Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 19 Anna Ólafsdóttir, nýr eigandi að veitingastaðnum Með kaffinu. A ég hvergi heima? í Borgarleikhúsinu á ný Á ÉG hvergi heima? eftir rússn- eska rithöfundinn Alexander Galin verður tekið til sýninga á ný á Stóra sviði Borgarleikhúss- ins 27. september nk. Verkið var frumflutt í maí og hlaut góða umsögn gagnrýnenda sem luku lofsorði á sviðsetningu Maríu Kristjánsdóttur. Meðal leikara eru: Bessi Bjarna- son sem leikur nú sitt fyrsta hlut- verk í Borgarleikhúsinu, en hann hefur ekki starfað með Leikfélagi Reykjavíkur síðan hann lék í Húrra krakki í Austurbæjarbíói fyrir löngu. Þær Sigríður Hagalín, Guð- rún Ásmundsdóttir og Þóra Frið- riksdóttir eru einnig í viðamiklum hlutverkum í sýningunni en Þóra er gestaleikari í sýningunni frá Þjóðleikhúsinu. Þá eru þau Eggert Þorleifsson og Guðrún S. Gísla^ dóttir ónefnd úr leikhópnum. Leik- mynd gerir Steinþór Sigurðsson en búninga Sigríður Guðjónsdóttir. Vegna þrengsla á verkefnaskrá Leikfélags Reykjavíkur á þessu hausti verður takmarkaður fjöldi sýninga á Á ég hvergi heima?. ESAB RAFSUDUVÉLAR vír og fylgihlutir = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER ■ EIGENDASKIPTI hafa orðið á veitingastaðnum Með kaffinu, Ármúla 36. Eigandi er Anna Ólafsdóttir. Boðið er upp á smá- rétti, smurt brauð, hamborgara og margt fleira. Veisluþjónusta er fyr- ir stórar og smáar veislur. ■ í FYRRAhaust hófst ný starf- semi í Laugarneskirkju með mæðrum og börnum þeirra. Feður voru einnig boðnir velkomnir, þó þeir hafi lítið látið sjá sig. í vetur verða mæðramorgnar á föstudög- um milli kl. 10 og 12. Umsjón með starfinu hefur. sr. Sigrún Óskars- dóttir. Börnin fá sögustund meðan mæðurnar (feðurnir) ræða sín mál en af og til eru fengnir gestir sem fræða um ýmis mál er snerta börn og fjölskyldulíf. í október er ákveð- ið að hafa hjónanámskeið í tengsl- um við þetta starf, aðalleiðbeinandi þar verður sr. Þoi'valdur Karl Helg- ason. Milli jóla og nýárs verður efnt til jólahátíðar fyrir fjölskyldur með börn, sem þessi hópur mun und- irbúa. /^Dcilc ♦ (Jarnegie námskeiðið Kynningarfundur fimmtudagskvöld * Meira hugrekki. * Stærrri vinahópur. * Meiri lífskraftur. STJóRNUNARSKóLINN Sími 812411 Ný námskeið eru-að hefjast (SP Seagate stærsti framleiðandi tölvudiska í heiminum Hágæðadiskar á betra verði fra SKIPHOLT 17 105 REYKJAVIK SfMI: 91-627333 FAX 91-628622 aco ÞEGAR HEILSAN BILAR Veist þú hvað bíður þín fjárhagslega ef þú slasast eða veikist? Kynntu þér máhð! Afkomutrygging Sjóvá-Almennra tryggir fjárhagstöðu þína ef starfsorkan skerðist af völdum slyss eða veikinda. Par sem velferðarkerfmu sleppir taka Sjóvá-Almennar við. KRINGLUNNI 5 • SÍMI 692500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.