags- málanefndar, sími 94-4916, og sveitarstjóri, sími 94-4912. Markaðsfulltrúi Lyfjafræðingur Eitt stærsta fyrirtæki landsins í innflutningi á vörum fyrir rannsóknarstofur, sjúkrahús og sjúkraþjálfun, vill ráða markaðsfulltrúa til starfa. Starfssvið: Innkaup, innflutningur, kynning og sala á geislavirkum efnum, rannsókna- tækjum og rannsóknarvörum til sjúkrahúsa og rannsóknarstofa. Leitað er að lyfjafræðingi, sem vinnur sjálf- stætt og skipulega og hefur reynslu í sölu- störfum. í boði er gott framtíðarstarf hjá traustu fyrir- tæki, góð laun og starfsaðstaða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar fyrir 26. maí nk. CrlJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN1NCARÞJÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Jarðvinnuverkstjórar Óskum eftir að ráða vanan jarðvinnuverk- stjóra til vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 53999. o HAGVIRKI n KLETTUR Skrifstofustarf Góður starfskraftur óskast á fasteignasölu hálfan eða allan daginn, frá 1. júní nk. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 24. maí merktar: „F 9260.“ Innanhússarkitekt með langa og fjölbreytilega starfsreynslu óskar eftir fullu starfi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð - 8844“. Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við rekstrardeild Háskólans á Akureyri: Staða lektors í iðnrekstrarfræði (50%). Staða lektors í þjóðhagfræði. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Upplýsingar um störfin gefur forstöðumaður rekstrardeildar í síma 96-11770. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 10. júní nk. Háskólinn á Akureyri. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Bráðamóttaka Sjúkraliða vantar á bráðamóttökudeild í fast starf, hlutavinnu. Ennfremur vantar sjúkra- liða í sumarafleysingar. Upplýsingar gefa Gyða Baldursdóttir, hjúkr- unardeildarstjóri, í síma 601010 og Lovísa Baldursdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601300. Einnig óskast læknaritari (fulltrúi) í fullt starf á bráðamóttöku Landspftalans til eins árs, frá byrjun júní næstkomandi. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar veitir læknafulltrúi bráðamót- töku í síma 601011.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.